Gunnar Nelson hélt til Stokkhólms í morgun Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. september 2014 09:00 Jón Viðar, Haraldur, Gunnar, Gunnar Lúðvík, Pétur Marinó og Helga Margrét í Leifsstöð í morgun. mynd/facebook-síða Mjölnis Gunnar Nelson og föruneyti hans hélt utan til Stokkhólms í morgun, en þar berst hann við Bandaríkjamanninn Rick Story á UFC-bardagakvöldi í Globen-höllinni á laugardagskvöldið. Á Facebook-síðu Mjölnis má sjá mynd af hópnum í Leifsstöð í morgun, á henni eru meðal annars Gunnar sjálfur, faðir hans, HaraldurNelson, Jón Viðar Arnþórsson, framkvæmdastjóri Mjölnis og Pétur Marinó Jónsson fréttamaður MMA-frétta og bardagalýsandi á Stöð 2 Sport. Bardaginn á laugardaginn er sá fimmti hjá Gunnari í UFC, en hann vann hina fjóra og er í heildina ósigraður í fjórtán bardögum í blönduðum bardagalistum eða MMA. Írinn John Kavanagh, þjálfari Gunnars, og góðvinur hans, ConorMcGregor, koma til móts við hópinn í Stokkhólmi í dag. Þeir hafa dvalið í Las Vegas undanfarnar vikur þar sem McGregor vann auðveldan sigur á Dustin Poirer.Bardagi Gunnars Nelson á laugardaginn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Útsending hefst klukkan 19.00. Fáðu þér áskrift í síma 5125100 eða smelltu hér. Post by Mjölnir MMA. MMA Tengdar fréttir Dreymir ekki um Vegas Gunnar Nelson segir að það séu að verða valdaskipti í UFC-heiminum. Ný kynslóð bardagakappa, betri en þeir sem fyrir eru, séu að taka yfir íþróttina. 25. september 2014 07:00 Miðum á bardaga Gunnars fjölgað vegna mikils áhuga Eftirsókn eftir miðum aldrei jafn mikil á UFC-bardagakvöld. 26. september 2014 21:00 Vélbyssukjafturinn stóð við stóru orðin á 106 sekúndum | Myndband Conor McGregor sýndi og sannaði að hann er á leið á toppinn í UFC. 29. september 2014 14:00 Leiðin að búrinu: Gunnar Nelson vs. Rick Story Aðeins fimm dagar eru í UFC bardaga Gunnars Nelson í Stokkhólmi. Gunnar mætir Bandaríkjamanninum Rick Story í aðalbardaga kvöldsins í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 29. september 2014 19:30 Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn „Ég tek þetta bara á mig“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Ég tek þetta bara á mig“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Sjá meira
Gunnar Nelson og föruneyti hans hélt utan til Stokkhólms í morgun, en þar berst hann við Bandaríkjamanninn Rick Story á UFC-bardagakvöldi í Globen-höllinni á laugardagskvöldið. Á Facebook-síðu Mjölnis má sjá mynd af hópnum í Leifsstöð í morgun, á henni eru meðal annars Gunnar sjálfur, faðir hans, HaraldurNelson, Jón Viðar Arnþórsson, framkvæmdastjóri Mjölnis og Pétur Marinó Jónsson fréttamaður MMA-frétta og bardagalýsandi á Stöð 2 Sport. Bardaginn á laugardaginn er sá fimmti hjá Gunnari í UFC, en hann vann hina fjóra og er í heildina ósigraður í fjórtán bardögum í blönduðum bardagalistum eða MMA. Írinn John Kavanagh, þjálfari Gunnars, og góðvinur hans, ConorMcGregor, koma til móts við hópinn í Stokkhólmi í dag. Þeir hafa dvalið í Las Vegas undanfarnar vikur þar sem McGregor vann auðveldan sigur á Dustin Poirer.Bardagi Gunnars Nelson á laugardaginn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Útsending hefst klukkan 19.00. Fáðu þér áskrift í síma 5125100 eða smelltu hér. Post by Mjölnir MMA.
MMA Tengdar fréttir Dreymir ekki um Vegas Gunnar Nelson segir að það séu að verða valdaskipti í UFC-heiminum. Ný kynslóð bardagakappa, betri en þeir sem fyrir eru, séu að taka yfir íþróttina. 25. september 2014 07:00 Miðum á bardaga Gunnars fjölgað vegna mikils áhuga Eftirsókn eftir miðum aldrei jafn mikil á UFC-bardagakvöld. 26. september 2014 21:00 Vélbyssukjafturinn stóð við stóru orðin á 106 sekúndum | Myndband Conor McGregor sýndi og sannaði að hann er á leið á toppinn í UFC. 29. september 2014 14:00 Leiðin að búrinu: Gunnar Nelson vs. Rick Story Aðeins fimm dagar eru í UFC bardaga Gunnars Nelson í Stokkhólmi. Gunnar mætir Bandaríkjamanninum Rick Story í aðalbardaga kvöldsins í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 29. september 2014 19:30 Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn „Ég tek þetta bara á mig“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Ég tek þetta bara á mig“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Sjá meira
Dreymir ekki um Vegas Gunnar Nelson segir að það séu að verða valdaskipti í UFC-heiminum. Ný kynslóð bardagakappa, betri en þeir sem fyrir eru, séu að taka yfir íþróttina. 25. september 2014 07:00
Miðum á bardaga Gunnars fjölgað vegna mikils áhuga Eftirsókn eftir miðum aldrei jafn mikil á UFC-bardagakvöld. 26. september 2014 21:00
Vélbyssukjafturinn stóð við stóru orðin á 106 sekúndum | Myndband Conor McGregor sýndi og sannaði að hann er á leið á toppinn í UFC. 29. september 2014 14:00
Leiðin að búrinu: Gunnar Nelson vs. Rick Story Aðeins fimm dagar eru í UFC bardaga Gunnars Nelson í Stokkhólmi. Gunnar mætir Bandaríkjamanninum Rick Story í aðalbardaga kvöldsins í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 29. september 2014 19:30