Jóhann Berg: Teljum okkur vera með betra lið en þeir Anton Ingi Leifsson skrifar 6. september 2014 17:00 Jóhann Berg í leik með AZ Alkmaar. Vísir/Getty Jóhann Berg Guðmundsson, vængmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, segir íslenska liðið stefna á sigur á þriðjudaginn gegn Tyrkjum. Leikurinn er fyrsti leikur í undankeppni Evrópumótsins sem fer fram í Frakklandi 2016. „Leikurinn leggst mjög vel í okkur og það er alltaf gaman að byrja nýja keppni gegn sterkum andstæðingum. Gott að byrja á heimaleik og við viljum ná í þessi þrjú stig sem í boði eru," sagði Jóhann Berg við Vísi á æfingu í morgun. „Þeir eru með mjög góða vængmenn og bakverðirnir sækja mikið upp. Vinstri kantmaðurinn hjá þeim er þeirra besti leikmaður og þurfum að passa hann vel," sagði Jóhann og átti þar við Arda Turan, leikmann Spánarmeistara Atletico Madrid. „Ég held að flestir þeirra séu að spila í Tyrklandi og liðsheildin skiptir miklu máli. Við teljum okkur vera með betra lið en þeir." „Við erum á heimavelli og viljum ná í sem flest stig á heimavelli og það er mikilvægast í þessu. Það byrjar á þriðjudaginn." Jóhann Berg gekk í raðir Charlton frá AZ Alkmaar í sumar og er Jóhann ánægður með vistaskiptin. „Mér líður mjög vel og er búin að spila alla leikina og það er sem skiptir máli. Maður er í þessu til að spila fótbolta og við erum á mjög fínu róli, ekki enn búnir að tapa leik í deildinni og það er mjög jákvætt," „Þetta er fínn gluggi fyrir mig og gaman að fá að spila hvern leik og hafa gaman að fótboltanum," og aðspurður hvort Charlton myndi spila í úrvalsdeildinni á næsta ári svaraði Jóhann: „Hver veit? Vonandi!" sagði Jóhann brosandi að lokum. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Jóhann Berg Guðmundsson, vængmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, segir íslenska liðið stefna á sigur á þriðjudaginn gegn Tyrkjum. Leikurinn er fyrsti leikur í undankeppni Evrópumótsins sem fer fram í Frakklandi 2016. „Leikurinn leggst mjög vel í okkur og það er alltaf gaman að byrja nýja keppni gegn sterkum andstæðingum. Gott að byrja á heimaleik og við viljum ná í þessi þrjú stig sem í boði eru," sagði Jóhann Berg við Vísi á æfingu í morgun. „Þeir eru með mjög góða vængmenn og bakverðirnir sækja mikið upp. Vinstri kantmaðurinn hjá þeim er þeirra besti leikmaður og þurfum að passa hann vel," sagði Jóhann og átti þar við Arda Turan, leikmann Spánarmeistara Atletico Madrid. „Ég held að flestir þeirra séu að spila í Tyrklandi og liðsheildin skiptir miklu máli. Við teljum okkur vera með betra lið en þeir." „Við erum á heimavelli og viljum ná í sem flest stig á heimavelli og það er mikilvægast í þessu. Það byrjar á þriðjudaginn." Jóhann Berg gekk í raðir Charlton frá AZ Alkmaar í sumar og er Jóhann ánægður með vistaskiptin. „Mér líður mjög vel og er búin að spila alla leikina og það er sem skiptir máli. Maður er í þessu til að spila fótbolta og við erum á mjög fínu róli, ekki enn búnir að tapa leik í deildinni og það er mjög jákvætt," „Þetta er fínn gluggi fyrir mig og gaman að fá að spila hvern leik og hafa gaman að fótboltanum," og aðspurður hvort Charlton myndi spila í úrvalsdeildinni á næsta ári svaraði Jóhann: „Hver veit? Vonandi!" sagði Jóhann brosandi að lokum.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira