Galliani staðfestir áhuga á Torres og van Ginkel Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. ágúst 2014 14:00 Torres er kominn aftarlega í goggunarröðina hjá Chelsea. Vísir/Getty Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, segir að félagið hafi áhuga á Chelsea-mönnunum Fernando Torres og Marco van Ginkel. „Við stefnum að því að ná í frábæran framherja,“ sagði Galliani í samtali við sjónvarpsstöð Milan. Ítalska félagið seldi framherjann Mario Balotelli til Liverpool á dögunum og leitin að eftirmanni hans stendur enn yfir. Galliani kveðst einnig bjartsýnn á að fá van Ginkel, sem hefur aðeins leikið fjóra leiki fyrir Chelsea síðan hann kom til Lundúnaliðsins frá Vitesse Arnheim í fyrrasumar. „Van Ginkel? Við erum bjartsýnir. Við höfum boðið í hann og bíðum eftir svari. Vonandi kemur hann til okkar,“ sagði Galliani um hollenska miðjumanninn. Milan hafnaði í 8. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð, en liðið mun ekki leika í Evrópukeppni í ár í fyrsta sinn frá tímabilinu 1998-99. Ítalska stórveldið er nú undir stjórn Filippo Inzaghi, fyrrverandi leikmanns hjá félaginu, en hann tók við starfinu af Hollendingnum Clarence Seedorf í sumar.Van Ginkel spilaði lítið með Chelsea á síðustu leiktíð vegna meiðsla.Vísir/Getty Enski boltinn Ítalski boltinn Tengdar fréttir Balotelli klár í slaginn gegn Tottenham Ítalski framherjinn getur spilað sinn fyrsta leik fyrir Liverpool á sunnudaginn. 27. ágúst 2014 09:00 AC Milan staðfestir viðræður um Balotelli AC Milan staðfesti rétt í þessu á heimasíðu sinni að félagið er í viðræðum við félag sem talið er að sé Liverpool um kaupverðið á Mario Balotelli, framherja ítalska stórveldisins. Balotelli gæti því snúið aftur í enska boltann átján mánuðum eftir að hann fór frá Manchester City. 21. ágúst 2014 09:30 Pirlo: Balotelli hefur þroskast mikið undanfarna mánuði Andrea Pirlo, fyrrum landsliðsmaður Ítalíu, telur að Mario Balotelli sé búinn að þroskast undanfarna mánuði og að hann hafi lært af mistökunum sem hann gerði sem ungur leikmaður. 21. ágúst 2014 15:30 Rodgers: Auðvitað fylgir því áhætta að fá Balotelli Knattspyrnustjóri Liverpool bjartsýnn á að geta bætt ítalska framherjann sem leikmann og manneskju. 26. ágúst 2014 07:45 Roma sýnir Torres áhuga Ítalska stórveldið hafði samband við Chelsea til þess að kanna stöðuna á Fernando Torres sem hefur fallið neðar í goggunarröðuninni í sumar. 21. ágúst 2014 20:00 Balotelli genginn í raðir Liverpool Liverpool staðfesti rétt í þessu að félagið hefði gengið frá kaupunum á framherjanum Mario Balotelli frá AC Milan. 25. ágúst 2014 11:36 Torres er ekki á förum frá Chelsea Jose Mourinho, stjóri Chelsea á Englandi, staðfesti í dag að Fernando Torres væri ekki á förum frá félaginu í sumar. Chelsea hefur þegar gengið frá kaupunum á Diego Costa og Didier Drogba í sumar. 1. ágúst 2014 08:00 Balotelli ekki áhættunar virði Ítalski framherjinn gengur í raðir Liverpool í dag fyrir 16 milljónir punda. 25. ágúst 2014 08:15 Torres fer ekki ódýrt frá Chelsea Fernando Torres krefst þess að Chelsea greiði upp samning hans ætli þeir að selja hann en hann á tvö ár eftir af samningi sínum. Torres hefur verið orðaður við Roma undanfarnar vikur. 25. ágúst 2014 13:30 Torres ekki til sölu Jose Mourinho knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea segir að ekki komi til greina að leyfa Spánverjanum Fernando Torres að yfirgefa félagið nú í sumar. 24. ágúst 2014 06:00 Balotelli má ekki við því að mistakast Mino Raiola umboðsmaður Mario Balotelli sem er við það að ganga til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Liverpool segir að ítalski framherjanum megi ekki mistakast í Bítlaborginni. 23. ágúst 2014 17:30 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjá meira
Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, segir að félagið hafi áhuga á Chelsea-mönnunum Fernando Torres og Marco van Ginkel. „Við stefnum að því að ná í frábæran framherja,“ sagði Galliani í samtali við sjónvarpsstöð Milan. Ítalska félagið seldi framherjann Mario Balotelli til Liverpool á dögunum og leitin að eftirmanni hans stendur enn yfir. Galliani kveðst einnig bjartsýnn á að fá van Ginkel, sem hefur aðeins leikið fjóra leiki fyrir Chelsea síðan hann kom til Lundúnaliðsins frá Vitesse Arnheim í fyrrasumar. „Van Ginkel? Við erum bjartsýnir. Við höfum boðið í hann og bíðum eftir svari. Vonandi kemur hann til okkar,“ sagði Galliani um hollenska miðjumanninn. Milan hafnaði í 8. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð, en liðið mun ekki leika í Evrópukeppni í ár í fyrsta sinn frá tímabilinu 1998-99. Ítalska stórveldið er nú undir stjórn Filippo Inzaghi, fyrrverandi leikmanns hjá félaginu, en hann tók við starfinu af Hollendingnum Clarence Seedorf í sumar.Van Ginkel spilaði lítið með Chelsea á síðustu leiktíð vegna meiðsla.Vísir/Getty
Enski boltinn Ítalski boltinn Tengdar fréttir Balotelli klár í slaginn gegn Tottenham Ítalski framherjinn getur spilað sinn fyrsta leik fyrir Liverpool á sunnudaginn. 27. ágúst 2014 09:00 AC Milan staðfestir viðræður um Balotelli AC Milan staðfesti rétt í þessu á heimasíðu sinni að félagið er í viðræðum við félag sem talið er að sé Liverpool um kaupverðið á Mario Balotelli, framherja ítalska stórveldisins. Balotelli gæti því snúið aftur í enska boltann átján mánuðum eftir að hann fór frá Manchester City. 21. ágúst 2014 09:30 Pirlo: Balotelli hefur þroskast mikið undanfarna mánuði Andrea Pirlo, fyrrum landsliðsmaður Ítalíu, telur að Mario Balotelli sé búinn að þroskast undanfarna mánuði og að hann hafi lært af mistökunum sem hann gerði sem ungur leikmaður. 21. ágúst 2014 15:30 Rodgers: Auðvitað fylgir því áhætta að fá Balotelli Knattspyrnustjóri Liverpool bjartsýnn á að geta bætt ítalska framherjann sem leikmann og manneskju. 26. ágúst 2014 07:45 Roma sýnir Torres áhuga Ítalska stórveldið hafði samband við Chelsea til þess að kanna stöðuna á Fernando Torres sem hefur fallið neðar í goggunarröðuninni í sumar. 21. ágúst 2014 20:00 Balotelli genginn í raðir Liverpool Liverpool staðfesti rétt í þessu að félagið hefði gengið frá kaupunum á framherjanum Mario Balotelli frá AC Milan. 25. ágúst 2014 11:36 Torres er ekki á förum frá Chelsea Jose Mourinho, stjóri Chelsea á Englandi, staðfesti í dag að Fernando Torres væri ekki á förum frá félaginu í sumar. Chelsea hefur þegar gengið frá kaupunum á Diego Costa og Didier Drogba í sumar. 1. ágúst 2014 08:00 Balotelli ekki áhættunar virði Ítalski framherjinn gengur í raðir Liverpool í dag fyrir 16 milljónir punda. 25. ágúst 2014 08:15 Torres fer ekki ódýrt frá Chelsea Fernando Torres krefst þess að Chelsea greiði upp samning hans ætli þeir að selja hann en hann á tvö ár eftir af samningi sínum. Torres hefur verið orðaður við Roma undanfarnar vikur. 25. ágúst 2014 13:30 Torres ekki til sölu Jose Mourinho knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea segir að ekki komi til greina að leyfa Spánverjanum Fernando Torres að yfirgefa félagið nú í sumar. 24. ágúst 2014 06:00 Balotelli má ekki við því að mistakast Mino Raiola umboðsmaður Mario Balotelli sem er við það að ganga til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Liverpool segir að ítalski framherjanum megi ekki mistakast í Bítlaborginni. 23. ágúst 2014 17:30 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjá meira
Balotelli klár í slaginn gegn Tottenham Ítalski framherjinn getur spilað sinn fyrsta leik fyrir Liverpool á sunnudaginn. 27. ágúst 2014 09:00
AC Milan staðfestir viðræður um Balotelli AC Milan staðfesti rétt í þessu á heimasíðu sinni að félagið er í viðræðum við félag sem talið er að sé Liverpool um kaupverðið á Mario Balotelli, framherja ítalska stórveldisins. Balotelli gæti því snúið aftur í enska boltann átján mánuðum eftir að hann fór frá Manchester City. 21. ágúst 2014 09:30
Pirlo: Balotelli hefur þroskast mikið undanfarna mánuði Andrea Pirlo, fyrrum landsliðsmaður Ítalíu, telur að Mario Balotelli sé búinn að þroskast undanfarna mánuði og að hann hafi lært af mistökunum sem hann gerði sem ungur leikmaður. 21. ágúst 2014 15:30
Rodgers: Auðvitað fylgir því áhætta að fá Balotelli Knattspyrnustjóri Liverpool bjartsýnn á að geta bætt ítalska framherjann sem leikmann og manneskju. 26. ágúst 2014 07:45
Roma sýnir Torres áhuga Ítalska stórveldið hafði samband við Chelsea til þess að kanna stöðuna á Fernando Torres sem hefur fallið neðar í goggunarröðuninni í sumar. 21. ágúst 2014 20:00
Balotelli genginn í raðir Liverpool Liverpool staðfesti rétt í þessu að félagið hefði gengið frá kaupunum á framherjanum Mario Balotelli frá AC Milan. 25. ágúst 2014 11:36
Torres er ekki á förum frá Chelsea Jose Mourinho, stjóri Chelsea á Englandi, staðfesti í dag að Fernando Torres væri ekki á förum frá félaginu í sumar. Chelsea hefur þegar gengið frá kaupunum á Diego Costa og Didier Drogba í sumar. 1. ágúst 2014 08:00
Balotelli ekki áhættunar virði Ítalski framherjinn gengur í raðir Liverpool í dag fyrir 16 milljónir punda. 25. ágúst 2014 08:15
Torres fer ekki ódýrt frá Chelsea Fernando Torres krefst þess að Chelsea greiði upp samning hans ætli þeir að selja hann en hann á tvö ár eftir af samningi sínum. Torres hefur verið orðaður við Roma undanfarnar vikur. 25. ágúst 2014 13:30
Torres ekki til sölu Jose Mourinho knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea segir að ekki komi til greina að leyfa Spánverjanum Fernando Torres að yfirgefa félagið nú í sumar. 24. ágúst 2014 06:00
Balotelli má ekki við því að mistakast Mino Raiola umboðsmaður Mario Balotelli sem er við það að ganga til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Liverpool segir að ítalski framherjanum megi ekki mistakast í Bítlaborginni. 23. ágúst 2014 17:30