Beckenbauer: Khedira passar inn í hvaða lið sem er Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. ágúst 2014 19:30 Khedira varð heimsmeistari með Þýskalandi í sumar. Vísir/Getty Franz Beckenbauer, heiðursforseti Bayern München, segir að þýski landsliðsmaðurinn Sami Khedira væri fullkominn viðbót við lið Bayern. Miklar vangaveltur hafa verið um framtíð Khedira sem á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við Evrópumeistara Real Madrid. Lið Arsenal hefur oftast verið nefnt sem líklegur áfangastaður miðjumannsins, en nú virðast þýsku meistararnir vera komnir inn í myndina. Það hefur kvarnast úr hópi miðjumanna Bayern að undanförnu; Toni Kroos er farinn til Real Madrid, Javi Martinez verður frá í lengri tíma vegna slitins krossbands og Bastian Schweinsteiger mun einnig missa af byrjun tímabilsins vegna meiðsla. Beckenbauer segir Khedira frábæran kost fyrir Bayern. „Khedira passar inn í hvaða lið sem er,“ sagði Beckenbauer í samtali við Sport Bild. „Hann er ótrúlega sterkur í stöðu varnarsinnaðs miðjumanns. Annað hvort við hlið Schweinsteiger eða Philipp Lahm. Það væri fullkomið.“ Bayern mætir Wolfsburg á föstudaginn í sínum fyrsta leik í þýsku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Þýski boltinn Tengdar fréttir Tilboð Arsenal í Khedira samþykkt Spænskir fjölmiðlar fullyrða að Þjóðverjinn sé á leið til Lundúna. 16. júlí 2014 08:14 Ancelotti: Khedira verður áfram hjá Real Madrid Ólíklegt verður að teljast að þýski miðjumaðurinn Sami Khedira sé á leið til Arsenal. 12. ágúst 2014 16:45 Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30 Arsenal lagði fram tilboð í Khedira Spænski miðillinn AS fullyrðir í dag að Arsenal hafi lagt fram tilboð í Sami Khedira, leikmann Real Madrid og þýska landsliðsins. 15. júlí 2014 16:00 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Sjá meira
Franz Beckenbauer, heiðursforseti Bayern München, segir að þýski landsliðsmaðurinn Sami Khedira væri fullkominn viðbót við lið Bayern. Miklar vangaveltur hafa verið um framtíð Khedira sem á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við Evrópumeistara Real Madrid. Lið Arsenal hefur oftast verið nefnt sem líklegur áfangastaður miðjumannsins, en nú virðast þýsku meistararnir vera komnir inn í myndina. Það hefur kvarnast úr hópi miðjumanna Bayern að undanförnu; Toni Kroos er farinn til Real Madrid, Javi Martinez verður frá í lengri tíma vegna slitins krossbands og Bastian Schweinsteiger mun einnig missa af byrjun tímabilsins vegna meiðsla. Beckenbauer segir Khedira frábæran kost fyrir Bayern. „Khedira passar inn í hvaða lið sem er,“ sagði Beckenbauer í samtali við Sport Bild. „Hann er ótrúlega sterkur í stöðu varnarsinnaðs miðjumanns. Annað hvort við hlið Schweinsteiger eða Philipp Lahm. Það væri fullkomið.“ Bayern mætir Wolfsburg á föstudaginn í sínum fyrsta leik í þýsku úrvalsdeildinni á tímabilinu.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Tilboð Arsenal í Khedira samþykkt Spænskir fjölmiðlar fullyrða að Þjóðverjinn sé á leið til Lundúna. 16. júlí 2014 08:14 Ancelotti: Khedira verður áfram hjá Real Madrid Ólíklegt verður að teljast að þýski miðjumaðurinn Sami Khedira sé á leið til Arsenal. 12. ágúst 2014 16:45 Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30 Arsenal lagði fram tilboð í Khedira Spænski miðillinn AS fullyrðir í dag að Arsenal hafi lagt fram tilboð í Sami Khedira, leikmann Real Madrid og þýska landsliðsins. 15. júlí 2014 16:00 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Sjá meira
Tilboð Arsenal í Khedira samþykkt Spænskir fjölmiðlar fullyrða að Þjóðverjinn sé á leið til Lundúna. 16. júlí 2014 08:14
Ancelotti: Khedira verður áfram hjá Real Madrid Ólíklegt verður að teljast að þýski miðjumaðurinn Sami Khedira sé á leið til Arsenal. 12. ágúst 2014 16:45
Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30
Arsenal lagði fram tilboð í Khedira Spænski miðillinn AS fullyrðir í dag að Arsenal hafi lagt fram tilboð í Sami Khedira, leikmann Real Madrid og þýska landsliðsins. 15. júlí 2014 16:00