Gasgrímur seldust upp og biðlisti myndaðist Heimir Már Pétursson skrifar 29. september 2014 20:00 Gasgrímur hafa rokið út eftir að eiturgas tók að streyma í miklum mæli frá eldgosinu í Holuhrauni og seldust upp hjá einum stærsta innflytjandanum. Vísindamenn, stofnanir, fyrirtæki og einstaklingar hafa keypt grímurnar í stórum stíl. Í dag er mánuður frá því eldsumbrotin í Holuhrauni hófust en fljótlega fór að bera á mikilli brennisteinsdíoxínmengun frá gosinu. Íbúar á Austur- og Norðurlandi hafa fundið fyrir menguninni sem um tíma hefur farið yfir heilsufarsmörk fyrir austan. Fólk hefur fundið fyrir mengunni og varað hefur verið við áhrifum hennar á börn og aðra með viðkvæman öndunarveg. Gasgrímur hafa verið uppseldar hjá fyrirtækinu Dynjandi sem flytur þær inn og undanfarna vikur hefur verið biðlisti eftir grímunum. „Það eru fjölmargir sem bíða, bæði fyrirtæki og stofnanir. Mikið austur á landi og fyrir norðan og svo eru einstaklingar að panta hjá okkur líka og vilja vera við öllu búnir,“ segir Steindór Gunnlaugsson framkvæmdastjóri Dynjandi. Hann finni fyrir því að fólki á þessum svæðum standi ekki á sama um mengunina. Grímurnar og þá sérstaklega þær síur sem gefa vernd fyrir brennisteinsdíxíni voru uppseldar hjá Dynjanda alla síðustu viku en í dag kom ný sending. Fyrir utan fyrirtæki og stofnanir sem bíði eftir grímunum þá séu ferðaþjónustuaðilar að koma sér upp grímum fyrir starfsfólk sitt og viðskiptavini. Eftirspurnin eftir grímunum hófst strax og eldgosið byrjaði og nú bíði á bilinu 10 til 15 fyrirtæki eftir að fá sínar pantanir afgreiddar. Bárðarbunga Mest lesið Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Fleiri fréttir „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Sjá meira
Gasgrímur hafa rokið út eftir að eiturgas tók að streyma í miklum mæli frá eldgosinu í Holuhrauni og seldust upp hjá einum stærsta innflytjandanum. Vísindamenn, stofnanir, fyrirtæki og einstaklingar hafa keypt grímurnar í stórum stíl. Í dag er mánuður frá því eldsumbrotin í Holuhrauni hófust en fljótlega fór að bera á mikilli brennisteinsdíoxínmengun frá gosinu. Íbúar á Austur- og Norðurlandi hafa fundið fyrir menguninni sem um tíma hefur farið yfir heilsufarsmörk fyrir austan. Fólk hefur fundið fyrir mengunni og varað hefur verið við áhrifum hennar á börn og aðra með viðkvæman öndunarveg. Gasgrímur hafa verið uppseldar hjá fyrirtækinu Dynjandi sem flytur þær inn og undanfarna vikur hefur verið biðlisti eftir grímunum. „Það eru fjölmargir sem bíða, bæði fyrirtæki og stofnanir. Mikið austur á landi og fyrir norðan og svo eru einstaklingar að panta hjá okkur líka og vilja vera við öllu búnir,“ segir Steindór Gunnlaugsson framkvæmdastjóri Dynjandi. Hann finni fyrir því að fólki á þessum svæðum standi ekki á sama um mengunina. Grímurnar og þá sérstaklega þær síur sem gefa vernd fyrir brennisteinsdíxíni voru uppseldar hjá Dynjanda alla síðustu viku en í dag kom ný sending. Fyrir utan fyrirtæki og stofnanir sem bíði eftir grímunum þá séu ferðaþjónustuaðilar að koma sér upp grímum fyrir starfsfólk sitt og viðskiptavini. Eftirspurnin eftir grímunum hófst strax og eldgosið byrjaði og nú bíði á bilinu 10 til 15 fyrirtæki eftir að fá sínar pantanir afgreiddar.
Bárðarbunga Mest lesið Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Fleiri fréttir „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Sjá meira