Dagskrá Iceland Airwaves kynnt í dag Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 16. september 2014 13:45 The Knife halda síðustu tónleika sína á Iceland Airwaves. V´siir/Getty Dagskrá Iceland Airwaves var kynnt í dag en hana má nálgast hér. Upplýsingar um app hátíðarinnar er væntanlegt innan skamms. Meðal þeirra sem koma fram á hátíðinni eru Flaming Lips, The Knife, The War on Drugs, Caribou, Ásgeir, Samaris, Unknown Mortal Orchestra, Future Islands, Anna Calvi, How To Dress Well, Sin Fang, Hozier, Sóley, FM Belfast, Jungle, Klangkarussell, La Femme, Mammút, Kelela, Radical Face, Mugison, Eskmo, Valdimar, East India Youth, Árstíðir, Jaakko Eino Kalevi, Prins Póló, Agent Fresco, Ballet School, Ezra Furman, Lay Low, Kwabs, Son Lux, Tomas Barfod, The Vintage Caravan og Vök.Hátíðin er nú haldin í sextánda sinn, dagana 5. til 9. nóvember og verða listamennirnir sem koma fram alls 218 talsins, þar af 68 erlendar sveitir. Þeir munu munu koma fram á 12 tónleikastöðum í miðborginni. Þess má geta að finnska hljómsveitin The Knife kemur fram á síðustu tónleikum sínum á Iceland Airwaves en sveitin mun hætta störfum eftir hátíðina. Miðasala á hátíðina er í fullum gangi hér og fer hver að verða síðastur til þess að tryggja sér miða. Airwaves Tengdar fréttir Flottir listamenn á Iceland Airwaves Tilnefningar til hinna virtu Mercury-verðlauna á Englandi voru kunngjörðar á dögunum og vekur athygli að þrjár af tólf plötum eru eftir listamenn sem koma fram á Iceland Airwaves í ár. 13. september 2014 12:00 Síðustu listamennirnir tilkynntir á Iceland Airwaves Nú liggur fyrir hvaða listamenn koma fram á hátíðinni í ár en þeir eru alls um 220 talsins. 2. september 2014 13:00 Þrettán erlend bönd bætast við á Airwaves Innan við þrír mánuðir eru í að flautað verði til leiks á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves í nóvember. Listamenn voru kynntir til leiks í dag. 26. ágúst 2014 15:15 Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Dagskrá Iceland Airwaves var kynnt í dag en hana má nálgast hér. Upplýsingar um app hátíðarinnar er væntanlegt innan skamms. Meðal þeirra sem koma fram á hátíðinni eru Flaming Lips, The Knife, The War on Drugs, Caribou, Ásgeir, Samaris, Unknown Mortal Orchestra, Future Islands, Anna Calvi, How To Dress Well, Sin Fang, Hozier, Sóley, FM Belfast, Jungle, Klangkarussell, La Femme, Mammút, Kelela, Radical Face, Mugison, Eskmo, Valdimar, East India Youth, Árstíðir, Jaakko Eino Kalevi, Prins Póló, Agent Fresco, Ballet School, Ezra Furman, Lay Low, Kwabs, Son Lux, Tomas Barfod, The Vintage Caravan og Vök.Hátíðin er nú haldin í sextánda sinn, dagana 5. til 9. nóvember og verða listamennirnir sem koma fram alls 218 talsins, þar af 68 erlendar sveitir. Þeir munu munu koma fram á 12 tónleikastöðum í miðborginni. Þess má geta að finnska hljómsveitin The Knife kemur fram á síðustu tónleikum sínum á Iceland Airwaves en sveitin mun hætta störfum eftir hátíðina. Miðasala á hátíðina er í fullum gangi hér og fer hver að verða síðastur til þess að tryggja sér miða.
Airwaves Tengdar fréttir Flottir listamenn á Iceland Airwaves Tilnefningar til hinna virtu Mercury-verðlauna á Englandi voru kunngjörðar á dögunum og vekur athygli að þrjár af tólf plötum eru eftir listamenn sem koma fram á Iceland Airwaves í ár. 13. september 2014 12:00 Síðustu listamennirnir tilkynntir á Iceland Airwaves Nú liggur fyrir hvaða listamenn koma fram á hátíðinni í ár en þeir eru alls um 220 talsins. 2. september 2014 13:00 Þrettán erlend bönd bætast við á Airwaves Innan við þrír mánuðir eru í að flautað verði til leiks á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves í nóvember. Listamenn voru kynntir til leiks í dag. 26. ágúst 2014 15:15 Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Flottir listamenn á Iceland Airwaves Tilnefningar til hinna virtu Mercury-verðlauna á Englandi voru kunngjörðar á dögunum og vekur athygli að þrjár af tólf plötum eru eftir listamenn sem koma fram á Iceland Airwaves í ár. 13. september 2014 12:00
Síðustu listamennirnir tilkynntir á Iceland Airwaves Nú liggur fyrir hvaða listamenn koma fram á hátíðinni í ár en þeir eru alls um 220 talsins. 2. september 2014 13:00
Þrettán erlend bönd bætast við á Airwaves Innan við þrír mánuðir eru í að flautað verði til leiks á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves í nóvember. Listamenn voru kynntir til leiks í dag. 26. ágúst 2014 15:15