Polaris ofurbuggy Finnur Thorlacius skrifar 22. október 2014 10:37 Polaris sem flestir Íslendingar þekkja helst sem vélsleðaframleiðanda hafa nú framleitt buggy bíl sem virðist á því myndskeiði sem hér fylgir draumtæki þeirra sem vilja leika sér í mikilli ófærð. Bílinn kalla þeir Polaris RZR. Polaris hefur birt þetta stutta myndskeið af þessu ofurtæki, en hefur boðað birtingu á fullri leng þess í enda þessa mánaðar. Myndskeiðið sem hér sést er afar hratt klippt og nánast pirrandi að sjá ekki meira af getu þessa bíls, en þess meiri tilhlökkun er að sjá það í fullri lengd innan tíðar. Ekki kemur fram hvað buggy bíllinn mun kosta en víst má telja að margir verða áhugsamir um kaup á honum eftir að hafa séð þetta myndbrot. Það er ökumaðurinn RJ Anderson, hæfasti ökumaður heims á svona ökutækjum, sem ekur bílnum í myndskeiðinu. Bílar video Mest lesið Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent
Polaris sem flestir Íslendingar þekkja helst sem vélsleðaframleiðanda hafa nú framleitt buggy bíl sem virðist á því myndskeiði sem hér fylgir draumtæki þeirra sem vilja leika sér í mikilli ófærð. Bílinn kalla þeir Polaris RZR. Polaris hefur birt þetta stutta myndskeið af þessu ofurtæki, en hefur boðað birtingu á fullri leng þess í enda þessa mánaðar. Myndskeiðið sem hér sést er afar hratt klippt og nánast pirrandi að sjá ekki meira af getu þessa bíls, en þess meiri tilhlökkun er að sjá það í fullri lengd innan tíðar. Ekki kemur fram hvað buggy bíllinn mun kosta en víst má telja að margir verða áhugsamir um kaup á honum eftir að hafa séð þetta myndbrot. Það er ökumaðurinn RJ Anderson, hæfasti ökumaður heims á svona ökutækjum, sem ekur bílnum í myndskeiðinu.
Bílar video Mest lesið Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent