Anne Hathaway ofkældist á Íslandi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. október 2014 18:39 Anne Hathaway leikur eitt af aðalhlutverkunum í nýjustu mynd Christophers Nolan, Interstellar. Vísir/Getty Nýjasta kvikmynd Christophers Nolan, Interstellar, verður frumsýnd þann 7. nóvember nk. Myndin var að hluta til tekin hér á landi en í aðalhlutverkum eru Matthew McConaughey, Anne Hathaway, Jessica Chastain og Matt Damon. Í ítarlegu viðtali við The Hollywood Reporter segja leikstjórinn og leikararnir frá gerð myndarinnar. Þar kemur meðal annars fram að það hafi verið nokkrum vandkvæðum búið að flytja 10.000 tonna geimskip til Íslands en landið var notað sem tökustaður fyrir óþekkta plánetu. Þá greinir Anne Hathaway frá því að hún hafi ofkælst við tökurnar hér. Hún var þá að leika í atriði sem gerist í ísköldu vatni og var í blautbúningi. Það misfórst þó að loka búningnum alveg svo að vatn lak inn í hann. Hathaway var í vatninu í marga klukkutíma og lýsir tilfinningu svona í viðtalinu: „Öllum var kalt á þessum tímapunkti. Við vorum búin að vera við tökur lengi og það var ekki eins og mér einni liði illa. Ég var bara sú eina sem leið sérstaklega illa, og ég vildi ekki tefja tökurnar. En svo kom að því að ég var ekki viss um að ég fyndi fyrir tánum [...] og ég var farin að sjá allt í móðu. Þá sneri ég mér að aðstoðarleikstjóranum og spurði hvort hann þekkti einkenni ofkælingar.“ Hathaway lýsti svo einkennunum fyrir honum, hann lét Nolan leikstjóra vita sem keyrði tökurnar áfram til að klára sem fyrst. Hér að neðan má sjá stiklu úr myndinni þar sem Svínafellsjökull leikur stórt hlutverk. Tengdar fréttir Rosalega mikið af Íslandi í Interstellar Árni Björn Helgason hjá Saga Film er ánægður með hvernig Hollywood-myndin Interstellar kemur út á hvíta tjaldinu. Stjörnurnar myndarinnar voru allar mjög jarðbundnar og langt í frá með einhverja stæla. 23. október 2014 08:30 Ný stikla úr Interstellar Myndin var að hluta til tekin upp hér á landi 31. júlí 2014 12:00 Glittir í Ísland í nýrri stiklu Styttist í frumsýningu stórmyndarinnar Interstellar. 26. ágúst 2014 20:58 Kvikmyndastjörnur koma á laugardag Interstellar, ný kvikmynd Hollywoodleikstjórans Christopher Nolan, verður að stórum hluta tekin upp hér á landi. Von er á leikurum og aðstandendum myndarinnar hingað til lands um helgina. 4. september 2013 20:00 Tökum á Interstellar er lokið Tökum er lokið hér á landi á kvikmyndinni Interstellar í leikstjórn Christophers Nolan. Þær stóðu yfir í um það bil tvær vikur og fóru fram á Kirkjubæjarklaustri. 24. september 2013 08:30 Damon, McConaughey og Hathaway koma Kvikmyndastjörnurnar eru á leið til landsins til að vera í tökum kvikmyndar Christopher Nolans -- Insterstellar. Stór verkefni eru í pípunum hjá erlendu deild Saga Film. 29. ágúst 2013 12:37 Íslandstökur Interstellar hefjast á morgun Gönguleiðum við Svínafellsjökul lokað. Matt Damon, Matthew McConaughey og Anne Hathaway væntanleg til landsins. 9. september 2013 17:50 Damon mættur í tökur Matt Damon kom til landsins í dag en hann fer með eitt aðalhlutverka í myndinni Interstellar sem leikstýrð er af Christopher Nolan. 13. september 2013 14:43 Ný stikla úr Interstellar Hluti af myndinni var tekinn upp hér á landi. 16. maí 2014 22:00 Svínafellsjökull áberandi í nýrri stiklu Kvikmyndin Interstellar var tekin upp að hluta hér á landi og er frumsýnd 7. nóvember. 2. október 2014 17:00 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Fleiri fréttir Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Sjá meira
Nýjasta kvikmynd Christophers Nolan, Interstellar, verður frumsýnd þann 7. nóvember nk. Myndin var að hluta til tekin hér á landi en í aðalhlutverkum eru Matthew McConaughey, Anne Hathaway, Jessica Chastain og Matt Damon. Í ítarlegu viðtali við The Hollywood Reporter segja leikstjórinn og leikararnir frá gerð myndarinnar. Þar kemur meðal annars fram að það hafi verið nokkrum vandkvæðum búið að flytja 10.000 tonna geimskip til Íslands en landið var notað sem tökustaður fyrir óþekkta plánetu. Þá greinir Anne Hathaway frá því að hún hafi ofkælst við tökurnar hér. Hún var þá að leika í atriði sem gerist í ísköldu vatni og var í blautbúningi. Það misfórst þó að loka búningnum alveg svo að vatn lak inn í hann. Hathaway var í vatninu í marga klukkutíma og lýsir tilfinningu svona í viðtalinu: „Öllum var kalt á þessum tímapunkti. Við vorum búin að vera við tökur lengi og það var ekki eins og mér einni liði illa. Ég var bara sú eina sem leið sérstaklega illa, og ég vildi ekki tefja tökurnar. En svo kom að því að ég var ekki viss um að ég fyndi fyrir tánum [...] og ég var farin að sjá allt í móðu. Þá sneri ég mér að aðstoðarleikstjóranum og spurði hvort hann þekkti einkenni ofkælingar.“ Hathaway lýsti svo einkennunum fyrir honum, hann lét Nolan leikstjóra vita sem keyrði tökurnar áfram til að klára sem fyrst. Hér að neðan má sjá stiklu úr myndinni þar sem Svínafellsjökull leikur stórt hlutverk.
Tengdar fréttir Rosalega mikið af Íslandi í Interstellar Árni Björn Helgason hjá Saga Film er ánægður með hvernig Hollywood-myndin Interstellar kemur út á hvíta tjaldinu. Stjörnurnar myndarinnar voru allar mjög jarðbundnar og langt í frá með einhverja stæla. 23. október 2014 08:30 Ný stikla úr Interstellar Myndin var að hluta til tekin upp hér á landi 31. júlí 2014 12:00 Glittir í Ísland í nýrri stiklu Styttist í frumsýningu stórmyndarinnar Interstellar. 26. ágúst 2014 20:58 Kvikmyndastjörnur koma á laugardag Interstellar, ný kvikmynd Hollywoodleikstjórans Christopher Nolan, verður að stórum hluta tekin upp hér á landi. Von er á leikurum og aðstandendum myndarinnar hingað til lands um helgina. 4. september 2013 20:00 Tökum á Interstellar er lokið Tökum er lokið hér á landi á kvikmyndinni Interstellar í leikstjórn Christophers Nolan. Þær stóðu yfir í um það bil tvær vikur og fóru fram á Kirkjubæjarklaustri. 24. september 2013 08:30 Damon, McConaughey og Hathaway koma Kvikmyndastjörnurnar eru á leið til landsins til að vera í tökum kvikmyndar Christopher Nolans -- Insterstellar. Stór verkefni eru í pípunum hjá erlendu deild Saga Film. 29. ágúst 2013 12:37 Íslandstökur Interstellar hefjast á morgun Gönguleiðum við Svínafellsjökul lokað. Matt Damon, Matthew McConaughey og Anne Hathaway væntanleg til landsins. 9. september 2013 17:50 Damon mættur í tökur Matt Damon kom til landsins í dag en hann fer með eitt aðalhlutverka í myndinni Interstellar sem leikstýrð er af Christopher Nolan. 13. september 2013 14:43 Ný stikla úr Interstellar Hluti af myndinni var tekinn upp hér á landi. 16. maí 2014 22:00 Svínafellsjökull áberandi í nýrri stiklu Kvikmyndin Interstellar var tekin upp að hluta hér á landi og er frumsýnd 7. nóvember. 2. október 2014 17:00 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Fleiri fréttir Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Sjá meira
Rosalega mikið af Íslandi í Interstellar Árni Björn Helgason hjá Saga Film er ánægður með hvernig Hollywood-myndin Interstellar kemur út á hvíta tjaldinu. Stjörnurnar myndarinnar voru allar mjög jarðbundnar og langt í frá með einhverja stæla. 23. október 2014 08:30
Glittir í Ísland í nýrri stiklu Styttist í frumsýningu stórmyndarinnar Interstellar. 26. ágúst 2014 20:58
Kvikmyndastjörnur koma á laugardag Interstellar, ný kvikmynd Hollywoodleikstjórans Christopher Nolan, verður að stórum hluta tekin upp hér á landi. Von er á leikurum og aðstandendum myndarinnar hingað til lands um helgina. 4. september 2013 20:00
Tökum á Interstellar er lokið Tökum er lokið hér á landi á kvikmyndinni Interstellar í leikstjórn Christophers Nolan. Þær stóðu yfir í um það bil tvær vikur og fóru fram á Kirkjubæjarklaustri. 24. september 2013 08:30
Damon, McConaughey og Hathaway koma Kvikmyndastjörnurnar eru á leið til landsins til að vera í tökum kvikmyndar Christopher Nolans -- Insterstellar. Stór verkefni eru í pípunum hjá erlendu deild Saga Film. 29. ágúst 2013 12:37
Íslandstökur Interstellar hefjast á morgun Gönguleiðum við Svínafellsjökul lokað. Matt Damon, Matthew McConaughey og Anne Hathaway væntanleg til landsins. 9. september 2013 17:50
Damon mættur í tökur Matt Damon kom til landsins í dag en hann fer með eitt aðalhlutverka í myndinni Interstellar sem leikstýrð er af Christopher Nolan. 13. september 2013 14:43
Svínafellsjökull áberandi í nýrri stiklu Kvikmyndin Interstellar var tekin upp að hluta hér á landi og er frumsýnd 7. nóvember. 2. október 2014 17:00