Möndlu og lárperuskrúbbur fyrir þurra húð Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 13. október 2014 09:00 Vísir/Getty Skrúbbur sem nærir og mýkir húðina en hreinsar um leið burtu dauðar húðfrumur. Án allra skaðlega aukaefna og ótrúlega einfaldur að búa til. Húðin verður silkimjúk og falleg eftir þennan. Hægt að nota bæði á andlit og líkama.Uppskrift: 1 þroskuð lárpera 1/3 bolli möndlur 1 bolli haframjöl 1. Skælið lárperuna og stappið saman. 2. Notið matvinnsluvél eða blandara til þess að mylja möndlurnar og haframjölið. 3. Blandið hráefnunum saman í skál. 4. Nuddið skrúbbnum á allan líkamann með hringlaga hreyfingum. 5. Farið í sturtu eða bað á eftir. Heilsa Tengdar fréttir Ferskari húð með kælandi gúrkumaska Frábær maski sem er tilvalinn eftir lítinn svefn fyrir frísklegra útlit 2. september 2014 09:00 Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið
Skrúbbur sem nærir og mýkir húðina en hreinsar um leið burtu dauðar húðfrumur. Án allra skaðlega aukaefna og ótrúlega einfaldur að búa til. Húðin verður silkimjúk og falleg eftir þennan. Hægt að nota bæði á andlit og líkama.Uppskrift: 1 þroskuð lárpera 1/3 bolli möndlur 1 bolli haframjöl 1. Skælið lárperuna og stappið saman. 2. Notið matvinnsluvél eða blandara til þess að mylja möndlurnar og haframjölið. 3. Blandið hráefnunum saman í skál. 4. Nuddið skrúbbnum á allan líkamann með hringlaga hreyfingum. 5. Farið í sturtu eða bað á eftir.
Heilsa Tengdar fréttir Ferskari húð með kælandi gúrkumaska Frábær maski sem er tilvalinn eftir lítinn svefn fyrir frísklegra útlit 2. september 2014 09:00 Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið
Ferskari húð með kælandi gúrkumaska Frábær maski sem er tilvalinn eftir lítinn svefn fyrir frísklegra útlit 2. september 2014 09:00