Sport

Jón Viðar: Yrði ekki hissa ef Gunni rotar Story

Henry Birgir Gunnarsson í Globen-höllinni skrifar
„Þetta ævintýri heldur endalaust áfram og við fögnum því," segir Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis en hann er sem fyrr í föruneyti Gunnars Nelson.

„Fyrir nokkrum árum hefðum við kannski ekki alveg búist við þessu. Þetta ævintýri enda örugglega í Vegas þar sem Gunni keppir aðalbardaga."

Líkt og fleiri er Jón Viðar bjartsýnn fyrir kvöldið.

„Ég held að stíllinn hans Gunna henti mjög vel í þennan bardaga og ég yrði ekki hissa ef Gunni rotar hann," segir Jón Viðar en hann segir að Rick Story verði ekki í góðum málum ef bardaginn fer í margar lotur.

„Gunni hefur svakalegt úthald og tekur tíu lotur á æfingum. Hann byrjar að svitna almennilega eftir fjórar til fimm lotur. Því lengra sem líður á bardagann því beittari verður Gunni."

Viðtalið við Jón í heild sinni má sjá hér að ofan.

Bardagi Gunnars Nelson verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. Fáðu þér áskrift í síma 512-5100 eða smelltu hér.

„Þetta ævintýri heldur endalaust áfram og við fögnum

því," segir Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis og

Gunnar Nelson en hann er sem fyrr í föruneyti Gunnars.

„Fyrir nokkrum árum hefðum við kannski ekki alveg

búist við þessu. Þetta ævintýri enda örugglega í Vegas

þar sem Gunni keppir aðalbardaga."

Líkt og fleiri er Jón Viðar bjartsýnn fyrir kvöldið.

„Ég held að stíllinn hans Gunna henti mjög vel í

þennan bardaga og ég yrði ekki hissa ef Gunni rotar

hann," segir Jón Viðar en hann segir að Rick Story

verði ekki í góðum málum ef bardaginn fer í margar

lotur.

„Gunni hefur svakalegt úthald og tekur tíu lotur á

æfingum. Hann byrjar að svitna almennilega eftir

fjórar til fimm lotur. Því lengra sem líður á

bardagann því beittari verður Gunni."

Viðtalið við Jón í heild sinni má sjá hér að ofan.

Bardagi Gunnars Nelson verður í beinni útsendingu á

Stöð 2 Sport í kvöld. Fáðu þér áskrift í

síma 512-5100 eða smelltu hér.

https://365.is/tilbodspakkar/sportpakkinn-plus/

https://www.visir.is/section/MEDIA99&fileid=CLP30142

MMA

Tengdar fréttir

Story er svefnlaus í Stokkhólmi

Maður hefur séð hressari menn en Bandaríkjamanninn Rick Story á fjölmiðladeginum í Stokkhólmi í gær. Það átti sér þó skýringar.

Ótrúlegur ferill Gunnars Nelson

Augu Íslands verða á Stokkhólmi annað kvöld þar sem okkar maður stígur í búrið og mætir Bandaríkjamanninum Rick Story.

Lét frænku mína klippa mig og það varð allt brjálað

"Áhugasvið fólks er misjafnt og ég spáði ekki eins mikið í þessu og þeir sem settu þetta í blöðin," segir Gunnar Nelson en klipping sem hann fékk sér fyrir rúmum mánuði vakti talsverða athygli.

Margir verða bara ljótari með árunum

Þjálfari Gunnars Nelson, John Kavanagh, er gríðarlega ánægður með lærling sinn og spáir því að Gunnar muni rota Rick Story í kvöld. Kavanagh segir Gunnar geta gert tilkall til titilbardaga í náinni framtíð.

Story: Ætla að láta reyna á þol Gunnars

Bandaríkjamaðurinn Rick Story er fullviss um að hann muni gera Gunnari Nelson lífið leitt er þeir mætast í búrinu í Stokkhólmi á laugardag.

Leiðin að búrinu: Gunnar Nelson vs. Rick Story

Aðeins fimm dagar eru í UFC bardaga Gunnars Nelson í Stokkhólmi. Gunnar mætir Bandaríkjamanninum Rick Story í aðalbardaga kvöldsins í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×