Hannar á Dorrit og er stolt af því Ellý Ármanns skrifar 8. september 2014 09:30 Helga Björg Steinþórsdóttir hönnuður stofnaði fyrirtækið sitt Mýr Design árið 2006 þá búsett í Austurríki. Hún flutti til Íslands þremur árum síðar og í dag eru höfuðstöðvar hennar á frumkvöðlasetrinu Eldey á Ásbrú í Reykjanesbæ.Dorrit Moussaieff og Ragnheiður Elín Árnadóttir hafa báðar klæðst hönnun Helgu eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.Dorrit, Helga og Ólafur Ragnar.Helga og Dorrit.Forréttindi að hanna föt á sjálfstæðar konur „Ég bæði prjóna og sauma en ég prjóna allt sjálf. Ég byrjaði þegar ég fór að eiga börnin mín fjögur en þá kviknaði áhugi fyrir að hanna þegar ég fór og lærði fatasaum," segir Helga. „Það eru bara hrein og bein forréttindi að fá tækifæri til að hanna föt á þessar glæsilegu og sjálfstæðu konur."„Á Dorrit hef ég helst hannað prjónaflíkur og fengið frelsi til að hanna þær flíkur eftir eigin höfði. Á Ragnheiði hef ég hannað kjóla, jakka, skyrtur, pils og prjónaflíkur," segir Helga.Stórglæsileg hönnun Helgu fer Dorrit einstaklega vel. Ólafur er ekki síðri klæddur í jakkaföt.Jón Ólafsson og Dorrit klædd í hönnun Helgu.Ragnheiður Elín Árnadóttir og Helga á Ljósanótt um helgina. Ráðherrann er klæddur í einstaklega fallega prjónaflík eftir Helgu.Ragnheiður klæðist hér jakka eftir Helgu.Helga Björg á vinnustofunni sinni.mynd/ágústa guðrún ólafsdóttirMýr Design á Facebook. Mest lesið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
Helga Björg Steinþórsdóttir hönnuður stofnaði fyrirtækið sitt Mýr Design árið 2006 þá búsett í Austurríki. Hún flutti til Íslands þremur árum síðar og í dag eru höfuðstöðvar hennar á frumkvöðlasetrinu Eldey á Ásbrú í Reykjanesbæ.Dorrit Moussaieff og Ragnheiður Elín Árnadóttir hafa báðar klæðst hönnun Helgu eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.Dorrit, Helga og Ólafur Ragnar.Helga og Dorrit.Forréttindi að hanna föt á sjálfstæðar konur „Ég bæði prjóna og sauma en ég prjóna allt sjálf. Ég byrjaði þegar ég fór að eiga börnin mín fjögur en þá kviknaði áhugi fyrir að hanna þegar ég fór og lærði fatasaum," segir Helga. „Það eru bara hrein og bein forréttindi að fá tækifæri til að hanna föt á þessar glæsilegu og sjálfstæðu konur."„Á Dorrit hef ég helst hannað prjónaflíkur og fengið frelsi til að hanna þær flíkur eftir eigin höfði. Á Ragnheiði hef ég hannað kjóla, jakka, skyrtur, pils og prjónaflíkur," segir Helga.Stórglæsileg hönnun Helgu fer Dorrit einstaklega vel. Ólafur er ekki síðri klæddur í jakkaföt.Jón Ólafsson og Dorrit klædd í hönnun Helgu.Ragnheiður Elín Árnadóttir og Helga á Ljósanótt um helgina. Ráðherrann er klæddur í einstaklega fallega prjónaflík eftir Helgu.Ragnheiður klæðist hér jakka eftir Helgu.Helga Björg á vinnustofunni sinni.mynd/ágústa guðrún ólafsdóttirMýr Design á Facebook.
Mest lesið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira