Alexander Scholz í danska 21 árs landsliðinu sem mætir Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. september 2014 13:08 Alexander Scholz. Vísir/Getty Jess Thorup, þjálfari danska 21 árs landsliðsins, hefur valið hópinn sinn fyrir umspilsleikina á móti Íslandi þar sem í boði er sæti í úrslitakeppni EM í Tékklandi á næsta ári. Íslendingar þekkja vel einn leikmann í hópnum en Jess Thorup valdi Alexander Scholz sem spilaði með Stjörnunni á sínum tíma. Alexander Scholz spilar nú með í Belgíu. Tveir sterkir framherjar verða ekki með því þeir Yussuf Poulsen og Uffe Bech voru báðir valdir í danska A-landsliðið. Uffe Bech hefur slegið í gegn hjá Ólafi Kristjánssyni og er markahæsti leikmaður dönsku úrvalsdeildarinnar en Poulsen hefur raðað inn mörkum með þýska b-deildarliðinu Leipzig. Frægasti leikmaður danska liðsins er örugglega Andreas Cornelius sem var á sínum tíma keyptur til velska liðsins Cardiff. Hann spilar nú með FC Kaupmannahöfn. Ísland og Danmörk mætast 10. og 14. október næstkomandi og fer fyrr leikurinn fram í Álaborg í Danmörku.Landsliðshópur Dana:Markmenn: David Jensen FC Nordsjælland 25-03-1992 Jakob Busk Jensen AC Horsens 12-09-1993Varnarmenn: Alexander Scholz KSC Lokeren 24-10-1992 Andreas Christensen Chelsea FC 10-04-1996 Frederik Sørensen Hellas-Verona FC 14-04-1992 Jannik Vestergaard TSG 1899 Hoffenheim 03-08-1992 Jens Jønsson AGF 10-01-1993 Jonas Knudsen Esbjerg fB 16-09-1992 Jores Okore Aston Villa FC 11-08-1992 Riza Durmisi Bröndby IF 08-01-1994Miðjumenn: Andrew Hjulsager Brøndby IF 15-01-1995 Jeppe Andersen Esbjerg fB 06-12-1992 Lasse Vigen Christensen Fulham FC 15-08-1994 Lucas Andersen AFC Ajax 13-09-1994 Nicolaj Thomsen AaB 08-05-1993Sóknarmenn: Andreas Cornelius FC Kaupmannahöfn 16-03-1993 Danny Amankwaa FC Kaupmannahöfn 30-01-1994 Youssef Toutouh FC Kaupmannahöfn 06-10-1992 Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Sjá meira
Jess Thorup, þjálfari danska 21 árs landsliðsins, hefur valið hópinn sinn fyrir umspilsleikina á móti Íslandi þar sem í boði er sæti í úrslitakeppni EM í Tékklandi á næsta ári. Íslendingar þekkja vel einn leikmann í hópnum en Jess Thorup valdi Alexander Scholz sem spilaði með Stjörnunni á sínum tíma. Alexander Scholz spilar nú með í Belgíu. Tveir sterkir framherjar verða ekki með því þeir Yussuf Poulsen og Uffe Bech voru báðir valdir í danska A-landsliðið. Uffe Bech hefur slegið í gegn hjá Ólafi Kristjánssyni og er markahæsti leikmaður dönsku úrvalsdeildarinnar en Poulsen hefur raðað inn mörkum með þýska b-deildarliðinu Leipzig. Frægasti leikmaður danska liðsins er örugglega Andreas Cornelius sem var á sínum tíma keyptur til velska liðsins Cardiff. Hann spilar nú með FC Kaupmannahöfn. Ísland og Danmörk mætast 10. og 14. október næstkomandi og fer fyrr leikurinn fram í Álaborg í Danmörku.Landsliðshópur Dana:Markmenn: David Jensen FC Nordsjælland 25-03-1992 Jakob Busk Jensen AC Horsens 12-09-1993Varnarmenn: Alexander Scholz KSC Lokeren 24-10-1992 Andreas Christensen Chelsea FC 10-04-1996 Frederik Sørensen Hellas-Verona FC 14-04-1992 Jannik Vestergaard TSG 1899 Hoffenheim 03-08-1992 Jens Jønsson AGF 10-01-1993 Jonas Knudsen Esbjerg fB 16-09-1992 Jores Okore Aston Villa FC 11-08-1992 Riza Durmisi Bröndby IF 08-01-1994Miðjumenn: Andrew Hjulsager Brøndby IF 15-01-1995 Jeppe Andersen Esbjerg fB 06-12-1992 Lasse Vigen Christensen Fulham FC 15-08-1994 Lucas Andersen AFC Ajax 13-09-1994 Nicolaj Thomsen AaB 08-05-1993Sóknarmenn: Andreas Cornelius FC Kaupmannahöfn 16-03-1993 Danny Amankwaa FC Kaupmannahöfn 30-01-1994 Youssef Toutouh FC Kaupmannahöfn 06-10-1992
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Sjá meira