Litlir kjötbúðingar: Heimalagaður réttur sem börnin elska 17. júlí 2014 18:00 MYND/Heilsutorg Sólveig á Heilsutorgi býður upp á þessa barnvænu uppskrift. Litlir kjötbúðingar í silikon formi: Innihald: 500 gr. hreint nautahakk 1/2 Rauð paprika 1/2 Rauðlaukur 1 rifin gulrót steinselja fersk kúfaður lófi 3 msk. kotasæla 1 dl. eggjahvítur Átti tvo mais soðna í ísskápnum og skar baunirnar af og notaði í blönduna Krydd eftir smekk Ég notaði chillisalt-pipar-creola kryddAðferð: Skera grænmetið smátt Rífa gulrótina. Setja allt í hrærivélaskál og hnoða saman. Setja svo blönduna í silikon form og baka. Ég er með ofn án blásturs....og bakaði í 25min.Sósan: 1 dós sykurlausir tómatar 1 1/2 dl vatn 1 Rauð paprika 1/2 Rauðlaukur 3 rif hvítlaukur Fersk basilika fullur lófi 1/4 rautt langt chilli 1 tsk. grænmetiskraftur frá Himneskri hollustu. 2 msk. létt papriku ostur Salt og pipar Allt í blandarann nema osturinn Vinna í silkimjúka blöndu Síðan beint í pott og sjóða upp Bæta þá ostinum við og sjóða saman Nautakjöt Sósur Uppskriftir Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Heimatilbúið „corny“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Fann ástina í örlagaríkum kjól Tíska og hönnun „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
Sólveig á Heilsutorgi býður upp á þessa barnvænu uppskrift. Litlir kjötbúðingar í silikon formi: Innihald: 500 gr. hreint nautahakk 1/2 Rauð paprika 1/2 Rauðlaukur 1 rifin gulrót steinselja fersk kúfaður lófi 3 msk. kotasæla 1 dl. eggjahvítur Átti tvo mais soðna í ísskápnum og skar baunirnar af og notaði í blönduna Krydd eftir smekk Ég notaði chillisalt-pipar-creola kryddAðferð: Skera grænmetið smátt Rífa gulrótina. Setja allt í hrærivélaskál og hnoða saman. Setja svo blönduna í silikon form og baka. Ég er með ofn án blásturs....og bakaði í 25min.Sósan: 1 dós sykurlausir tómatar 1 1/2 dl vatn 1 Rauð paprika 1/2 Rauðlaukur 3 rif hvítlaukur Fersk basilika fullur lófi 1/4 rautt langt chilli 1 tsk. grænmetiskraftur frá Himneskri hollustu. 2 msk. létt papriku ostur Salt og pipar Allt í blandarann nema osturinn Vinna í silkimjúka blöndu Síðan beint í pott og sjóða upp Bæta þá ostinum við og sjóða saman
Nautakjöt Sósur Uppskriftir Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Heimatilbúið „corny“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Fann ástina í örlagaríkum kjól Tíska og hönnun „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira