Jón Gnarr efast um sig sjálfan á RIFF Ellý Ármanns skrifar 16. september 2014 15:30 Jón Gnarr. visir/vimeo skjáskot Alls munu þrettán kvikmyndagerðarmenn keppa í stuttmyndaflokki RIFF í ár. Leikstjórarnir kom úr ýmsum áttum, þannig má finna reynda leikara eins og Nönnu Kristínu Magnúsdóttur og Jörund Ragnarsson sem stíga sín fyrstu spor sem leikstjórar á hátíðinni. Stuttmyndin hjónabandssæla eftir Jörund hlaut raunar fyrstu verðlaun í stuttmyndaflokki á Montreal World film festival í Kanada á dögunum, það verður því forvitnilegt að sjá myndina þegar hún verður frumsýnd hér á landi í lok september.Þóra Tómasdóttir fjölmiðlakona kannar svo efann í stuttmynd sinni Ef. Í athyglisverðri stiklu úr myndinni, sem sjá má hér neðst í grein, fer Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri, yfir efasemdirnar sem sóttu að honum þegar hann starfaði sem borgarstjóri. Þar fannst honum stundum eins og hann ætti ekkert erindi inn á vettvang stjórnmálanna. Tugir stuttmynda bárust til valnefndar sem völdu þrettán myndir úr bunkanum. Í lok hátíðarinnar mun svo dómnend veita einum kvikmyndagerðarmanni verðlaun úr minningarsjóði Thors Vilhjálmssonar rithöfundar. Af öðrum kvikmyndagerðarmönnum má nefna Uglu Hauksdóttur sem sýnir mynd sína, Salt, Guðmund Arnar Guðmundsson sem leikstýrir myndinni Ártún, og Hlyn Pálmason.Heimsíða RIFF. Ef from Þóra Tómasdóttir on Vimeo. RIFF Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Alls munu þrettán kvikmyndagerðarmenn keppa í stuttmyndaflokki RIFF í ár. Leikstjórarnir kom úr ýmsum áttum, þannig má finna reynda leikara eins og Nönnu Kristínu Magnúsdóttur og Jörund Ragnarsson sem stíga sín fyrstu spor sem leikstjórar á hátíðinni. Stuttmyndin hjónabandssæla eftir Jörund hlaut raunar fyrstu verðlaun í stuttmyndaflokki á Montreal World film festival í Kanada á dögunum, það verður því forvitnilegt að sjá myndina þegar hún verður frumsýnd hér á landi í lok september.Þóra Tómasdóttir fjölmiðlakona kannar svo efann í stuttmynd sinni Ef. Í athyglisverðri stiklu úr myndinni, sem sjá má hér neðst í grein, fer Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri, yfir efasemdirnar sem sóttu að honum þegar hann starfaði sem borgarstjóri. Þar fannst honum stundum eins og hann ætti ekkert erindi inn á vettvang stjórnmálanna. Tugir stuttmynda bárust til valnefndar sem völdu þrettán myndir úr bunkanum. Í lok hátíðarinnar mun svo dómnend veita einum kvikmyndagerðarmanni verðlaun úr minningarsjóði Thors Vilhjálmssonar rithöfundar. Af öðrum kvikmyndagerðarmönnum má nefna Uglu Hauksdóttur sem sýnir mynd sína, Salt, Guðmund Arnar Guðmundsson sem leikstýrir myndinni Ártún, og Hlyn Pálmason.Heimsíða RIFF. Ef from Þóra Tómasdóttir on Vimeo.
RIFF Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning