Ljúffeng gulrótarkaka - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 30. september 2014 23:30 Gulrótarkaka með hlynsírópskremi Kakan Hráefni: 390 g hveiti 1 1/2 tsk lyftiduft 1 tsk kanill 1/2 tsk salt 4 egg 240 ml olía 200 g ljós púðursykur 3/4 bolli saxaðar valhnetur + 1/4 bolli fyrir skraut ofan á krem 250 g rifnar gulrætur Krem Hráefni: 140 g mjúkur rjómaostur 20 g mjúkt smjör 155 g flórsykur 30 ml hlynsíróp Smyrjið form, til dæmis 23x28 sentímetra að stærð. Hitið ofninn í 200°C. Blandið saman hveiti, lyftidufti, salti og kanil og setjið til hliðar. Hrærið eggjarauðum saman við olíu í annarri skál. Blandið síðan sykrinum út í og hrærið vel saman. Blandið hveitiblöndunni saman við eggjarauðublönduna. Blandið gulrótum og valhnetum saman við. Stífþeytið eggjahvíturnar og blandið þeim varlega saman við. Setjið deigið í formið og bakið í 35 til 40 mínútur. Leyfið kökunni að kólna og gerið kremið á meðan. Blandið rjómaosti og smjöri vel saman. Bætið flórsykrinum saman við og því næst sírópinu. Kælið kremið í um 20 til 30 mínútur og skreytið kökuna síðan með því og valhnetunum.Fengið hér. Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira
Gulrótarkaka með hlynsírópskremi Kakan Hráefni: 390 g hveiti 1 1/2 tsk lyftiduft 1 tsk kanill 1/2 tsk salt 4 egg 240 ml olía 200 g ljós púðursykur 3/4 bolli saxaðar valhnetur + 1/4 bolli fyrir skraut ofan á krem 250 g rifnar gulrætur Krem Hráefni: 140 g mjúkur rjómaostur 20 g mjúkt smjör 155 g flórsykur 30 ml hlynsíróp Smyrjið form, til dæmis 23x28 sentímetra að stærð. Hitið ofninn í 200°C. Blandið saman hveiti, lyftidufti, salti og kanil og setjið til hliðar. Hrærið eggjarauðum saman við olíu í annarri skál. Blandið síðan sykrinum út í og hrærið vel saman. Blandið hveitiblöndunni saman við eggjarauðublönduna. Blandið gulrótum og valhnetum saman við. Stífþeytið eggjahvíturnar og blandið þeim varlega saman við. Setjið deigið í formið og bakið í 35 til 40 mínútur. Leyfið kökunni að kólna og gerið kremið á meðan. Blandið rjómaosti og smjöri vel saman. Bætið flórsykrinum saman við og því næst sírópinu. Kælið kremið í um 20 til 30 mínútur og skreytið kökuna síðan með því og valhnetunum.Fengið hér.
Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira