McIlroy: Búið að vera draumi líkast undanfarnar vikur Kristinn Páll Teitsson skrifar 11. ágúst 2014 18:00 Rory lenti í glompu á átjándu holu í gær en var fljótur að snara sér upp úr henni. Vísir/Getty Rory McIlroy var gríðarlega sáttur eftir að hafa tryggt sér sigur á PGA-meistaramótinu í golfi í gær. Norður-írski kylfingurinn hefur nú sigrað síðustu þrjú mót sem hann hefur tekið þátt í, þar af tvö af stærstu mótum ársins. Aðeins þremur vikum eftir að hafa unnið á Opna breska meistaramótið í golfi vann McIlroy PGA-meistaramótið og varð með því fyrsti kylfingurinn í sex ár til þess að vinna tvö stórmót í röð. „Þetta eru búnar að vera ótrúlegar vikur, ég hefði ekki trúað þessu jafnvel í mínum villtustu draumum. Ég er búinn að vera að spila besta golf lífs míns undanfarnar vikur og ég þurfti að kreista fram sigurinn í dag. Mótherjar mínir spiluðu virkilega vel í dag og ég þurfti á öllu mínu að halda,“ sagði Rory sem neyddist til þess að leika síðustu holur mótsins í slæmu skyggni. „Ég verð að þakka Phil Mickelson og Rickie Fowler fyrir að leyfa okkur að slá með þeim á síðustu holunni. Útsýnið var orðið slæmt og þeir eiga hrós skilið fyrir að hleypa okkur með þeim. Ég var aldrei að fara að hætta á síðustu holum vallarins, ég vildi klára þetta,“ sagði Rory. Golf Tengdar fréttir Rory McIlroy sigraði á PGA-meistaramótinu Spilaði frábært golf á seinni níu holunum á lokahringnum í kvöld og tryggði sér sinn fjórða risatitil á ferlinum. 11. ágúst 2014 01:51 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Rory McIlroy var gríðarlega sáttur eftir að hafa tryggt sér sigur á PGA-meistaramótinu í golfi í gær. Norður-írski kylfingurinn hefur nú sigrað síðustu þrjú mót sem hann hefur tekið þátt í, þar af tvö af stærstu mótum ársins. Aðeins þremur vikum eftir að hafa unnið á Opna breska meistaramótið í golfi vann McIlroy PGA-meistaramótið og varð með því fyrsti kylfingurinn í sex ár til þess að vinna tvö stórmót í röð. „Þetta eru búnar að vera ótrúlegar vikur, ég hefði ekki trúað þessu jafnvel í mínum villtustu draumum. Ég er búinn að vera að spila besta golf lífs míns undanfarnar vikur og ég þurfti að kreista fram sigurinn í dag. Mótherjar mínir spiluðu virkilega vel í dag og ég þurfti á öllu mínu að halda,“ sagði Rory sem neyddist til þess að leika síðustu holur mótsins í slæmu skyggni. „Ég verð að þakka Phil Mickelson og Rickie Fowler fyrir að leyfa okkur að slá með þeim á síðustu holunni. Útsýnið var orðið slæmt og þeir eiga hrós skilið fyrir að hleypa okkur með þeim. Ég var aldrei að fara að hætta á síðustu holum vallarins, ég vildi klára þetta,“ sagði Rory.
Golf Tengdar fréttir Rory McIlroy sigraði á PGA-meistaramótinu Spilaði frábært golf á seinni níu holunum á lokahringnum í kvöld og tryggði sér sinn fjórða risatitil á ferlinum. 11. ágúst 2014 01:51 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Rory McIlroy sigraði á PGA-meistaramótinu Spilaði frábært golf á seinni níu holunum á lokahringnum í kvöld og tryggði sér sinn fjórða risatitil á ferlinum. 11. ágúst 2014 01:51