Snakk á milli mála Rikka skrifar 28. ágúst 2014 09:00 Mynd/Rikka Í Léttum sprettum í gær bjó Rikka til æðislegt snakk sem er tilvalið að narta í á milli mála. Hér koma uppskriftirnar.Grænkálssnakk 1 búnt grænkál 3 msk ólífuolía 1 tsk sjávarsalt nýmalaður pipar, eftir smekk 1/2 tsk papríkukrydd smjörpappír Hitið ofninn í 180°C. Skerið stilkinn frá grænkálsblöðunum og raðið á pappírsklædda ofnplötu. Hellið ólífuolíu yfir blöðin og veltið þeim upp úr olíunni. Kryddið með salti, pipar og papríkukryddi. Bakið blöðin í u.þ.b 15-20 mínútur.Hentublanda 70 g kasjúhnetur 70 g pekanhnetur 70 g möndlur 50 g graskersfræ 1 msk hampfræ 1 msk smjör 1 msk hlynsíróp 1 msk rósmarín chilflögur á hnífsoddi salt efir smekk Þurristið hneturnar og fræin á meðalheitri pönnu. Bætið hampfræunum saman við og ristið í stutta stund. Bærið smjörinu út á pönnuna ásamt hlynsírópi, rósmarín og chiliflögum. Kryddið með salti og berið fram. Heilsa Uppskriftir Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
Í Léttum sprettum í gær bjó Rikka til æðislegt snakk sem er tilvalið að narta í á milli mála. Hér koma uppskriftirnar.Grænkálssnakk 1 búnt grænkál 3 msk ólífuolía 1 tsk sjávarsalt nýmalaður pipar, eftir smekk 1/2 tsk papríkukrydd smjörpappír Hitið ofninn í 180°C. Skerið stilkinn frá grænkálsblöðunum og raðið á pappírsklædda ofnplötu. Hellið ólífuolíu yfir blöðin og veltið þeim upp úr olíunni. Kryddið með salti, pipar og papríkukryddi. Bakið blöðin í u.þ.b 15-20 mínútur.Hentublanda 70 g kasjúhnetur 70 g pekanhnetur 70 g möndlur 50 g graskersfræ 1 msk hampfræ 1 msk smjör 1 msk hlynsíróp 1 msk rósmarín chilflögur á hnífsoddi salt efir smekk Þurristið hneturnar og fræin á meðalheitri pönnu. Bætið hampfræunum saman við og ristið í stutta stund. Bærið smjörinu út á pönnuna ásamt hlynsírópi, rósmarín og chiliflögum. Kryddið með salti og berið fram.
Heilsa Uppskriftir Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira