Hollur og góður sætkartöflu drykkur Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 28. ágúst 2014 16:00 Vísir/Getty Sætar kartöflur eru hollar, góðar og stútfullar af næringu. Þær innihalda meðal annars A vítamín, C vítamín, járn, magnesíum og kalk. Þær eru því frábærar í eldamennskuna og í drykki í stað óhollrar sætu. Hér kemur uppskrift af bragðgóðum og hollum drykk sem er frábær þegar löngunin í eitthvað sætt hellist yfir.Hráefni sem þarf í drykkinn: 1/2 lífræn sæt kartafla 1 lítill frosinn banani 2 steinlausar döðlur 1 og 1/2 bolli möndlumjólk 3 ísmolar 1/4 teskeið kanillLeiðbeiningar: Blandið öllum hráefnunum saman í blandara eða matvinnsluvél þangað til að áferðin er orðin mjúk. Hellið í glas og stráið örlitlum kanil yfir. Drekkið og njótið! Drykkir Heilsa Uppskriftir Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Sætar kartöflur eru hollar, góðar og stútfullar af næringu. Þær innihalda meðal annars A vítamín, C vítamín, járn, magnesíum og kalk. Þær eru því frábærar í eldamennskuna og í drykki í stað óhollrar sætu. Hér kemur uppskrift af bragðgóðum og hollum drykk sem er frábær þegar löngunin í eitthvað sætt hellist yfir.Hráefni sem þarf í drykkinn: 1/2 lífræn sæt kartafla 1 lítill frosinn banani 2 steinlausar döðlur 1 og 1/2 bolli möndlumjólk 3 ísmolar 1/4 teskeið kanillLeiðbeiningar: Blandið öllum hráefnunum saman í blandara eða matvinnsluvél þangað til að áferðin er orðin mjúk. Hellið í glas og stráið örlitlum kanil yfir. Drekkið og njótið!
Drykkir Heilsa Uppskriftir Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira