Guardiola er harður húsbóndi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. ágúst 2014 18:45 Guardiola í siglingu ásamt lukkudýrinu Berni. Vísir/Getty Pep Guardiola stefnir að því að ná enn betri árangri með Bayern München á þessari leiktíð en þeirri síðustu. Til þess hefur Spánverjinn sett strangar reglur fyrir leikmenn Bayern að fara eftir. Þær kveða m.a. á stundvísi, snyrtimennsku og líkamlegt form. Fjársektir fylgja brotum á þessum reglum, en leikmenn fá 250 evra (38.950 íslenskra króna) sekt fyrir fyrsta brot og svo hækkar sektin um 250 evrur fyrir hvert brot þar á eftir. Philipp Lahn, fyrirliði Bayern, sér um að innheimta sektirnar. Leikmenn geta m.a. verið sektaðir fyrir að vera yfir kjörþyngd, sleppa því að ganga frá óhreinum fötum, svara í farsíma á fyrstu hæð Sabener Strasse (æfingaaðstöðu Bayern) og fyrir að borða ekki innan klukkutíma eftir æfingar eða leiki. Bayern vann bæði þýsku deildina og bikarkeppnina á síðustu leiktíð, en þýska stórveldið tapaði 5-0 samanlagt fyrir Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Bayern mætir Schalke 04 í öðrum leik sínum í þýsku úrvalsdeildinni á laugardaginn kemur. Þýski boltinn Tengdar fréttir Badstuber kominn aftur út á völl Þýski varnarmaðurinn Holger Badstuber lék sinn fyrsta leik frá árinu 2012 í gær þegar hann var í vörn Bayern Munchen sem lagði Wolfsburg 2-1 í fyrstu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 23. ágúst 2014 20:45 Xabi Alonso á leið til Bayern München Spænski miðjumaðurinn gengst undir læknisskoðun hjá Þýskalandsmeisturnum í dag. 28. ágúst 2014 08:52 Beckenbauer: Khedira passar inn í hvaða lið sem er Franz Beckenbauer, heiðursforseti Bayern München, segir að þýski landsliðsmaðurinn Sami Khedira væri fullkominn viðbót við lið Bayern. 20. ágúst 2014 19:30 Guardiola: Þurfum að bregðast við meiðslum Martínez Pep Guardiola vonast til þess að finna leikmann í stað Javi Martínez áður en félagsskiptaglugginn lokar. Martínez sleit krossbönd í leiknum um þýska Ofurbikarinn á dögunum og missir af næstkomandi tímabili. 18. ágúst 2014 09:30 Þýsku meistararnir byrja á sigri Arjen Robben tryggði Bayern München sigurinn í upphafsleik þýsku 1. deildarinnar í knattspyrnu. 22. ágúst 2014 20:31 Benatia genginn til liðs við Bayern Munchen Bayern Munchen gekk í dag frá kaupunum á marokkóska varnarmanninum Mehdi Benatia frá Roma en honum er ætlað að fylla skarð Javi Martinez sem sleit krossbönd á dögunum. 26. ágúst 2014 16:00 Kroos seldur þvert á óskir Guardiola Í nýrri ævisögu Pep Guardiola sem kemur út í haust kemur fram að þegar félagið seldi Toni Kroos var það gert þrátt fyrir að hafa lofað Spánverjanum að hann yrði aldrei seldur 19. ágúst 2014 13:45 Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
Pep Guardiola stefnir að því að ná enn betri árangri með Bayern München á þessari leiktíð en þeirri síðustu. Til þess hefur Spánverjinn sett strangar reglur fyrir leikmenn Bayern að fara eftir. Þær kveða m.a. á stundvísi, snyrtimennsku og líkamlegt form. Fjársektir fylgja brotum á þessum reglum, en leikmenn fá 250 evra (38.950 íslenskra króna) sekt fyrir fyrsta brot og svo hækkar sektin um 250 evrur fyrir hvert brot þar á eftir. Philipp Lahn, fyrirliði Bayern, sér um að innheimta sektirnar. Leikmenn geta m.a. verið sektaðir fyrir að vera yfir kjörþyngd, sleppa því að ganga frá óhreinum fötum, svara í farsíma á fyrstu hæð Sabener Strasse (æfingaaðstöðu Bayern) og fyrir að borða ekki innan klukkutíma eftir æfingar eða leiki. Bayern vann bæði þýsku deildina og bikarkeppnina á síðustu leiktíð, en þýska stórveldið tapaði 5-0 samanlagt fyrir Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Bayern mætir Schalke 04 í öðrum leik sínum í þýsku úrvalsdeildinni á laugardaginn kemur.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Badstuber kominn aftur út á völl Þýski varnarmaðurinn Holger Badstuber lék sinn fyrsta leik frá árinu 2012 í gær þegar hann var í vörn Bayern Munchen sem lagði Wolfsburg 2-1 í fyrstu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 23. ágúst 2014 20:45 Xabi Alonso á leið til Bayern München Spænski miðjumaðurinn gengst undir læknisskoðun hjá Þýskalandsmeisturnum í dag. 28. ágúst 2014 08:52 Beckenbauer: Khedira passar inn í hvaða lið sem er Franz Beckenbauer, heiðursforseti Bayern München, segir að þýski landsliðsmaðurinn Sami Khedira væri fullkominn viðbót við lið Bayern. 20. ágúst 2014 19:30 Guardiola: Þurfum að bregðast við meiðslum Martínez Pep Guardiola vonast til þess að finna leikmann í stað Javi Martínez áður en félagsskiptaglugginn lokar. Martínez sleit krossbönd í leiknum um þýska Ofurbikarinn á dögunum og missir af næstkomandi tímabili. 18. ágúst 2014 09:30 Þýsku meistararnir byrja á sigri Arjen Robben tryggði Bayern München sigurinn í upphafsleik þýsku 1. deildarinnar í knattspyrnu. 22. ágúst 2014 20:31 Benatia genginn til liðs við Bayern Munchen Bayern Munchen gekk í dag frá kaupunum á marokkóska varnarmanninum Mehdi Benatia frá Roma en honum er ætlað að fylla skarð Javi Martinez sem sleit krossbönd á dögunum. 26. ágúst 2014 16:00 Kroos seldur þvert á óskir Guardiola Í nýrri ævisögu Pep Guardiola sem kemur út í haust kemur fram að þegar félagið seldi Toni Kroos var það gert þrátt fyrir að hafa lofað Spánverjanum að hann yrði aldrei seldur 19. ágúst 2014 13:45 Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
Badstuber kominn aftur út á völl Þýski varnarmaðurinn Holger Badstuber lék sinn fyrsta leik frá árinu 2012 í gær þegar hann var í vörn Bayern Munchen sem lagði Wolfsburg 2-1 í fyrstu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 23. ágúst 2014 20:45
Xabi Alonso á leið til Bayern München Spænski miðjumaðurinn gengst undir læknisskoðun hjá Þýskalandsmeisturnum í dag. 28. ágúst 2014 08:52
Beckenbauer: Khedira passar inn í hvaða lið sem er Franz Beckenbauer, heiðursforseti Bayern München, segir að þýski landsliðsmaðurinn Sami Khedira væri fullkominn viðbót við lið Bayern. 20. ágúst 2014 19:30
Guardiola: Þurfum að bregðast við meiðslum Martínez Pep Guardiola vonast til þess að finna leikmann í stað Javi Martínez áður en félagsskiptaglugginn lokar. Martínez sleit krossbönd í leiknum um þýska Ofurbikarinn á dögunum og missir af næstkomandi tímabili. 18. ágúst 2014 09:30
Þýsku meistararnir byrja á sigri Arjen Robben tryggði Bayern München sigurinn í upphafsleik þýsku 1. deildarinnar í knattspyrnu. 22. ágúst 2014 20:31
Benatia genginn til liðs við Bayern Munchen Bayern Munchen gekk í dag frá kaupunum á marokkóska varnarmanninum Mehdi Benatia frá Roma en honum er ætlað að fylla skarð Javi Martinez sem sleit krossbönd á dögunum. 26. ágúst 2014 16:00
Kroos seldur þvert á óskir Guardiola Í nýrri ævisögu Pep Guardiola sem kemur út í haust kemur fram að þegar félagið seldi Toni Kroos var það gert þrátt fyrir að hafa lofað Spánverjanum að hann yrði aldrei seldur 19. ágúst 2014 13:45