Tilnefningar til Emmy-verðlaunanna Ólöf Skaftadóttir skrifar 10. júlí 2014 13:31 Seth Meyers er kynnir hátíðarinnar í ár Vísir/Getty Tilnefningar til hinna virtu Emmy verðlauna voru tilkynntar fyrir stuttu frá The Television Academy í Los Angeles. Kynnir hátíðarinnar í ár er Seth Meyers. Emmy verðlaunahátíðin er haldin þann 25. ágúst í Nokia Theatre í Los Angeles. Hátíðin verður ekki haldin á sunnudegi eins og venjan er, heldur á mánudegi og ekki í september, eins og venjan er einnig. Ástæða þess er að NBC sýnir einnig Sunday Night Football og vildi ekki að verðlaunahátíðin skyggði á ameríska fótboltann í NFL-deildinni, en það sama var gert árin 2006 og 2010. Að þessum tveimur árum undanskildnum hafa hátíðirnar annars verið haldnar í september, alveg frá árinu 2002. Tilnefningar til helstu flokka eru eftirfarandi:Í flokki dramasería:"Breaking Bad" "Downton Abbey" "Game of Thrones" "House of Cards" "True Detective"Besta leikkona í dramaseríu:Lizzy Caplan, "Masters of Sex" Claire Danes, "Homeland" Michelle Dockery, "Downton Abbey" Julianna Margulies, "The Good Wife" Kerry Washington, "Scandal" Robin Wright, "House of Cards"Besti leikari í dramaseríu:Bryan Cranston, "Breaking Bad" Jeff Daniels, "The Newsroom" Jon Hamm, "Mad Men" Woody Harrelson, "True Detective" Matthew McConaughey, "True Detective" Kevin Spacey, "House of Cards"Besta leikkona í aukahlutverki í dramaseríu: Anna Gunn, "Breaking Bad" Maggie Smith, "Downton Abbey" Joanne Froggatt, "Downton Abbey" Lena Headey, "Game of Thrones" Christine Baranski, "The Good Wife" Christina Hendricks, "Mad Men"Besti leikari í aukahlutverki í dramaseríu: Jim Carter, "Downton Abbey" Peter Dinklage, "Game of Thrones" Aaron Paul, "Breaking Bad" Jon Voight, "Ray Donovan" Mandy Patinkin, "Homeland" Josh Charles, "The Good Wife"Í flokki gamanþátta: "The Big Bang Theory" "Louie" "Modern Family" "Orange is the New Black" "Silicon Valley" "Veep"Besta leikkona í gamanþáttum: Lena Dunham, "Girls" Edie Falco, "Nurse Jackie" Julia Louis-Dreyfus, "Veep" Melissa McCarthy, "Mike & Molly" Amy Poehler, "Parks and Recreation" Taylor Schilling, "Orange is the New Black" Besti leikari í gamanþáttum: Louis C.K., "Louie" Don Cheadle, "House of Lies" Ricky Gervais, "Derek" Matt LeBlanc, "Episodes" William H. Macy, "Shameless" Jim Parsons, "The Big Bang Theory" Besta leikkona í aukahlutverki í gamanþáttum: Julie Bowen, "Modern Family" Allison Janney, "Mom" Kate Mulgrew, "Orange is the New Black" Kate McKinnon, "Saturday Night Live" Mayim Bialik, "The Big Bang Theory" Anna Chlumsky, "Veep"Besti leikari í aukahlutverki í gamanþáttum:Andre Braugher, "Brooklyn Nine-Nine" Adam Driver, "Girls" Ty Burrell, "Modern Family" Jesse Tyler Ferguson, "Modern Family" Fred Armisen, "Portlandia" Tony Hale, "Veep"Bestu míní-seríurnar:"American Horror Story: Coven" "Bonnie & Clyde" "Fargo" "Luther" "The White Queen" "Treme" Bíó og sjónvarp Emmy Game of Thrones Mest lesið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum vampíruhryllingi Bíó og sjónvarp Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum vampíruhryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Tilnefningar til hinna virtu Emmy verðlauna voru tilkynntar fyrir stuttu frá The Television Academy í Los Angeles. Kynnir hátíðarinnar í ár er Seth Meyers. Emmy verðlaunahátíðin er haldin þann 25. ágúst í Nokia Theatre í Los Angeles. Hátíðin verður ekki haldin á sunnudegi eins og venjan er, heldur á mánudegi og ekki í september, eins og venjan er einnig. Ástæða þess er að NBC sýnir einnig Sunday Night Football og vildi ekki að verðlaunahátíðin skyggði á ameríska fótboltann í NFL-deildinni, en það sama var gert árin 2006 og 2010. Að þessum tveimur árum undanskildnum hafa hátíðirnar annars verið haldnar í september, alveg frá árinu 2002. Tilnefningar til helstu flokka eru eftirfarandi:Í flokki dramasería:"Breaking Bad" "Downton Abbey" "Game of Thrones" "House of Cards" "True Detective"Besta leikkona í dramaseríu:Lizzy Caplan, "Masters of Sex" Claire Danes, "Homeland" Michelle Dockery, "Downton Abbey" Julianna Margulies, "The Good Wife" Kerry Washington, "Scandal" Robin Wright, "House of Cards"Besti leikari í dramaseríu:Bryan Cranston, "Breaking Bad" Jeff Daniels, "The Newsroom" Jon Hamm, "Mad Men" Woody Harrelson, "True Detective" Matthew McConaughey, "True Detective" Kevin Spacey, "House of Cards"Besta leikkona í aukahlutverki í dramaseríu: Anna Gunn, "Breaking Bad" Maggie Smith, "Downton Abbey" Joanne Froggatt, "Downton Abbey" Lena Headey, "Game of Thrones" Christine Baranski, "The Good Wife" Christina Hendricks, "Mad Men"Besti leikari í aukahlutverki í dramaseríu: Jim Carter, "Downton Abbey" Peter Dinklage, "Game of Thrones" Aaron Paul, "Breaking Bad" Jon Voight, "Ray Donovan" Mandy Patinkin, "Homeland" Josh Charles, "The Good Wife"Í flokki gamanþátta: "The Big Bang Theory" "Louie" "Modern Family" "Orange is the New Black" "Silicon Valley" "Veep"Besta leikkona í gamanþáttum: Lena Dunham, "Girls" Edie Falco, "Nurse Jackie" Julia Louis-Dreyfus, "Veep" Melissa McCarthy, "Mike & Molly" Amy Poehler, "Parks and Recreation" Taylor Schilling, "Orange is the New Black" Besti leikari í gamanþáttum: Louis C.K., "Louie" Don Cheadle, "House of Lies" Ricky Gervais, "Derek" Matt LeBlanc, "Episodes" William H. Macy, "Shameless" Jim Parsons, "The Big Bang Theory" Besta leikkona í aukahlutverki í gamanþáttum: Julie Bowen, "Modern Family" Allison Janney, "Mom" Kate Mulgrew, "Orange is the New Black" Kate McKinnon, "Saturday Night Live" Mayim Bialik, "The Big Bang Theory" Anna Chlumsky, "Veep"Besti leikari í aukahlutverki í gamanþáttum:Andre Braugher, "Brooklyn Nine-Nine" Adam Driver, "Girls" Ty Burrell, "Modern Family" Jesse Tyler Ferguson, "Modern Family" Fred Armisen, "Portlandia" Tony Hale, "Veep"Bestu míní-seríurnar:"American Horror Story: Coven" "Bonnie & Clyde" "Fargo" "Luther" "The White Queen" "Treme"
Bíó og sjónvarp Emmy Game of Thrones Mest lesið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum vampíruhryllingi Bíó og sjónvarp Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum vampíruhryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira