Aron Elís samdi til þriggja ára | Verður í treyju númer ellefu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. október 2014 13:05 Aron Elís verður í treyju númer ellefu. Mynd/Vefur Álasundar Víkingurinn Aron Elís Þrándarson skrifaði í dag undir samning við norska úrvalsdeildarfélagið Álasund. Samningurinn er til þriggja ára. Kaupverðið er 30 milljónir króna samkvæmt heimildum Vísis.Álasund greinir frá þessu á vef sínum í dag þar sem sjá má myndir frá undirskriftinni. Vísir greindi frá því í morgun að Aron Elís væri í læknisskoðun hjá Norðmönnunum. „Við erum vissir um að hann muni spila og vera lykilmaður,“ sagði Henrik Hoff, yfirmaður knattspyrnumála hjá norska úrvalsdeildarliðinu, við Vísi á dögunum. Aron Elís verður 20 ára gamall í nóvember og var lykilmaður í liði Víkinga í sumar. Hann á samtals að baki 65 leiki í deild og bikar með liðinu og hefur skorað í þeim 26 mörk. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Álasund borgar Víkingum 30 milljónir fyrir Aron Elís Víkingar náðu samkomulagi við Álasund í morgun um sölu á Aroni Elís Þrándarsyni. 24. september 2014 13:45 Víkingur staðfestir sölu Arons Elísar Klárar þó tímabilið með Víkingum í Pepsi-deild karla. 25. september 2014 10:11 Henrik Hoff: Aron Elís verður mikilvægur leikmaður fyrir okkur Víkingur og Álasund gengu frá samningum um sölu norska félagsins á Aroni Elísi Þrándarsyni. Yfirmaður knattspyrnumála hjá Álasundi er spenntur fyrir leikmanninum. 26. september 2014 06:15 Aron Elís: Það er enn langt í land Heldur sig á jörðinni þó svo að tilboð Álasunds hafi verið samþykkt. 25. september 2014 11:56 Aron mun spila með Víkingum í lokaumferðinni Samkvæmt heimildum íþróttadeildar hyggst Víkingur tefla fram sóknartengiliðnum Aroni Elísi Þrándarsyni í síðustu umferð Pepsí deildar karla í fótbolta þrátt fyrir að vera búið að taka tilboði Álasunds í leikmanninn unga. 28. september 2014 19:07 Aron Elís í læknisskoðun í dag Hefur enn ekki samið um kaup og kjör. 6. október 2014 10:09 Aalesund gengur frá kaupum á Aroni Elís fyrir vikulok Víkingurinn efnilegi á leið í atvinnumennsku í Noregi. 24. september 2014 09:00 Veigar Páll: Kemur mér ekkert á óvart að hann kaupi Aron Elís Þjálfari Álasunds gerði Veigar Pál að stórstjörnu í Noregi og Stabæk að meisturum með Garðbæinginn í framlínunni. 25. september 2014 11:30 Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Ipswich | Saka lausar Skytturnar þurfa svör gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Sjá meira
Víkingurinn Aron Elís Þrándarson skrifaði í dag undir samning við norska úrvalsdeildarfélagið Álasund. Samningurinn er til þriggja ára. Kaupverðið er 30 milljónir króna samkvæmt heimildum Vísis.Álasund greinir frá þessu á vef sínum í dag þar sem sjá má myndir frá undirskriftinni. Vísir greindi frá því í morgun að Aron Elís væri í læknisskoðun hjá Norðmönnunum. „Við erum vissir um að hann muni spila og vera lykilmaður,“ sagði Henrik Hoff, yfirmaður knattspyrnumála hjá norska úrvalsdeildarliðinu, við Vísi á dögunum. Aron Elís verður 20 ára gamall í nóvember og var lykilmaður í liði Víkinga í sumar. Hann á samtals að baki 65 leiki í deild og bikar með liðinu og hefur skorað í þeim 26 mörk.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Álasund borgar Víkingum 30 milljónir fyrir Aron Elís Víkingar náðu samkomulagi við Álasund í morgun um sölu á Aroni Elís Þrándarsyni. 24. september 2014 13:45 Víkingur staðfestir sölu Arons Elísar Klárar þó tímabilið með Víkingum í Pepsi-deild karla. 25. september 2014 10:11 Henrik Hoff: Aron Elís verður mikilvægur leikmaður fyrir okkur Víkingur og Álasund gengu frá samningum um sölu norska félagsins á Aroni Elísi Þrándarsyni. Yfirmaður knattspyrnumála hjá Álasundi er spenntur fyrir leikmanninum. 26. september 2014 06:15 Aron Elís: Það er enn langt í land Heldur sig á jörðinni þó svo að tilboð Álasunds hafi verið samþykkt. 25. september 2014 11:56 Aron mun spila með Víkingum í lokaumferðinni Samkvæmt heimildum íþróttadeildar hyggst Víkingur tefla fram sóknartengiliðnum Aroni Elísi Þrándarsyni í síðustu umferð Pepsí deildar karla í fótbolta þrátt fyrir að vera búið að taka tilboði Álasunds í leikmanninn unga. 28. september 2014 19:07 Aron Elís í læknisskoðun í dag Hefur enn ekki samið um kaup og kjör. 6. október 2014 10:09 Aalesund gengur frá kaupum á Aroni Elís fyrir vikulok Víkingurinn efnilegi á leið í atvinnumennsku í Noregi. 24. september 2014 09:00 Veigar Páll: Kemur mér ekkert á óvart að hann kaupi Aron Elís Þjálfari Álasunds gerði Veigar Pál að stórstjörnu í Noregi og Stabæk að meisturum með Garðbæinginn í framlínunni. 25. september 2014 11:30 Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Ipswich | Saka lausar Skytturnar þurfa svör gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Sjá meira
Álasund borgar Víkingum 30 milljónir fyrir Aron Elís Víkingar náðu samkomulagi við Álasund í morgun um sölu á Aroni Elís Þrándarsyni. 24. september 2014 13:45
Víkingur staðfestir sölu Arons Elísar Klárar þó tímabilið með Víkingum í Pepsi-deild karla. 25. september 2014 10:11
Henrik Hoff: Aron Elís verður mikilvægur leikmaður fyrir okkur Víkingur og Álasund gengu frá samningum um sölu norska félagsins á Aroni Elísi Þrándarsyni. Yfirmaður knattspyrnumála hjá Álasundi er spenntur fyrir leikmanninum. 26. september 2014 06:15
Aron Elís: Það er enn langt í land Heldur sig á jörðinni þó svo að tilboð Álasunds hafi verið samþykkt. 25. september 2014 11:56
Aron mun spila með Víkingum í lokaumferðinni Samkvæmt heimildum íþróttadeildar hyggst Víkingur tefla fram sóknartengiliðnum Aroni Elísi Þrándarsyni í síðustu umferð Pepsí deildar karla í fótbolta þrátt fyrir að vera búið að taka tilboði Álasunds í leikmanninn unga. 28. september 2014 19:07
Aalesund gengur frá kaupum á Aroni Elís fyrir vikulok Víkingurinn efnilegi á leið í atvinnumennsku í Noregi. 24. september 2014 09:00
Veigar Páll: Kemur mér ekkert á óvart að hann kaupi Aron Elís Þjálfari Álasunds gerði Veigar Pál að stórstjörnu í Noregi og Stabæk að meisturum með Garðbæinginn í framlínunni. 25. september 2014 11:30