Ofurskot Rikka skrifar 3. júlí 2014 15:30 Ofurskot Mynd/skjáskot Ég er óskaplega hrifin af því að fá mér ofurskot á morgnana. Oftast fæ ég mér engifer með sítrónu og kókosvatni en þegar ég kemst í ferskt túrmerik þá smelli ég því með í skotið. Túrmerik er bólgueyðandi eins og engiferið og hefur góð áhrif á meltinga- og ónæmiskerfið. Báðar ræturnar hafa einni hreinsandi áhrif á líkamann og auka á hressleikann. Ég bæti svo einu hráu hvítlauksrifi útí en það eykur enn frekar á hollustuna. Ég skelli öllu hráefninu saman í blandara en ekki djúsvél. Með því fæ ég líka trefjarnar úr rótunum.Ofurskot 5 cm túrmerikrót, afhýdd 5 cm engiferrót, afhýdd 1 hvítlauksrif 1 tsk hunangs 2 msk sítrónusafi vatn eða kókosvatn eftir smekk (u.þ.b) 200 ml Blandið öllu vel saman og bjóðið fjölskyldunni upp á eitt stykki ofurskot. Blandan geymist í 2 daga í lokuðum umbúðum í ísskáp. Drykkir Heilsa Uppskriftir Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið
Ég er óskaplega hrifin af því að fá mér ofurskot á morgnana. Oftast fæ ég mér engifer með sítrónu og kókosvatni en þegar ég kemst í ferskt túrmerik þá smelli ég því með í skotið. Túrmerik er bólgueyðandi eins og engiferið og hefur góð áhrif á meltinga- og ónæmiskerfið. Báðar ræturnar hafa einni hreinsandi áhrif á líkamann og auka á hressleikann. Ég bæti svo einu hráu hvítlauksrifi útí en það eykur enn frekar á hollustuna. Ég skelli öllu hráefninu saman í blandara en ekki djúsvél. Með því fæ ég líka trefjarnar úr rótunum.Ofurskot 5 cm túrmerikrót, afhýdd 5 cm engiferrót, afhýdd 1 hvítlauksrif 1 tsk hunangs 2 msk sítrónusafi vatn eða kókosvatn eftir smekk (u.þ.b) 200 ml Blandið öllu vel saman og bjóðið fjölskyldunni upp á eitt stykki ofurskot. Blandan geymist í 2 daga í lokuðum umbúðum í ísskáp.
Drykkir Heilsa Uppskriftir Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið