Alexander Scholz í danska 21 árs landsliðinu sem mætir Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. september 2014 13:08 Alexander Scholz. Vísir/Getty Jess Thorup, þjálfari danska 21 árs landsliðsins, hefur valið hópinn sinn fyrir umspilsleikina á móti Íslandi þar sem í boði er sæti í úrslitakeppni EM í Tékklandi á næsta ári. Íslendingar þekkja vel einn leikmann í hópnum en Jess Thorup valdi Alexander Scholz sem spilaði með Stjörnunni á sínum tíma. Alexander Scholz spilar nú með í Belgíu. Tveir sterkir framherjar verða ekki með því þeir Yussuf Poulsen og Uffe Bech voru báðir valdir í danska A-landsliðið. Uffe Bech hefur slegið í gegn hjá Ólafi Kristjánssyni og er markahæsti leikmaður dönsku úrvalsdeildarinnar en Poulsen hefur raðað inn mörkum með þýska b-deildarliðinu Leipzig. Frægasti leikmaður danska liðsins er örugglega Andreas Cornelius sem var á sínum tíma keyptur til velska liðsins Cardiff. Hann spilar nú með FC Kaupmannahöfn. Ísland og Danmörk mætast 10. og 14. október næstkomandi og fer fyrr leikurinn fram í Álaborg í Danmörku.Landsliðshópur Dana:Markmenn: David Jensen FC Nordsjælland 25-03-1992 Jakob Busk Jensen AC Horsens 12-09-1993Varnarmenn: Alexander Scholz KSC Lokeren 24-10-1992 Andreas Christensen Chelsea FC 10-04-1996 Frederik Sørensen Hellas-Verona FC 14-04-1992 Jannik Vestergaard TSG 1899 Hoffenheim 03-08-1992 Jens Jønsson AGF 10-01-1993 Jonas Knudsen Esbjerg fB 16-09-1992 Jores Okore Aston Villa FC 11-08-1992 Riza Durmisi Bröndby IF 08-01-1994Miðjumenn: Andrew Hjulsager Brøndby IF 15-01-1995 Jeppe Andersen Esbjerg fB 06-12-1992 Lasse Vigen Christensen Fulham FC 15-08-1994 Lucas Andersen AFC Ajax 13-09-1994 Nicolaj Thomsen AaB 08-05-1993Sóknarmenn: Andreas Cornelius FC Kaupmannahöfn 16-03-1993 Danny Amankwaa FC Kaupmannahöfn 30-01-1994 Youssef Toutouh FC Kaupmannahöfn 06-10-1992 Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Sjá meira
Jess Thorup, þjálfari danska 21 árs landsliðsins, hefur valið hópinn sinn fyrir umspilsleikina á móti Íslandi þar sem í boði er sæti í úrslitakeppni EM í Tékklandi á næsta ári. Íslendingar þekkja vel einn leikmann í hópnum en Jess Thorup valdi Alexander Scholz sem spilaði með Stjörnunni á sínum tíma. Alexander Scholz spilar nú með í Belgíu. Tveir sterkir framherjar verða ekki með því þeir Yussuf Poulsen og Uffe Bech voru báðir valdir í danska A-landsliðið. Uffe Bech hefur slegið í gegn hjá Ólafi Kristjánssyni og er markahæsti leikmaður dönsku úrvalsdeildarinnar en Poulsen hefur raðað inn mörkum með þýska b-deildarliðinu Leipzig. Frægasti leikmaður danska liðsins er örugglega Andreas Cornelius sem var á sínum tíma keyptur til velska liðsins Cardiff. Hann spilar nú með FC Kaupmannahöfn. Ísland og Danmörk mætast 10. og 14. október næstkomandi og fer fyrr leikurinn fram í Álaborg í Danmörku.Landsliðshópur Dana:Markmenn: David Jensen FC Nordsjælland 25-03-1992 Jakob Busk Jensen AC Horsens 12-09-1993Varnarmenn: Alexander Scholz KSC Lokeren 24-10-1992 Andreas Christensen Chelsea FC 10-04-1996 Frederik Sørensen Hellas-Verona FC 14-04-1992 Jannik Vestergaard TSG 1899 Hoffenheim 03-08-1992 Jens Jønsson AGF 10-01-1993 Jonas Knudsen Esbjerg fB 16-09-1992 Jores Okore Aston Villa FC 11-08-1992 Riza Durmisi Bröndby IF 08-01-1994Miðjumenn: Andrew Hjulsager Brøndby IF 15-01-1995 Jeppe Andersen Esbjerg fB 06-12-1992 Lasse Vigen Christensen Fulham FC 15-08-1994 Lucas Andersen AFC Ajax 13-09-1994 Nicolaj Thomsen AaB 08-05-1993Sóknarmenn: Andreas Cornelius FC Kaupmannahöfn 16-03-1993 Danny Amankwaa FC Kaupmannahöfn 30-01-1994 Youssef Toutouh FC Kaupmannahöfn 06-10-1992
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Sjá meira