Sagan á bak við beyglutöskuna frægu Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 17. október 2014 22:00 Indía Menuez. vísir/getty Íslenska leikkonan Indía Menuez stal senunni í Chanel-partíi í vikunni með mjög sérstaka beyglutösku. Tímaritið Glamour setti hana á topp lista yfir athyglisverðustu lúkk kvöldsins og töldu að taskan væri frá Chanel.Nú hefur tímaritið birt grein á vefsíðu sinni þar sem kemur fram að taskan sé alls ekki frá Chanel heldur kanadísku listakonunni Chloe Wise. Er beyglutaskan aðeins ein af mörgum töskum sem Chloe hefur gert sem líkjast brauðmeti. „Þegar Indía sagði mér að hún væri að fara í Chanel-boð og spurði hvort hún mætti fá töskuna lánaða fannst mér það bráðfyndin leið til að setja list og tísku í samhengi og ég sagði já undir eins,“ segir Chloe í samtali við Glamour en Indía hafði setið fyrir í gerviauglýsingu fyrir listakonuna þar sem hún bar töskuna. Chloe segist bíða spennt eftir viðbrögðum frá Chanel út af töskunni þar sem Chanel-merkið hangir á henni. „Fólk virðist fíla þessa tösku en er líka ringlað. Ringulreið er frábær.“Beyglutaskan.Brauðtaska.Önnur brauðtaska. Tengdar fréttir Eitt efnilegasta nýstirnið í Hollywood Indía Salvör Menuez leikur í kvikmyndinni Uncertain Terms sem sýnd var á kvikmyndahátíðinni í Los Angeles. 21. júní 2014 09:00 Íslensk stelpa á plötuumslagi Pharrells Indía Salvör Menuez er búsett í New York. 21. febrúar 2014 17:00 Indía Salvör stal senunni í Chanel-partíi Lúkk kvöldsins að mati tímaritsins Glamour. 15. október 2014 13:46 Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Íslenska leikkonan Indía Menuez stal senunni í Chanel-partíi í vikunni með mjög sérstaka beyglutösku. Tímaritið Glamour setti hana á topp lista yfir athyglisverðustu lúkk kvöldsins og töldu að taskan væri frá Chanel.Nú hefur tímaritið birt grein á vefsíðu sinni þar sem kemur fram að taskan sé alls ekki frá Chanel heldur kanadísku listakonunni Chloe Wise. Er beyglutaskan aðeins ein af mörgum töskum sem Chloe hefur gert sem líkjast brauðmeti. „Þegar Indía sagði mér að hún væri að fara í Chanel-boð og spurði hvort hún mætti fá töskuna lánaða fannst mér það bráðfyndin leið til að setja list og tísku í samhengi og ég sagði já undir eins,“ segir Chloe í samtali við Glamour en Indía hafði setið fyrir í gerviauglýsingu fyrir listakonuna þar sem hún bar töskuna. Chloe segist bíða spennt eftir viðbrögðum frá Chanel út af töskunni þar sem Chanel-merkið hangir á henni. „Fólk virðist fíla þessa tösku en er líka ringlað. Ringulreið er frábær.“Beyglutaskan.Brauðtaska.Önnur brauðtaska.
Tengdar fréttir Eitt efnilegasta nýstirnið í Hollywood Indía Salvör Menuez leikur í kvikmyndinni Uncertain Terms sem sýnd var á kvikmyndahátíðinni í Los Angeles. 21. júní 2014 09:00 Íslensk stelpa á plötuumslagi Pharrells Indía Salvör Menuez er búsett í New York. 21. febrúar 2014 17:00 Indía Salvör stal senunni í Chanel-partíi Lúkk kvöldsins að mati tímaritsins Glamour. 15. október 2014 13:46 Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Eitt efnilegasta nýstirnið í Hollywood Indía Salvör Menuez leikur í kvikmyndinni Uncertain Terms sem sýnd var á kvikmyndahátíðinni í Los Angeles. 21. júní 2014 09:00
Íslensk stelpa á plötuumslagi Pharrells Indía Salvör Menuez er búsett í New York. 21. febrúar 2014 17:00
Indía Salvör stal senunni í Chanel-partíi Lúkk kvöldsins að mati tímaritsins Glamour. 15. október 2014 13:46