Allt fórnfýsi mömmu að þakka Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. nóvember 2014 08:15 Berahino fagnar marki í leik með enska U-21 liðinu. Vísir/Getty Saido Berahino hefur slegið í gegn með West Brom í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu og var í gær verðlaunaður með sæti í enska landsliðinu. England mætir Slóveníu og Skotlandi í næstu viku en tíu ár eru liðin síðan að Berahino kom til Bretlands sem flóttamaður frá Búrúndí. „Þetta hefur verið langt ferðalag fyrir mig og mömmu mína,“ sagði Berahino við enska fjölmiðla. „Hún hefur alltaf verið til staðar fyrir mig og stundum verið hörð við mig til að koma mér á rétta braut. Við höfðum ekkert og komum úr negu. Ég er hingað kominn vegna hennar.“ Berahino er 21 árs gamall og hefur verið hjá West Brom síðan hann gekk til liðs við akademíu félagsins árið 2004. Hann skrifaði undir sinn fyrsta atvinnumannasamning árið 2011. Hann hefur skorað sjö mörk í tíu deildarleikjum á tímabilinu til þessa og er markahæsti enski leikmaðurinn í úrvalsdeildinni. Hann á að baki leiki með öllum yngri landsliðum Englands en fær nú tækifærið með A-landsliðinu í fyrsta sinn. „Uppvöxtarárin voru erfið. Ég var ekki sá auðveldasti í umgengni en hún var alltaf til staðar fyrir mig. Nú höfum við náð þessum áfanga saman og ég deili þessu með henni.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Berahino valinn í enska landsliðið Saido Berahino, framherji West Brom, er í landsliðshópi Roy Hodgson fyrir landsleiki Englendinga á móti Slóveníu og Skotlandi. Þessi 21 árs gamli framherji hefur farið á kostum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. 6. nóvember 2014 13:29 Berahino minnir stjórann á Wayne Rooney Saido Berahino hefur byrjað tímabilið vel með West Bromwich Albion og knattspyrnustjórinn Alan Irvine er sáttur með sinn mann sem hann segir hafa allan pakkann. 27. október 2014 07:30 Berahino: Ég læt fótboltann minn um það að tala Saido Berahino skoraði seinna mark West Bromwich Albion í kvöld þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Manchester United í kvöld í síðasta leiknum í áttundu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 20. október 2014 21:25 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Sjá meira
Saido Berahino hefur slegið í gegn með West Brom í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu og var í gær verðlaunaður með sæti í enska landsliðinu. England mætir Slóveníu og Skotlandi í næstu viku en tíu ár eru liðin síðan að Berahino kom til Bretlands sem flóttamaður frá Búrúndí. „Þetta hefur verið langt ferðalag fyrir mig og mömmu mína,“ sagði Berahino við enska fjölmiðla. „Hún hefur alltaf verið til staðar fyrir mig og stundum verið hörð við mig til að koma mér á rétta braut. Við höfðum ekkert og komum úr negu. Ég er hingað kominn vegna hennar.“ Berahino er 21 árs gamall og hefur verið hjá West Brom síðan hann gekk til liðs við akademíu félagsins árið 2004. Hann skrifaði undir sinn fyrsta atvinnumannasamning árið 2011. Hann hefur skorað sjö mörk í tíu deildarleikjum á tímabilinu til þessa og er markahæsti enski leikmaðurinn í úrvalsdeildinni. Hann á að baki leiki með öllum yngri landsliðum Englands en fær nú tækifærið með A-landsliðinu í fyrsta sinn. „Uppvöxtarárin voru erfið. Ég var ekki sá auðveldasti í umgengni en hún var alltaf til staðar fyrir mig. Nú höfum við náð þessum áfanga saman og ég deili þessu með henni.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Berahino valinn í enska landsliðið Saido Berahino, framherji West Brom, er í landsliðshópi Roy Hodgson fyrir landsleiki Englendinga á móti Slóveníu og Skotlandi. Þessi 21 árs gamli framherji hefur farið á kostum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. 6. nóvember 2014 13:29 Berahino minnir stjórann á Wayne Rooney Saido Berahino hefur byrjað tímabilið vel með West Bromwich Albion og knattspyrnustjórinn Alan Irvine er sáttur með sinn mann sem hann segir hafa allan pakkann. 27. október 2014 07:30 Berahino: Ég læt fótboltann minn um það að tala Saido Berahino skoraði seinna mark West Bromwich Albion í kvöld þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Manchester United í kvöld í síðasta leiknum í áttundu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 20. október 2014 21:25 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Sjá meira
Berahino valinn í enska landsliðið Saido Berahino, framherji West Brom, er í landsliðshópi Roy Hodgson fyrir landsleiki Englendinga á móti Slóveníu og Skotlandi. Þessi 21 árs gamli framherji hefur farið á kostum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. 6. nóvember 2014 13:29
Berahino minnir stjórann á Wayne Rooney Saido Berahino hefur byrjað tímabilið vel með West Bromwich Albion og knattspyrnustjórinn Alan Irvine er sáttur með sinn mann sem hann segir hafa allan pakkann. 27. október 2014 07:30
Berahino: Ég læt fótboltann minn um það að tala Saido Berahino skoraði seinna mark West Bromwich Albion í kvöld þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Manchester United í kvöld í síðasta leiknum í áttundu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 20. október 2014 21:25