Vidic og maðurinn með skottið á leið landsins Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. ágúst 2014 12:30 Rodrigo Palacio er með áhugaverða "klippingu". vísir/getty Miklar breytingar hafa orðið á leikmannahópi Inter á undanförnum árum, en nánast enginn í hópnum í dag varð Evrópumeistari undir stjórn José Mourinho árið 2010. Þrátt fyrir það eru margir öflugir spilarar í liði Inter sem mætir Stjörnunni í tveimur leikjum í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar síðar í mánuðinum. Skærasta stjarna Inter í dag er líklega miðvörðurinn NemanjaVidic, sem yfirgaf Manchester United eftir síðustu leiktíð. Vidic hefur verið einn besti miðvörður síðari ára, en hann vann ensku úrvalsdeildina fimm sinnum og Meistaradeildina einu sinni með United.Nemanja Vidic ræðir við þjálfarann Walter Mazzari.vísir/gettyLjóst er að margir United-menn eru spenntir fyrir því að sjá gamla fyrirliðann, en hann leit ágætlega út á æfingamótinu í Bandaríkjunum á dögunum þar sem hann skoraði gott mark eftir aukaspyrnu Brasilíumannsins Dodo. Eins og svo oft áður er sterk argentínsk tenging í Inter-liðinu, en sjö Argentínumenn eru í hópnum. Þeir eru þó ekki alveg í sama gæðafokki og JavíerZanetti, EstebanCambiasso og Walter Samuel. Einn mest spennandi leikmaður Inter er argentínski framherjinn MauroIcardi, 21 árs gamall markaskorari sem kom til liðsins frá Sampdoria í fyrra.Mato Kovacic fór illa með íslenska landsliðið.vísir/gettyAnnar Argentínumaður í hópnum er landsliðsmaðurinn RodrigoPalacio, eða maðurinn með skottið. Hann vakti mikla athygli á HM fyrir áhugaverða „klippingu“. Það verður gaman að sjá skottið litla sveiflast á Laugardalsvellinum. Fleiri öflugir leikmenn eru í Inter-liðinu á borð við króatíska ungstirnið MateoKovacic sem lék sér að íslenska landsliðinu í Zagreb síðasta vetur, kólumbíska landsliðsmanninn FreddyGuarín og ítalska framherjann DaniOsvaldo sem gekk í raðir Inter frá Southampton á dögunum. Stjörnunnar bíður augljóslega gríðarlega erfitt verkefni, en aftur á móti ótrúlega spennandi. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Arnar Már fékk draum sinn uppfylltan Arnar Már Björgvinsson fær að spila á San Siro. 8. ágúst 2014 11:33 83 milljónir í kassann hjá Stjörnunni Takist Stjörnunni að slá út andstæðing sinn í umspilinu fær félagið 200 milljónir króna til viðbótar í tekjur. 7. ágúst 2014 19:46 Stjarnan mætir Inter Stjarnan mætir ítalska stórveldinu Inter í undankeppni Evrópudeildarinnar en dregið var í hádeginu í dag. 8. ágúst 2014 11:10 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Sjá meira
Miklar breytingar hafa orðið á leikmannahópi Inter á undanförnum árum, en nánast enginn í hópnum í dag varð Evrópumeistari undir stjórn José Mourinho árið 2010. Þrátt fyrir það eru margir öflugir spilarar í liði Inter sem mætir Stjörnunni í tveimur leikjum í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar síðar í mánuðinum. Skærasta stjarna Inter í dag er líklega miðvörðurinn NemanjaVidic, sem yfirgaf Manchester United eftir síðustu leiktíð. Vidic hefur verið einn besti miðvörður síðari ára, en hann vann ensku úrvalsdeildina fimm sinnum og Meistaradeildina einu sinni með United.Nemanja Vidic ræðir við þjálfarann Walter Mazzari.vísir/gettyLjóst er að margir United-menn eru spenntir fyrir því að sjá gamla fyrirliðann, en hann leit ágætlega út á æfingamótinu í Bandaríkjunum á dögunum þar sem hann skoraði gott mark eftir aukaspyrnu Brasilíumannsins Dodo. Eins og svo oft áður er sterk argentínsk tenging í Inter-liðinu, en sjö Argentínumenn eru í hópnum. Þeir eru þó ekki alveg í sama gæðafokki og JavíerZanetti, EstebanCambiasso og Walter Samuel. Einn mest spennandi leikmaður Inter er argentínski framherjinn MauroIcardi, 21 árs gamall markaskorari sem kom til liðsins frá Sampdoria í fyrra.Mato Kovacic fór illa með íslenska landsliðið.vísir/gettyAnnar Argentínumaður í hópnum er landsliðsmaðurinn RodrigoPalacio, eða maðurinn með skottið. Hann vakti mikla athygli á HM fyrir áhugaverða „klippingu“. Það verður gaman að sjá skottið litla sveiflast á Laugardalsvellinum. Fleiri öflugir leikmenn eru í Inter-liðinu á borð við króatíska ungstirnið MateoKovacic sem lék sér að íslenska landsliðinu í Zagreb síðasta vetur, kólumbíska landsliðsmanninn FreddyGuarín og ítalska framherjann DaniOsvaldo sem gekk í raðir Inter frá Southampton á dögunum. Stjörnunnar bíður augljóslega gríðarlega erfitt verkefni, en aftur á móti ótrúlega spennandi.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Arnar Már fékk draum sinn uppfylltan Arnar Már Björgvinsson fær að spila á San Siro. 8. ágúst 2014 11:33 83 milljónir í kassann hjá Stjörnunni Takist Stjörnunni að slá út andstæðing sinn í umspilinu fær félagið 200 milljónir króna til viðbótar í tekjur. 7. ágúst 2014 19:46 Stjarnan mætir Inter Stjarnan mætir ítalska stórveldinu Inter í undankeppni Evrópudeildarinnar en dregið var í hádeginu í dag. 8. ágúst 2014 11:10 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Sjá meira
Arnar Már fékk draum sinn uppfylltan Arnar Már Björgvinsson fær að spila á San Siro. 8. ágúst 2014 11:33
83 milljónir í kassann hjá Stjörnunni Takist Stjörnunni að slá út andstæðing sinn í umspilinu fær félagið 200 milljónir króna til viðbótar í tekjur. 7. ágúst 2014 19:46
Stjarnan mætir Inter Stjarnan mætir ítalska stórveldinu Inter í undankeppni Evrópudeildarinnar en dregið var í hádeginu í dag. 8. ágúst 2014 11:10