Viðvaranir bárust ekki notendum Nova Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 13. september 2014 16:47 Vísir/Auðunn Almannavarnir sendu farsímanotendum í Fjarðarbyggð smáskilaboð með viðvörun vegna brennisteinsmengunar eftir að gríðar há gildi mældust á svæðinu. Skilaboðin bárust þó ýmist ekki eða seint til viðskiptavina Nova. Framkvæmdastjóri Nova hefur fyrir hönd Nova beðist afsökunar á málinu. Austurfrétt greinir frá. Styrkur brennisteinsdíoxíðs hefur aldrei mælst eins hár hér á landi eins og í gærkvöld, en hæstu gildin voru tæplega 4000 míkrógrömm á rúmmetra. Fólk var því hvatt til að halda sig innandyra en mengunin getur meðal annars valdið ertingu í hálsi og augum. Smáskilaboðin voru send á vegum Almannavarna til allra farsímanotenda á Fáskrúðsfirði, Eskifirði og Reyðarfirði frá klukkan 23.05-23.15 í gærkvöldi. Farsímanotendur Nova fengu þó ekki skilaboðin en um var að ræða bilun í kerfi Nova. „Þetta er vissulega mál sem við tökum mjög alvarlega og munum gera allt sem við getum til að tryggja öryggi skilaboða sem þessara," segir Liv Bergþórsdóttir, framkvæmdastjóri Nova í samtali við Austurfrétt. Spár gefa til kynna að hár styrkur brennisteinsgass og annarra gosefna gæti orðið á norðanverðum Austfjörðum, Fljótsdal, Héraði, Jökuldal og á Langanesi í dag. Þá eru líkur á að styrkur gæti aukist á norðausturlandi er líða fer á daginn.Landlæknisembættið hefur sent frá sér tilkynningu vegna þeirra miklu mengunar sem stafar af gosinu en í tilkynningunni er fólk með undirliggjandi astma og aðra öndunarfærasjúkdóma hvatt til að hafa öndunarfæralyf ávallt tiltæk. Þá séu börn jafnframt hvött til að halda sig innandyra. Umhverfisstofnun hvetur fólk til að fylgjast með loftgæðum á vefsíðunni ust.is. Bárðarbunga Mest lesið Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Erlent „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Innlent Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Erlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Sjá meira
Almannavarnir sendu farsímanotendum í Fjarðarbyggð smáskilaboð með viðvörun vegna brennisteinsmengunar eftir að gríðar há gildi mældust á svæðinu. Skilaboðin bárust þó ýmist ekki eða seint til viðskiptavina Nova. Framkvæmdastjóri Nova hefur fyrir hönd Nova beðist afsökunar á málinu. Austurfrétt greinir frá. Styrkur brennisteinsdíoxíðs hefur aldrei mælst eins hár hér á landi eins og í gærkvöld, en hæstu gildin voru tæplega 4000 míkrógrömm á rúmmetra. Fólk var því hvatt til að halda sig innandyra en mengunin getur meðal annars valdið ertingu í hálsi og augum. Smáskilaboðin voru send á vegum Almannavarna til allra farsímanotenda á Fáskrúðsfirði, Eskifirði og Reyðarfirði frá klukkan 23.05-23.15 í gærkvöldi. Farsímanotendur Nova fengu þó ekki skilaboðin en um var að ræða bilun í kerfi Nova. „Þetta er vissulega mál sem við tökum mjög alvarlega og munum gera allt sem við getum til að tryggja öryggi skilaboða sem þessara," segir Liv Bergþórsdóttir, framkvæmdastjóri Nova í samtali við Austurfrétt. Spár gefa til kynna að hár styrkur brennisteinsgass og annarra gosefna gæti orðið á norðanverðum Austfjörðum, Fljótsdal, Héraði, Jökuldal og á Langanesi í dag. Þá eru líkur á að styrkur gæti aukist á norðausturlandi er líða fer á daginn.Landlæknisembættið hefur sent frá sér tilkynningu vegna þeirra miklu mengunar sem stafar af gosinu en í tilkynningunni er fólk með undirliggjandi astma og aðra öndunarfærasjúkdóma hvatt til að hafa öndunarfæralyf ávallt tiltæk. Þá séu börn jafnframt hvött til að halda sig innandyra. Umhverfisstofnun hvetur fólk til að fylgjast með loftgæðum á vefsíðunni ust.is.
Bárðarbunga Mest lesið Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Erlent „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Innlent Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Erlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Sjá meira