Halldór skammaði Nike á Instagram Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. nóvember 2014 15:19 Mynd/Instagram Svo virðist sem að íþróttavörurisinn Nike ætli að draga stórlega úr auglýsingasamningum sínum við besta snjóbrettaíþróttafólk heims. Í þeim hópi er Halldór Helgason sem hefur verið á samningi á Nike undanfarin ár. Hann hafði sitt hvað um málið á segja á Instagram-síðunni sinni eins og sjá má hér fyrir neðan. „Ég óska þess að þetta hefði haldið áfram,“ skrifaði hann meðal annars. „Snjóbrettafólk: Sjáum til þess að við gerum ekki sömu mistökin í fjórða sinn í röð og hleypa Nike aftur inn í snjóbrettin.“ Málið er umdeilt eins og sést á umræðum um málið á síðu Halldórs og frétt á vefnum whitelines.com. Good Bye @nikesnowboarding I Would Like To Thank The Dream Team That Was Employed By @nikesnowboarding And The Entire Snowboarding Team So Much For The Fun Times And The Support Over The Last Four Years, I Could Not Have Been More Stoked And I Wish It Would Have Kept On Going. Snowboarders: Lets Make Sure Not To Make The Same Mistake For The 4th Time And Allow @Nike Back In To Snowboarding #DontDoIt #AndPleaseDontDoItAgain #NickOlsonToldMeSo #NoToBo #MichaelJordan #TigerWoods #ThankYouThankYouUna foto pubblicata da Halldor Helgason (@hhelgason) in data Nov 11, 2014 at 9:51 PDT Íþróttir Snjóbrettaíþróttir Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Leik lokið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Í beinni: Arsenal - Newcastle | Newcastle getur komist upp fyrir Arsenal Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Í beinni: Fram - Vestri | Heldur sigurganga Ísfirðinga áfram? Í beinni: ÍBV - KA | KA-menn í vandræðum Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Tap í fyrsta leik Alba Berlin „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Stórsigur Stólanna í Víkinni Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði Sjá meira
Svo virðist sem að íþróttavörurisinn Nike ætli að draga stórlega úr auglýsingasamningum sínum við besta snjóbrettaíþróttafólk heims. Í þeim hópi er Halldór Helgason sem hefur verið á samningi á Nike undanfarin ár. Hann hafði sitt hvað um málið á segja á Instagram-síðunni sinni eins og sjá má hér fyrir neðan. „Ég óska þess að þetta hefði haldið áfram,“ skrifaði hann meðal annars. „Snjóbrettafólk: Sjáum til þess að við gerum ekki sömu mistökin í fjórða sinn í röð og hleypa Nike aftur inn í snjóbrettin.“ Málið er umdeilt eins og sést á umræðum um málið á síðu Halldórs og frétt á vefnum whitelines.com. Good Bye @nikesnowboarding I Would Like To Thank The Dream Team That Was Employed By @nikesnowboarding And The Entire Snowboarding Team So Much For The Fun Times And The Support Over The Last Four Years, I Could Not Have Been More Stoked And I Wish It Would Have Kept On Going. Snowboarders: Lets Make Sure Not To Make The Same Mistake For The 4th Time And Allow @Nike Back In To Snowboarding #DontDoIt #AndPleaseDontDoItAgain #NickOlsonToldMeSo #NoToBo #MichaelJordan #TigerWoods #ThankYouThankYouUna foto pubblicata da Halldor Helgason (@hhelgason) in data Nov 11, 2014 at 9:51 PDT
Íþróttir Snjóbrettaíþróttir Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Leik lokið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Í beinni: Arsenal - Newcastle | Newcastle getur komist upp fyrir Arsenal Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Í beinni: Fram - Vestri | Heldur sigurganga Ísfirðinga áfram? Í beinni: ÍBV - KA | KA-menn í vandræðum Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Tap í fyrsta leik Alba Berlin „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Stórsigur Stólanna í Víkinni Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði Sjá meira