Tiger rétti úr kútnum eftir erfiða byrjun Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. júlí 2014 10:37 Vísir/Getty Tiger Woods byrjaði skelfilega á Opna breska meistaramótinu í golfi í morgun. Hann fékk skolla á fyrstu tveimur holunum en mótið nú er það annað sem hann keppir í síðan hann gekkst undir agðerð á baki fyrir fjórum mánuðum síðan. Tiger lenti í sandglompu á fyrstu holu og missti síðan tveggja metra pútt fyrir pari á annarri. Hann hélt þó haus eftir það og náði fugli eftir gott innáhögg á fimmtu holu, sem er par 5.Robert Karlsson og Marc Leishmann eru efstir af þeim sem hafa lokið leik í dag en þeir komu báðir í hús á 69 höggum eða þremur undir pari. Norður-Írinn Rory McIlroy hefur einnig byrjað vel og er á þremur undir eftir átta holur.Opna breska meistaramótið hófst í dag og verða allir keppnisdagarnir fjórir í beinni útsendingu á Golfstöðinni. Golf Tengdar fréttir Sigur það eina sem kemur til greina hjá Tiger Woods ekki unnið risamót síðan 2008 þegar hann sigraði á opna bandaríska meistaramótinu. 16. júlí 2014 15:30 Tiger Woods er bjartsýnn fyrir Opna breska meistaramótið Tiger segist vera að nálgast sitt besta líkamlega form eftir skurðaðgerðina og ætlar sér ekkert annað en sigur á Royal Liverpool. 16. júlí 2014 22:00 Nær Tiger Woods að endurtaka leikinn á Hoylake? Nær Tiger Woods að endurtaka leikinn frá því árið 2006 þegar hann valtaði yfir keppinauta sína á Hoylake-vellinum sem spilað er á í ár eða lengist biðin eftir næsta risatitli? 17. júlí 2014 07:00 Mest lesið Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Fleiri fréttir Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Tiger Woods byrjaði skelfilega á Opna breska meistaramótinu í golfi í morgun. Hann fékk skolla á fyrstu tveimur holunum en mótið nú er það annað sem hann keppir í síðan hann gekkst undir agðerð á baki fyrir fjórum mánuðum síðan. Tiger lenti í sandglompu á fyrstu holu og missti síðan tveggja metra pútt fyrir pari á annarri. Hann hélt þó haus eftir það og náði fugli eftir gott innáhögg á fimmtu holu, sem er par 5.Robert Karlsson og Marc Leishmann eru efstir af þeim sem hafa lokið leik í dag en þeir komu báðir í hús á 69 höggum eða þremur undir pari. Norður-Írinn Rory McIlroy hefur einnig byrjað vel og er á þremur undir eftir átta holur.Opna breska meistaramótið hófst í dag og verða allir keppnisdagarnir fjórir í beinni útsendingu á Golfstöðinni.
Golf Tengdar fréttir Sigur það eina sem kemur til greina hjá Tiger Woods ekki unnið risamót síðan 2008 þegar hann sigraði á opna bandaríska meistaramótinu. 16. júlí 2014 15:30 Tiger Woods er bjartsýnn fyrir Opna breska meistaramótið Tiger segist vera að nálgast sitt besta líkamlega form eftir skurðaðgerðina og ætlar sér ekkert annað en sigur á Royal Liverpool. 16. júlí 2014 22:00 Nær Tiger Woods að endurtaka leikinn á Hoylake? Nær Tiger Woods að endurtaka leikinn frá því árið 2006 þegar hann valtaði yfir keppinauta sína á Hoylake-vellinum sem spilað er á í ár eða lengist biðin eftir næsta risatitli? 17. júlí 2014 07:00 Mest lesið Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Fleiri fréttir Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Sigur það eina sem kemur til greina hjá Tiger Woods ekki unnið risamót síðan 2008 þegar hann sigraði á opna bandaríska meistaramótinu. 16. júlí 2014 15:30
Tiger Woods er bjartsýnn fyrir Opna breska meistaramótið Tiger segist vera að nálgast sitt besta líkamlega form eftir skurðaðgerðina og ætlar sér ekkert annað en sigur á Royal Liverpool. 16. júlí 2014 22:00
Nær Tiger Woods að endurtaka leikinn á Hoylake? Nær Tiger Woods að endurtaka leikinn frá því árið 2006 þegar hann valtaði yfir keppinauta sína á Hoylake-vellinum sem spilað er á í ár eða lengist biðin eftir næsta risatitli? 17. júlí 2014 07:00