Liverpool vann í Charlotte Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. ágúst 2014 00:56 Rickie Lambert og Joe Allen fagna marki þess síðarnefnda. Vísir/Getty Liverpool og AC Milan mættust í kvöld í lokaleik riðlakeppninnar á Champions Cup sem haldið er í Bandaríkjunum. Leikurinn fór fram á Bank of America vellinum í Charlotte, Norður-Karólínu. Liverpool náði forystunni á 17. mínútu þegar Joe Allen skoraði eftir að hafa hirt boltann af Michael Essien. Ellefu mínútu síðar fékk enska liðið vítaspyrnu eftir að brotið hafði verið á Raheem Sterling innan teigs. Rickie Lambert tók spyrnuna en Christian Abbiati gerði sér lítið fyrir og varði.Suso skoraði svo annað mark Liverpool á 89. mínútu með góðu skoti framhjá Gabriel sem stóð í marki AC Milan í seinni hálfleik. Lokatölur 2-0, Liverpool í vil. Liverpool fékk átta stig í B-riðli og mætir Manchester United í úrslitaleik mótsins á mánudagskvöldið, en leikið verður á Sun Life Stadium í Miami, Flórída. AC Milan tapaði öllum þremur leikjum sínum á mótinu með markatölunni 1-10 og ljóst er að Filippo Inzaghi bíður erfitt verkefni á komandi tímabili.Byrjunarlið Liverpool var þannig skipað: Simon Mignolet; Martin Kelly, Kolo Toure, Sebastian Coates, Jack Robinson; Jordan Henderson, Lucas, Joe Allen; Raheem Sterling, Rickie Lambert, Jordan Ibe. Glen Johnson, Jose Enrique, Steven Gerrard, Coutinho, Mamadou Sakho, Conor Coady, Suso, Martin Skrtel og Kristoffer Peterson komu inn á sem varamenn í seinni hálfleik.Byrjunarlið AC Milan var þannig skipað: Christian Abbiati; Ignazio Abate, Daniele Bonera, Adil Rami, Mattia De Sciglio; Riccardo Saponara, Michael Essien, Sulley Muntari; M'Baye Niang, Giampaolo Pazzini, Stephan El Shaaraway. Mario Balotelli, Gabriel, Keisuke Honda, Philippe Mexes, Bryan Cristante, Micelangelo Albertazzi, Andrea Poli og Cristian Zapata komu inn á sem varamenn í seinni hálfleik. Enski boltinn Ítalski boltinn Tengdar fréttir Champions Cup hefst í kvöld International Champions Cup hefst í Bandaríkjunum í dag en mörg af stærstu liðum heims taka þátt í mótinu og má búast við skemmtilegum viðureignum. 24. júlí 2014 17:30 Totti afgreiddi bleika Evrópumeistara | Myndband Roma vann Real Madrid á ICC-æfingamótinu í Bandaríkjunum. 30. júlí 2014 10:30 Inter vann Real Madrid í vítaspyrnukeppni Real Madrid og Inter Milan gerðu 1-1 jafntefli í seinni leik A-riðilsins á International Champions Cup og þurfti því að grípa til vítaspyrnukeppni þar sem Real bar sigur úr býtum. Í hinum leik vann Manchester United Roma, 3-2. 27. júlí 2014 06:00 Sjáðu markið hjá Sterling gegn Olympiacos | Myndband Liverpool vann grísku meistarana á International Champions Cup-mótinu. 28. júlí 2014 10:15 City valtaði yfir Milan | Sjáðu mörkin Manchester City í banastuði gegn AC Milan í æfingarmóti í Bandaríkjunum. 27. júlí 2014 22:19 United vann Roma í fjörugum leik Manchster United vann Roma á International Champions Cup í Bandaríkjunum í kvöld, en United afgreiddi leikinn í fyrri hálfleik. Lokatölur urðu 3-2, en staðan var 3-0 í hálfleik. 