Ragnheiður: Þetta hefur alltaf verið markmiðið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. október 2014 16:43 Ragnheiður er ein efnilegasta handboltakona landsins. Vísir/Stefán Fyrr í dag var tilkynnt hvaða 16 leikmenn verða í íslenska landsliðshópnum sem mætir sænska handboltalandsliðinu í tveimur vináttulandsleikjum, 8. og 9. október.Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari, valdi tvo nýliða í hópinn: Karenu Helgu Díönudóttur frá Haukum og Ragnheiði Júlíusdóttur úr Fram, en sú síðarnefnda er aðeins 17 ára gömul. Ragnheiður var að vonum ánægð, en sagði jafnframt að valið hefði komið sér á óvart þegar Vísir heyrði henni hljóðið í dag. „Já, þetta kom mér eiginlega á óvart. Ég bjóst ekki við þessu. „Þetta hefur alltaf verið markmiðið; að vera valin í A-landsliðið. Þetta er rosalega flott fyrir mig og gaman að vera valin. Þetta er mikill heiður,“ sagði Ragnheiður sem hefur byrjað tímabilið af krafti með Fram. Hún hefur skorað 13 mörk í þremur leikjum fyrir Fram-liðið sem er með fullt hús stiga í Olís-deild kvenna eftir þrjár umferðir. Ragnheiður segist nokkuð sátt með byrjunina á mótinu? „Já, er alveg ánægð með byrjunina. Við áttum ótrúlega góðan seinni hálfleik gegn ÍBV (á laugardaginn), en fyrri hálfleikurinn var ekki nógu góður. Leikurinn á móti KA/Þór var ekki nógu góður þrátt fyrir að við hefðum unnið,“ sagði Ragnheiður sem er bjartsýn á framhaldið. „Ég held að þetta verði rosa góður vetur hjá okkur. Það er góð stemmning í liðinu og Stebbi (Stefán Arnarson, þjálfari Fram) er alveg frábær,“ sagði þessa unga stórskytta að lokum. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Fram ekki í vandræðum gegn ÍR | Valur vann nauman sigur á Fylki Tveir leikir fóru fram í Reykjavíkurmóti kvenna í handbolta í gær. Fram vann öruggan sigur á ÍR og þá vann Valur nauman sigur á Fylki í Árbænum. 9. september 2014 11:00 Tveir nýliðar í landsliðshópnum Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið 16 leikmenn sem fara til Svíþjóðar til að leika tvo vináttulandsleiki við Svía. 1. október 2014 10:28 Fram Reykjavíkurmeistari kvenna Fram tryggði sér i gærkvöldi Reykjavíkurmeistaratitilinn í handbolta kvenna þegar liðið lagði Fylki 32-30 í síðasta leik keppninnar. 13. september 2014 09:00 Fram með fullt hús stiga Fram er með fullt hús stiga eftir tvær umferðir í Olís-deild kvenna. 22. september 2014 22:51 Grótta og Fram enn með fullt hús stiga Heil umferð var leikin í Olís deild kvenna í handbolta í dag. Þrjú lið voru með fullt hús stiga fyrir þriðju umferðina en Fram vann ÍBV 27-23 í uppgjöri tveggja þeirra. 27. september 2014 18:04 Framkonur höfðu betur í nágrannaslag Stefán Arnarson, fyrrum þjálfari Vals og núverandi þjálfari Fram, stýrði liði sínu til sigurs gegn sínu fyrrum félagi í gær í 22-19 sigri í Reykjavíkurmóti kvenna. 11. september 2014 07:30 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni Sport Fleiri fréttir Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Sjá meira
Fyrr í dag var tilkynnt hvaða 16 leikmenn verða í íslenska landsliðshópnum sem mætir sænska handboltalandsliðinu í tveimur vináttulandsleikjum, 8. og 9. október.Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari, valdi tvo nýliða í hópinn: Karenu Helgu Díönudóttur frá Haukum og Ragnheiði Júlíusdóttur úr Fram, en sú síðarnefnda er aðeins 17 ára gömul. Ragnheiður var að vonum ánægð, en sagði jafnframt að valið hefði komið sér á óvart þegar Vísir heyrði henni hljóðið í dag. „Já, þetta kom mér eiginlega á óvart. Ég bjóst ekki við þessu. „Þetta hefur alltaf verið markmiðið; að vera valin í A-landsliðið. Þetta er rosalega flott fyrir mig og gaman að vera valin. Þetta er mikill heiður,“ sagði Ragnheiður sem hefur byrjað tímabilið af krafti með Fram. Hún hefur skorað 13 mörk í þremur leikjum fyrir Fram-liðið sem er með fullt hús stiga í Olís-deild kvenna eftir þrjár umferðir. Ragnheiður segist nokkuð sátt með byrjunina á mótinu? „Já, er alveg ánægð með byrjunina. Við áttum ótrúlega góðan seinni hálfleik gegn ÍBV (á laugardaginn), en fyrri hálfleikurinn var ekki nógu góður. Leikurinn á móti KA/Þór var ekki nógu góður þrátt fyrir að við hefðum unnið,“ sagði Ragnheiður sem er bjartsýn á framhaldið. „Ég held að þetta verði rosa góður vetur hjá okkur. Það er góð stemmning í liðinu og Stebbi (Stefán Arnarson, þjálfari Fram) er alveg frábær,“ sagði þessa unga stórskytta að lokum.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Fram ekki í vandræðum gegn ÍR | Valur vann nauman sigur á Fylki Tveir leikir fóru fram í Reykjavíkurmóti kvenna í handbolta í gær. Fram vann öruggan sigur á ÍR og þá vann Valur nauman sigur á Fylki í Árbænum. 9. september 2014 11:00 Tveir nýliðar í landsliðshópnum Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið 16 leikmenn sem fara til Svíþjóðar til að leika tvo vináttulandsleiki við Svía. 1. október 2014 10:28 Fram Reykjavíkurmeistari kvenna Fram tryggði sér i gærkvöldi Reykjavíkurmeistaratitilinn í handbolta kvenna þegar liðið lagði Fylki 32-30 í síðasta leik keppninnar. 13. september 2014 09:00 Fram með fullt hús stiga Fram er með fullt hús stiga eftir tvær umferðir í Olís-deild kvenna. 22. september 2014 22:51 Grótta og Fram enn með fullt hús stiga Heil umferð var leikin í Olís deild kvenna í handbolta í dag. Þrjú lið voru með fullt hús stiga fyrir þriðju umferðina en Fram vann ÍBV 27-23 í uppgjöri tveggja þeirra. 27. september 2014 18:04 Framkonur höfðu betur í nágrannaslag Stefán Arnarson, fyrrum þjálfari Vals og núverandi þjálfari Fram, stýrði liði sínu til sigurs gegn sínu fyrrum félagi í gær í 22-19 sigri í Reykjavíkurmóti kvenna. 11. september 2014 07:30 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni Sport Fleiri fréttir Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Sjá meira
Fram ekki í vandræðum gegn ÍR | Valur vann nauman sigur á Fylki Tveir leikir fóru fram í Reykjavíkurmóti kvenna í handbolta í gær. Fram vann öruggan sigur á ÍR og þá vann Valur nauman sigur á Fylki í Árbænum. 9. september 2014 11:00
Tveir nýliðar í landsliðshópnum Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið 16 leikmenn sem fara til Svíþjóðar til að leika tvo vináttulandsleiki við Svía. 1. október 2014 10:28
Fram Reykjavíkurmeistari kvenna Fram tryggði sér i gærkvöldi Reykjavíkurmeistaratitilinn í handbolta kvenna þegar liðið lagði Fylki 32-30 í síðasta leik keppninnar. 13. september 2014 09:00
Fram með fullt hús stiga Fram er með fullt hús stiga eftir tvær umferðir í Olís-deild kvenna. 22. september 2014 22:51
Grótta og Fram enn með fullt hús stiga Heil umferð var leikin í Olís deild kvenna í handbolta í dag. Þrjú lið voru með fullt hús stiga fyrir þriðju umferðina en Fram vann ÍBV 27-23 í uppgjöri tveggja þeirra. 27. september 2014 18:04
Framkonur höfðu betur í nágrannaslag Stefán Arnarson, fyrrum þjálfari Vals og núverandi þjálfari Fram, stýrði liði sínu til sigurs gegn sínu fyrrum félagi í gær í 22-19 sigri í Reykjavíkurmóti kvenna. 11. september 2014 07:30