Bjarga útilegufólki úr háska Gunnar Leó Pálsson skrifar 11. júlí 2014 17:30 Starfsmaður Rentatent hlúir hér að tjaldhæl svo ekki illa fari. Mynd/Einkasafn „Það var mikið að gera hjá okkur í gær og fyrr í dag í því að setja upp fleiri tjöld fyrir fólk sem lenti í vandræðum með sín eigin. Þetta eru mestmegnis útlendingar hjá okkur hérna á ATP og þeir eru misvel undirbúnir fyrir íslenskar aðstæður,“ segir Ernir Skorri Pétursson, annar af eigendum Rentatent.is. Hann er nú á Ásbrú að þjónusta sína viðskiptavini á ATP-tónlistarhátíðinni sem fram fer um helgina. Það hefur mikið rignt og þá hefur rokið einnig látið til sín taka undanfarinn sólarhring. „Þetta hefur þó gengið mjög vel miðað við aðstæður, fyrir utan nokkur tjöld sem hafa eyðilagst. Við höfum sett upp tjöld fyrir alla sem hafa lent í vandræðum en rigningin bítur ekki á okkar tjöldum og þau hafa ekki haggast í vindinum," útskýrir Ernir Skorri. Nú er sólin komin á loft á Ásbrú og spáin lýtur vel út Piltarnir í Rentatent verða næst á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgina. „Það er gífurlega mikið bókað um verslunarmannahelgina og við höfum trú á því að veðurguðirnir verði með okkur í liði í Eyjum,“ segir Ernir Skorri og hlær. Tjald í háska. Það gæti orðið erfitt að hvílast í þessu tjaldi. Að hruni komið. Ernir Skorri Pétursson sér til þess að tjöld Rentatent.is séu í toppstandi. ATP í Keflavík Mest lesið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fleiri fréttir Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát Sjá meira
„Það var mikið að gera hjá okkur í gær og fyrr í dag í því að setja upp fleiri tjöld fyrir fólk sem lenti í vandræðum með sín eigin. Þetta eru mestmegnis útlendingar hjá okkur hérna á ATP og þeir eru misvel undirbúnir fyrir íslenskar aðstæður,“ segir Ernir Skorri Pétursson, annar af eigendum Rentatent.is. Hann er nú á Ásbrú að þjónusta sína viðskiptavini á ATP-tónlistarhátíðinni sem fram fer um helgina. Það hefur mikið rignt og þá hefur rokið einnig látið til sín taka undanfarinn sólarhring. „Þetta hefur þó gengið mjög vel miðað við aðstæður, fyrir utan nokkur tjöld sem hafa eyðilagst. Við höfum sett upp tjöld fyrir alla sem hafa lent í vandræðum en rigningin bítur ekki á okkar tjöldum og þau hafa ekki haggast í vindinum," útskýrir Ernir Skorri. Nú er sólin komin á loft á Ásbrú og spáin lýtur vel út Piltarnir í Rentatent verða næst á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgina. „Það er gífurlega mikið bókað um verslunarmannahelgina og við höfum trú á því að veðurguðirnir verði með okkur í liði í Eyjum,“ segir Ernir Skorri og hlær. Tjald í háska. Það gæti orðið erfitt að hvílast í þessu tjaldi. Að hruni komið. Ernir Skorri Pétursson sér til þess að tjöld Rentatent.is séu í toppstandi.
ATP í Keflavík Mest lesið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fleiri fréttir Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát Sjá meira