Hollur og góður sætkartöflu drykkur Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 28. ágúst 2014 16:00 Vísir/Getty Sætar kartöflur eru hollar, góðar og stútfullar af næringu. Þær innihalda meðal annars A vítamín, C vítamín, járn, magnesíum og kalk. Þær eru því frábærar í eldamennskuna og í drykki í stað óhollrar sætu. Hér kemur uppskrift af bragðgóðum og hollum drykk sem er frábær þegar löngunin í eitthvað sætt hellist yfir.Hráefni sem þarf í drykkinn: 1/2 lífræn sæt kartafla 1 lítill frosinn banani 2 steinlausar döðlur 1 og 1/2 bolli möndlumjólk 3 ísmolar 1/4 teskeið kanillLeiðbeiningar: Blandið öllum hráefnunum saman í blandara eða matvinnsluvél þangað til að áferðin er orðin mjúk. Hellið í glas og stráið örlitlum kanil yfir. Drekkið og njótið! Drykkir Heilsa Uppskriftir Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira
Sætar kartöflur eru hollar, góðar og stútfullar af næringu. Þær innihalda meðal annars A vítamín, C vítamín, járn, magnesíum og kalk. Þær eru því frábærar í eldamennskuna og í drykki í stað óhollrar sætu. Hér kemur uppskrift af bragðgóðum og hollum drykk sem er frábær þegar löngunin í eitthvað sætt hellist yfir.Hráefni sem þarf í drykkinn: 1/2 lífræn sæt kartafla 1 lítill frosinn banani 2 steinlausar döðlur 1 og 1/2 bolli möndlumjólk 3 ísmolar 1/4 teskeið kanillLeiðbeiningar: Blandið öllum hráefnunum saman í blandara eða matvinnsluvél þangað til að áferðin er orðin mjúk. Hellið í glas og stráið örlitlum kanil yfir. Drekkið og njótið!
Drykkir Heilsa Uppskriftir Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira