Ofurskot Rikka skrifar 3. júlí 2014 15:30 Ofurskot Mynd/skjáskot Ég er óskaplega hrifin af því að fá mér ofurskot á morgnana. Oftast fæ ég mér engifer með sítrónu og kókosvatni en þegar ég kemst í ferskt túrmerik þá smelli ég því með í skotið. Túrmerik er bólgueyðandi eins og engiferið og hefur góð áhrif á meltinga- og ónæmiskerfið. Báðar ræturnar hafa einni hreinsandi áhrif á líkamann og auka á hressleikann. Ég bæti svo einu hráu hvítlauksrifi útí en það eykur enn frekar á hollustuna. Ég skelli öllu hráefninu saman í blandara en ekki djúsvél. Með því fæ ég líka trefjarnar úr rótunum.Ofurskot 5 cm túrmerikrót, afhýdd 5 cm engiferrót, afhýdd 1 hvítlauksrif 1 tsk hunangs 2 msk sítrónusafi vatn eða kókosvatn eftir smekk (u.þ.b) 200 ml Blandið öllu vel saman og bjóðið fjölskyldunni upp á eitt stykki ofurskot. Blandan geymist í 2 daga í lokuðum umbúðum í ísskáp. Drykkir Heilsa Uppskriftir Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni „Hann var bara draumur“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun
Ég er óskaplega hrifin af því að fá mér ofurskot á morgnana. Oftast fæ ég mér engifer með sítrónu og kókosvatni en þegar ég kemst í ferskt túrmerik þá smelli ég því með í skotið. Túrmerik er bólgueyðandi eins og engiferið og hefur góð áhrif á meltinga- og ónæmiskerfið. Báðar ræturnar hafa einni hreinsandi áhrif á líkamann og auka á hressleikann. Ég bæti svo einu hráu hvítlauksrifi útí en það eykur enn frekar á hollustuna. Ég skelli öllu hráefninu saman í blandara en ekki djúsvél. Með því fæ ég líka trefjarnar úr rótunum.Ofurskot 5 cm túrmerikrót, afhýdd 5 cm engiferrót, afhýdd 1 hvítlauksrif 1 tsk hunangs 2 msk sítrónusafi vatn eða kókosvatn eftir smekk (u.þ.b) 200 ml Blandið öllu vel saman og bjóðið fjölskyldunni upp á eitt stykki ofurskot. Blandan geymist í 2 daga í lokuðum umbúðum í ísskáp.
Drykkir Heilsa Uppskriftir Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni „Hann var bara draumur“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun