Hildur Líf giftir sig Ellý Ármanns skrifar 16. september 2014 10:00 Hildur Líf, 24 ára, förðunarfræðingur og stílisti gekk í heilagt hjónaband á sunnudaginn var. Sá heppni heitir Albert Higgins, 27 ára lögfræðinemi sem býr vestan hafs í Bandaríkjunum í Arizona.Vinkonur Hildar sáu um að gæsa hana með stæl.Frábær dagur „Gæsunin var æðisleg. Lilja Ingibjargar skipulagði hana ásamt nokkrum skvísum. Það var farið var í leiðangur í Smáralind þar sem ég átti að grínast heilan helling í fólki klædd sem álfadrottning. Svo fórum við í bogfimi, „fish spa" og út að borða á Sushi samba," segir Hildur Líf.Hildur Líf var klædd sem álfadrottning þennan dag.Fallegir hringar brúðhjónanna.Brúðguminn hannaði hringinn „Albert hannaði hringinn en hann er úr gulli með pure clearity demanti ásamt gamla íslenska blóma mynstrinu sitthvoru megin og hjarta að framan með demöntum."„Hann er yndislegur maður sem getur allt en hans hringur var gerður af Ingu Björk gullsmið og er þríhyrningskantaður."Hildur Líf var vægast sagt glæsileg þegar hún gekk að eiga Albert.Giftu sig 14.september 2014 Þegar talið berst að brúðkaupinu segir hún einlæg: „Brúðkaupið er algjört einkamál en við giftum okkur 14.9.14 utan dyra með kertum allt i kring ásamt góðum hóp af fólki og héldum siðan veislu."Nöfn,, dagsetning og falleg setning „Amazing lif together" var rituð á glös brúðhjónanna.Jógvan Hansen söng í upphafi athafnarinnar og veislustjóri var Elísa Davíðsdóttir. Stórglæsileg brúðhjón.Hildur Líf var klædd í síðan blúndukjól með fallegan blómakrans í hárinu.Brúðhjónin skáru tertuna saman þennan eftirminnilega dag í lífi þeirra. Tengdar fréttir Jógvan Hansen giftir sig Brúðhjónin geisluðu. Sjáðu myndirnar og myndbandið. 13. júlí 2014 09:45 Hanna Rún giftir sig - myndir "Við ákvaðum að hafa þetta aðeins öðruvísi og dansa inn kirkjugólfið." 29. júlí 2014 13:00 Arnar Grant giftir sig Stórglæsileg brúðhjónin yfirgáfu kirkjuna á rauðum golfbíl. 17. ágúst 2014 09:15 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Fleiri fréttir Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Sjá meira
Hildur Líf, 24 ára, förðunarfræðingur og stílisti gekk í heilagt hjónaband á sunnudaginn var. Sá heppni heitir Albert Higgins, 27 ára lögfræðinemi sem býr vestan hafs í Bandaríkjunum í Arizona.Vinkonur Hildar sáu um að gæsa hana með stæl.Frábær dagur „Gæsunin var æðisleg. Lilja Ingibjargar skipulagði hana ásamt nokkrum skvísum. Það var farið var í leiðangur í Smáralind þar sem ég átti að grínast heilan helling í fólki klædd sem álfadrottning. Svo fórum við í bogfimi, „fish spa" og út að borða á Sushi samba," segir Hildur Líf.Hildur Líf var klædd sem álfadrottning þennan dag.Fallegir hringar brúðhjónanna.Brúðguminn hannaði hringinn „Albert hannaði hringinn en hann er úr gulli með pure clearity demanti ásamt gamla íslenska blóma mynstrinu sitthvoru megin og hjarta að framan með demöntum."„Hann er yndislegur maður sem getur allt en hans hringur var gerður af Ingu Björk gullsmið og er þríhyrningskantaður."Hildur Líf var vægast sagt glæsileg þegar hún gekk að eiga Albert.Giftu sig 14.september 2014 Þegar talið berst að brúðkaupinu segir hún einlæg: „Brúðkaupið er algjört einkamál en við giftum okkur 14.9.14 utan dyra með kertum allt i kring ásamt góðum hóp af fólki og héldum siðan veislu."Nöfn,, dagsetning og falleg setning „Amazing lif together" var rituð á glös brúðhjónanna.Jógvan Hansen söng í upphafi athafnarinnar og veislustjóri var Elísa Davíðsdóttir. Stórglæsileg brúðhjón.Hildur Líf var klædd í síðan blúndukjól með fallegan blómakrans í hárinu.Brúðhjónin skáru tertuna saman þennan eftirminnilega dag í lífi þeirra.
Tengdar fréttir Jógvan Hansen giftir sig Brúðhjónin geisluðu. Sjáðu myndirnar og myndbandið. 13. júlí 2014 09:45 Hanna Rún giftir sig - myndir "Við ákvaðum að hafa þetta aðeins öðruvísi og dansa inn kirkjugólfið." 29. júlí 2014 13:00 Arnar Grant giftir sig Stórglæsileg brúðhjónin yfirgáfu kirkjuna á rauðum golfbíl. 17. ágúst 2014 09:15 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Fleiri fréttir Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Sjá meira
Hanna Rún giftir sig - myndir "Við ákvaðum að hafa þetta aðeins öðruvísi og dansa inn kirkjugólfið." 29. júlí 2014 13:00
Arnar Grant giftir sig Stórglæsileg brúðhjónin yfirgáfu kirkjuna á rauðum golfbíl. 17. ágúst 2014 09:15