Bandaríkin klár með hópinn fyrir HM Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 23. ágúst 2014 21:30 Krzyzewski er klár með hópinn vísir/getty Mike Krzyzewski þjálfari bandaríska körfuboltalandsliðsins hefur valið 12 manna hópinn fyrir Heimsmeistarakeppni FIBA sem fram fer á Spáni í 30. ágúst til 14. september.Damian Lillard, Chandler Parsons, Kyle Korver og Gordon Hayward voru þeir síðustu til að vera skornir niður og sendir heim en bandaríska liðið er að vanda mjög vel mannað þó stórar stjörnur hafi ákveðið að gefa ekki kost á sér í þetta skiptið. Fari Bandaríkin alla leið á Spáni leikur það 9 leiki á 16 dögum og valdi þjálfarinn að fara með sex stóra leikmenn til Spánar því hann reiknar með því að liðið þurfi að kljást við Spán sem er með Gasol bræðurna, Marc og Pau, auk Serge Ibaka undir körfunni. Því var Andre Drummond valinn að lokum ásamt Rudy Gay, Mason Plumlee, DeMarcus Cousins, Kenneth Faried og Anthonty Davis. Leikmenn á borð við Kevin Durant, Kevin Love, Blake Griffin, LaMarcus Aldridge og Russel Westbrook mættu í æfingabúðirnar fyrir tveimur mánuðum síðan gáfu ekki kost á sér áður en Paul George meiddist illa. Hópurinn er þannig skipaður: DeMar DeRozan (Toronto Raptors) Andre Drummond (Detroit Pistons) Kyrie Irving (Cleveland Cavaliers) Stephen Curry (Golden State Warriors) James Harden (Houston Rockets) Kenneth Faried (Denver Nuggets) Anthony Davis (New Orleans Pelicans) Derrick Rose (Chicago Bulls) DeMarcus Cousins (Sacramento Kings) Klay Thompson (Golden State Warriors) Rudy Gay (Sacramento Kings) Mason Plumlee (Brooklyn Nets) Körfubolti NBA Mest lesið Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti „Fannst við eiga vinna leikinn” Körfubolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra Körfubolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Fleiri fréttir Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Sjá meira
Mike Krzyzewski þjálfari bandaríska körfuboltalandsliðsins hefur valið 12 manna hópinn fyrir Heimsmeistarakeppni FIBA sem fram fer á Spáni í 30. ágúst til 14. september.Damian Lillard, Chandler Parsons, Kyle Korver og Gordon Hayward voru þeir síðustu til að vera skornir niður og sendir heim en bandaríska liðið er að vanda mjög vel mannað þó stórar stjörnur hafi ákveðið að gefa ekki kost á sér í þetta skiptið. Fari Bandaríkin alla leið á Spáni leikur það 9 leiki á 16 dögum og valdi þjálfarinn að fara með sex stóra leikmenn til Spánar því hann reiknar með því að liðið þurfi að kljást við Spán sem er með Gasol bræðurna, Marc og Pau, auk Serge Ibaka undir körfunni. Því var Andre Drummond valinn að lokum ásamt Rudy Gay, Mason Plumlee, DeMarcus Cousins, Kenneth Faried og Anthonty Davis. Leikmenn á borð við Kevin Durant, Kevin Love, Blake Griffin, LaMarcus Aldridge og Russel Westbrook mættu í æfingabúðirnar fyrir tveimur mánuðum síðan gáfu ekki kost á sér áður en Paul George meiddist illa. Hópurinn er þannig skipaður: DeMar DeRozan (Toronto Raptors) Andre Drummond (Detroit Pistons) Kyrie Irving (Cleveland Cavaliers) Stephen Curry (Golden State Warriors) James Harden (Houston Rockets) Kenneth Faried (Denver Nuggets) Anthony Davis (New Orleans Pelicans) Derrick Rose (Chicago Bulls) DeMarcus Cousins (Sacramento Kings) Klay Thompson (Golden State Warriors) Rudy Gay (Sacramento Kings) Mason Plumlee (Brooklyn Nets)
Körfubolti NBA Mest lesið Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti „Fannst við eiga vinna leikinn” Körfubolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra Körfubolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Fleiri fréttir Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Sjá meira