26. júlí 2014 22:15 Inzaghi: Vorum fínir fyrstu tíu mínúturnar AC Milan fékk á sig fjögur mörk á 14 mínútum á móti Englandsmeisturum Manchester City. 28. júlí 2014 11:30 Grikkirnir unnu í vítaspyrnukeppni | Liverpool komið í úrslitaleikinn Manchester City og Olympiacos mættust í kvöld í B-riðli á Champions Cup sem haldið er í Bandaríkjunum þessa daganna. 2. ágúst 2014 21:33 Enskur úrslitaleikur á Champions Cup Manchester United bar sigurorð af Real Madrid með þremur mörkum gegn einu á Champions Cup í Bandaríkjunum. 2. ágúst 2014 22:06 United hafði betur gegn Vidic og félögum | Sjáðu vítaspyrnukeppnina United skoraði úr öllum vítunum sínum. 30. júlí 2014 09:30 Sigur hjá Inter í Ítalíuslag Inter bar sigurorð af Roma með tveimur mörkum gegn engu í A-riðli á Champions Cup sem fer fram í Bandaríkjunum þessa daganna. Leikið var á Lincoln Financial Field í Philadelphia. 2. ágúst 2014 18:58 Sjáðu Man. City valta yfir AC Milan - Myndband Mörkin sex úr leik Englandsmeistaranna og AC Milan á International Champions Cup-mótinu. 28. júlí 2014 09:45 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Liverpool og AC Milan mættust í kvöld í lokaleik riðlakeppninnar á Champions Cup sem haldið er í Bandaríkjunum. Leikurinn fór fram á Bank of America vellinum í Charlotte, Norður-Karólínu. Liverpool náði forystunni á 17. mínútu þegar Joe Allen skoraði eftir að hafa hirt boltann af Michael Essien. Ellefu mínútu síðar fékk enska liðið vítaspyrnu eftir að brotið hafði verið á Raheem Sterling innan teigs. Rickie Lambert tók spyrnuna en Christian Abbiati gerði sér lítið fyrir og varði.Suso skoraði svo annað mark Liverpool á 89. mínútu með góðu skoti framhjá Gabriel sem stóð í marki AC Milan í seinni hálfleik. Lokatölur 2-0, Liverpool í vil. Liverpool fékk átta stig í B-riðli og mætir Manchester United í úrslitaleik mótsins á mánudagskvöldið, en leikið verður á Sun Life Stadium í Miami, Flórída. AC Milan tapaði öllum þremur leikjum sínum á mótinu með markatölunni 1-10 og ljóst er að Filippo Inzaghi bíður erfitt verkefni á komandi tímabili.Byrjunarlið Liverpool var þannig skipað: Simon Mignolet; Martin Kelly, Kolo Toure, Sebastian Coates, Jack Robinson; Jordan Henderson, Lucas, Joe Allen; Raheem Sterling, Rickie Lambert, Jordan Ibe. Glen Johnson, Jose Enrique, Steven Gerrard, Coutinho, Mamadou Sakho, Conor Coady, Suso, Martin Skrtel og Kristoffer Peterson komu inn á sem varamenn í seinni hálfleik.Byrjunarlið AC Milan var þannig skipað: Christian Abbiati; Ignazio Abate, Daniele Bonera, Adil Rami, Mattia De Sciglio; Riccardo Saponara, Michael Essien, Sulley Muntari; M'Baye Niang, Giampaolo Pazzini, Stephan El Shaaraway. Mario Balotelli, Gabriel, Keisuke Honda, Philippe Mexes, Bryan Cristante, Micelangelo Albertazzi, Andrea Poli og Cristian Zapata komu inn á sem varamenn í seinni hálfleik.
Enski boltinn Ítalski boltinn Tengdar fréttir Champions Cup hefst í kvöld International Champions Cup hefst í Bandaríkjunum í dag en mörg af stærstu liðum heims taka þátt í mótinu og má búast við skemmtilegum viðureignum. 24. júlí 2014 17:30 Totti afgreiddi bleika Evrópumeistara | Myndband Roma vann Real Madrid á ICC-æfingamótinu í Bandaríkjunum. 30. júlí 2014 10:30 Inter vann Real Madrid í vítaspyrnukeppni Real Madrid og Inter Milan gerðu 1-1 jafntefli í seinni leik A-riðilsins á International Champions Cup og þurfti því að grípa til vítaspyrnukeppni þar sem Real bar sigur úr býtum. Í hinum leik vann Manchester United Roma, 3-2. 27. júlí 2014 06:00 Sjáðu markið hjá Sterling gegn Olympiacos | Myndband Liverpool vann grísku meistarana á International Champions Cup-mótinu. 28. júlí 2014 10:15 City valtaði yfir Milan | Sjáðu mörkin Manchester City í banastuði gegn AC Milan í æfingarmóti í Bandaríkjunum. 27. júlí 2014 22:19 United vann Roma í fjörugum leik Manchster United vann Roma á International Champions Cup í Bandaríkjunum í kvöld, en United afgreiddi leikinn í fyrri hálfleik. Lokatölur urðu 3-2, en staðan var 3-0 í hálfleik. 26. júlí 2014 22:15 Inzaghi: Vorum fínir fyrstu tíu mínúturnar AC Milan fékk á sig fjögur mörk á 14 mínútum á móti Englandsmeisturum Manchester City. 28. júlí 2014 11:30 Grikkirnir unnu í vítaspyrnukeppni | Liverpool komið í úrslitaleikinn Manchester City og Olympiacos mættust í kvöld í B-riðli á Champions Cup sem haldið er í Bandaríkjunum þessa daganna. 2. ágúst 2014 21:33 Enskur úrslitaleikur á Champions Cup Manchester United bar sigurorð af Real Madrid með þremur mörkum gegn einu á Champions Cup í Bandaríkjunum. 2. ágúst 2014 22:06 United hafði betur gegn Vidic og félögum | Sjáðu vítaspyrnukeppnina United skoraði úr öllum vítunum sínum. 30. júlí 2014 09:30 Sigur hjá Inter í Ítalíuslag Inter bar sigurorð af Roma með tveimur mörkum gegn engu í A-riðli á Champions Cup sem fer fram í Bandaríkjunum þessa daganna. Leikið var á Lincoln Financial Field í Philadelphia. 2. ágúst 2014 18:58 Sjáðu Man. City valta yfir AC Milan - Myndband Mörkin sex úr leik Englandsmeistaranna og AC Milan á International Champions Cup-mótinu. 28. júlí 2014 09:45 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Champions Cup hefst í kvöld International Champions Cup hefst í Bandaríkjunum í dag en mörg af stærstu liðum heims taka þátt í mótinu og má búast við skemmtilegum viðureignum. 24. júlí 2014 17:30
Totti afgreiddi bleika Evrópumeistara | Myndband Roma vann Real Madrid á ICC-æfingamótinu í Bandaríkjunum. 30. júlí 2014 10:30
Inter vann Real Madrid í vítaspyrnukeppni Real Madrid og Inter Milan gerðu 1-1 jafntefli í seinni leik A-riðilsins á International Champions Cup og þurfti því að grípa til vítaspyrnukeppni þar sem Real bar sigur úr býtum. Í hinum leik vann Manchester United Roma, 3-2. 27. júlí 2014 06:00
Sjáðu markið hjá Sterling gegn Olympiacos | Myndband Liverpool vann grísku meistarana á International Champions Cup-mótinu. 28. júlí 2014 10:15
City valtaði yfir Milan | Sjáðu mörkin Manchester City í banastuði gegn AC Milan í æfingarmóti í Bandaríkjunum. 27. júlí 2014 22:19
United vann Roma í fjörugum leik Manchster United vann Roma á International Champions Cup í Bandaríkjunum í kvöld, en United afgreiddi leikinn í fyrri hálfleik. Lokatölur urðu 3-2, en staðan var 3-0 í hálfleik. 26. júlí 2014 22:15
Inzaghi: Vorum fínir fyrstu tíu mínúturnar AC Milan fékk á sig fjögur mörk á 14 mínútum á móti Englandsmeisturum Manchester City. 28. júlí 2014 11:30
Grikkirnir unnu í vítaspyrnukeppni | Liverpool komið í úrslitaleikinn Manchester City og Olympiacos mættust í kvöld í B-riðli á Champions Cup sem haldið er í Bandaríkjunum þessa daganna. 2. ágúst 2014 21:33
Enskur úrslitaleikur á Champions Cup Manchester United bar sigurorð af Real Madrid með þremur mörkum gegn einu á Champions Cup í Bandaríkjunum. 2. ágúst 2014 22:06
United hafði betur gegn Vidic og félögum | Sjáðu vítaspyrnukeppnina United skoraði úr öllum vítunum sínum. 30. júlí 2014 09:30
Sigur hjá Inter í Ítalíuslag Inter bar sigurorð af Roma með tveimur mörkum gegn engu í A-riðli á Champions Cup sem fer fram í Bandaríkjunum þessa daganna. Leikið var á Lincoln Financial Field í Philadelphia. 2. ágúst 2014 18:58
Sjáðu Man. City valta yfir AC Milan - Myndband Mörkin sex úr leik Englandsmeistaranna og AC Milan á International Champions Cup-mótinu. 28. júlí 2014 09:45