Haukur var með hæsta framlagið í öllum leikjum gærdagsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2014 12:27 Haukur Helgi Pálsson. Vísir/Vilhelm Haukur Helgi Pálsson átti frábæran leik þegar Ísland hóf undankeppni EM í gær með þrettán stiga sigri á Bretum í Laugardalshöllinni, 83-70. Samkvæmt tölfræðinni stóð líka enginn leikmaður sig betur í fyrstu umferðinni en tólf leikir fóru fram í gær. Haukur Helgi var með 24 stig, 9 fráköst, 4 stoðsendingar, 3 stolna bolta og 1 varið skot í sigrinum á Bretum en hann hitti úr 9 af 14 skotum sínum í leiknum og tapaði boltanum bara einu sinni á 37 mínútum. Haukur Helgi fékk framlagseinkunn upp á 35 sem var þremur stigum hærri en næstu menn sem voru Aliaksandr Pustahvar frá Hvíta-Rússlandi og Omri Casspi frá Ísrael. Það er hægt að sjá frétt um bestu menn gærdagsins á fibaeurope.com með því að smella hér. Haukur Helgi gekk frá samningi við sænska úrvalsdeildarliðið LF Basket aðeins nokkrum dögum fyrir leikinn og Svíarnir eru örugglega hæstánægðir með nýja leikmanninn sinn sem hefur eytt síðustu árum á Spáni. Haukur Helgi gaf tóninn strax í byrjun leiksins því hann skoraði sjö af fyrstu tíu stigum íslenska liðsins í leiknum. Haukur Helgi var líka mjög öflugur á lokakafla leiksins þegar strákarnir lönduðu mjög mikilvægum sigri. Mikilvægi Hauks Helga sést líka á því að íslenska liðið tapaði með 10 stigum þær þrjár mínútur sem hann sat á bekknum en vann með 23 stigum þegar Haukur var inn á vellinum.Hæsta framlagið í leikjunum í undankeppni EM í gær: 1. Haukur Helgi Pálsson, Íslandi 35 2. Aliaksandr Pustahvar, Hvíta-Rússlandi 32 3. Omri Casspi, Ísrael 32 4. Titus Nicoara, Rúmeníu 26 4. Rasid Mahalbasic, Austurríki 26 6. Akos Keller, Ungverjalandi 25 6. Vlad Moldoveanu, Rúmeníu 25 8. Zaza Pachulia, Georgíu 23 9. Gal Mekel, Ísrael 22 9. Axel Hervelle, Belgíu 22 Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Bretland 83-70 | Martin og Haukur Helgi drógu vagninn Ísland í góðri stöðu eftir sigur á Bretum. 10. ágúst 2014 12:30 Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Sjá meira
Haukur Helgi Pálsson átti frábæran leik þegar Ísland hóf undankeppni EM í gær með þrettán stiga sigri á Bretum í Laugardalshöllinni, 83-70. Samkvæmt tölfræðinni stóð líka enginn leikmaður sig betur í fyrstu umferðinni en tólf leikir fóru fram í gær. Haukur Helgi var með 24 stig, 9 fráköst, 4 stoðsendingar, 3 stolna bolta og 1 varið skot í sigrinum á Bretum en hann hitti úr 9 af 14 skotum sínum í leiknum og tapaði boltanum bara einu sinni á 37 mínútum. Haukur Helgi fékk framlagseinkunn upp á 35 sem var þremur stigum hærri en næstu menn sem voru Aliaksandr Pustahvar frá Hvíta-Rússlandi og Omri Casspi frá Ísrael. Það er hægt að sjá frétt um bestu menn gærdagsins á fibaeurope.com með því að smella hér. Haukur Helgi gekk frá samningi við sænska úrvalsdeildarliðið LF Basket aðeins nokkrum dögum fyrir leikinn og Svíarnir eru örugglega hæstánægðir með nýja leikmanninn sinn sem hefur eytt síðustu árum á Spáni. Haukur Helgi gaf tóninn strax í byrjun leiksins því hann skoraði sjö af fyrstu tíu stigum íslenska liðsins í leiknum. Haukur Helgi var líka mjög öflugur á lokakafla leiksins þegar strákarnir lönduðu mjög mikilvægum sigri. Mikilvægi Hauks Helga sést líka á því að íslenska liðið tapaði með 10 stigum þær þrjár mínútur sem hann sat á bekknum en vann með 23 stigum þegar Haukur var inn á vellinum.Hæsta framlagið í leikjunum í undankeppni EM í gær: 1. Haukur Helgi Pálsson, Íslandi 35 2. Aliaksandr Pustahvar, Hvíta-Rússlandi 32 3. Omri Casspi, Ísrael 32 4. Titus Nicoara, Rúmeníu 26 4. Rasid Mahalbasic, Austurríki 26 6. Akos Keller, Ungverjalandi 25 6. Vlad Moldoveanu, Rúmeníu 25 8. Zaza Pachulia, Georgíu 23 9. Gal Mekel, Ísrael 22 9. Axel Hervelle, Belgíu 22
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Bretland 83-70 | Martin og Haukur Helgi drógu vagninn Ísland í góðri stöðu eftir sigur á Bretum. 10. ágúst 2014 12:30 Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Bretland 83-70 | Martin og Haukur Helgi drógu vagninn Ísland í góðri stöðu eftir sigur á Bretum. 10. ágúst 2014 12:30