Magnaðar möndlur Rikka skrifar 4. júlí 2014 09:00 Magnaðar möndlur Mynd/Getty Ráðlagður dagsskammtur af möndlum er um 30 grömm og er sá skammtur frábær leið til þess að bæta heilsuna enn frekar. Þessar litlu töfrahnetur innihalda 12 vítamín og steinefni auk þess sem að þær eru trefjaríkar í meira lagi. Trefjarnar hjálpa til við að lækka blóðfitu í líkamanum og halda meltingarkerfinu í jafnvægi. Hneturnar eru líka stútfullar af hollri fitu og E-vítamíni sem styrkir og fegrar húðina. En þetta er ekki allt. Möndlur eru einnig kalk og prótínríkar og því nálægt því að vera hið fullkomna snakk á milli mála. Heilsa Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menning Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Ráðlagður dagsskammtur af möndlum er um 30 grömm og er sá skammtur frábær leið til þess að bæta heilsuna enn frekar. Þessar litlu töfrahnetur innihalda 12 vítamín og steinefni auk þess sem að þær eru trefjaríkar í meira lagi. Trefjarnar hjálpa til við að lækka blóðfitu í líkamanum og halda meltingarkerfinu í jafnvægi. Hneturnar eru líka stútfullar af hollri fitu og E-vítamíni sem styrkir og fegrar húðina. En þetta er ekki allt. Möndlur eru einnig kalk og prótínríkar og því nálægt því að vera hið fullkomna snakk á milli mála.
Heilsa Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menning Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira