Lífið

Svona var Airwaves í gær

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
vísir/andri marinó
Miðbærinn iðaði af lífi í gær á öðrum degi tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves.

Fjölmargir lögðu leið sína í miðborgina til að njóta dagskrár hátíðarinnar, hvort sem þeir voru með armaband á hátíðina eður ei, og fór hátíðin afar vel fram.

Stundum þarf að bíða eftir sínum eftirlætistónlistarmönnum.
Hamingja í Hörpu.
Sætar vinkonur.
Rokna stuð!
Amabadama.
Gott að grípa sér eina pylsu.

Tengdar fréttir

Býst við um 50.000 gestum

Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fer nú fram í sextánda sinn. Fjölmargir innlendir og erlendir listamenn koma fram víðsvegar um borgina og gera aðstandendur hátíðarinnar ráð fyrir um 50.000 gestum.

Hvað er hægt að sjá frítt á Airwaves?

Heill hellingur af "off-venue“-viðburðum er í boði á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves sem hefst í dag. Samanlagt getur fólk valið úr 675 tónleikum.

Pylsur og tónlist

Bæjarins bestu taka þátt í Iceland Airwaves hátíðinni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.