Thorpe kominn út úr skápnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. júlí 2014 12:01 Thorpe vann til þriggja gullverðlauna á Ólympíuleikunum í Sydney árið 2000 og tveggja í Aþenu fjórum árum síðar. Vísir/Getty "Ég er búinn að velta þessu lengi fyrir mér. Ég er ekki gagnkynhneigður," sagði ástralski sundkappinn Ian Thorpe í viðtali við Sir Michael Parkinson á Channel 1 í dag. Thorpe, sem er 31 árs, hefur áður neitað því að hann sé hommi, en í ævisögu sinni, This Is Me, sem kom út fyrir tveimur árum, sagði sundkappinn að hann væri gagnkynhneigður. "Ég hef viljað koma út úr skápnum í nokkurn tíma en ég gat það ekki - mér fannst eins og ég gæti það ekki," sagði Thorpe í viðtalinu, en hann hefur m.a. unnið fimm Ólympíugull á farsælum ferli. Ástralinn hefur talað opinskátt um glímu sína við þunglyndi og alkahólisma, en fyrr á þessu ári var hann lagður inn á meðferðarstofnun eftir að hafa fundist skammt frá heimili foreldra sinna í annarlegu ástandi. Stuðningsyfirlýsingum yfir rignt yfir Thorpe í kjölfarið á fréttunum, en meðal þeirra sem hafa tjáð sig um málið er ástralska sunddrottningin Stephanie Rice.Thorpie is and will always be a superstar in my eyes!!! @IanThorpe — Stephanie Rice (@ItsStephRice) July 12, 2014To Everyone who has sent a message of support I sincerely Thank you! — Ian Thorpe (@IanThorpe) July 13, 2014 Sund Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Fleiri fréttir Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Sjá meira
"Ég er búinn að velta þessu lengi fyrir mér. Ég er ekki gagnkynhneigður," sagði ástralski sundkappinn Ian Thorpe í viðtali við Sir Michael Parkinson á Channel 1 í dag. Thorpe, sem er 31 árs, hefur áður neitað því að hann sé hommi, en í ævisögu sinni, This Is Me, sem kom út fyrir tveimur árum, sagði sundkappinn að hann væri gagnkynhneigður. "Ég hef viljað koma út úr skápnum í nokkurn tíma en ég gat það ekki - mér fannst eins og ég gæti það ekki," sagði Thorpe í viðtalinu, en hann hefur m.a. unnið fimm Ólympíugull á farsælum ferli. Ástralinn hefur talað opinskátt um glímu sína við þunglyndi og alkahólisma, en fyrr á þessu ári var hann lagður inn á meðferðarstofnun eftir að hafa fundist skammt frá heimili foreldra sinna í annarlegu ástandi. Stuðningsyfirlýsingum yfir rignt yfir Thorpe í kjölfarið á fréttunum, en meðal þeirra sem hafa tjáð sig um málið er ástralska sunddrottningin Stephanie Rice.Thorpie is and will always be a superstar in my eyes!!! @IanThorpe — Stephanie Rice (@ItsStephRice) July 12, 2014To Everyone who has sent a message of support I sincerely Thank you! — Ian Thorpe (@IanThorpe) July 13, 2014
Sund Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Fleiri fréttir Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Sjá meira