Kaka fyrir einn á tveimur mínútum Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 8. október 2014 19:30 Möndlu- og hindberjakaka 1 msk smjör 1 egg 2 msk hunang 1 msk möndlumjólk 5 msk möndlumjöl 1/2 tsk lyftiduft 7 fersk hindber Bræðið smjör í örbylgjuofni í um tuttugu sekúndur. Blandið síðan eggi, hunangi, mjólk, mjöli, lyftidufti og smjörinu saman í bolla. Blandið hindberjunum varlega saman við með skeið. Bakið í ofni í eina mínútu og fimmtíu sekúndur, leyfið kökunni aðeins að kólna og hámið þessa síðan í ykkur. Fengið héðan. Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Möndlu- og hindberjakaka 1 msk smjör 1 egg 2 msk hunang 1 msk möndlumjólk 5 msk möndlumjöl 1/2 tsk lyftiduft 7 fersk hindber Bræðið smjör í örbylgjuofni í um tuttugu sekúndur. Blandið síðan eggi, hunangi, mjólk, mjöli, lyftidufti og smjörinu saman í bolla. Blandið hindberjunum varlega saman við með skeið. Bakið í ofni í eina mínútu og fimmtíu sekúndur, leyfið kökunni aðeins að kólna og hámið þessa síðan í ykkur. Fengið héðan.
Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira