Conor: Ég mun flengja Siver 18. nóvember 2014 15:30 Conor og Siver hittust í gær. vísir/getty UFC kynnti í gær dagskrá sína fyrir 2015 og þarf ekki að koma á óvart að Írinn Conor McGregor hafi stolið senunni á viðburðinum. McGregor er að fara að berjast við Þjóðverjann Dennis Siver þann 18. janúar næstkomandi. Íslandsvinurinn McGregor sparaði ekki stóru orðin í gær frekar en fyrri daginn. „Þetta er ójafn bardagi. Ég mun flengja hann, ná í ávísunina og fara heim," sagði McGregor af sinni rómuðu hógværð. Margar stjörnur úr UFC-heiminum voru á viðburðinum. Stjörnur eins og Ronda Rousey og Jon Jones. Þau áttu erfitt með að fela hláturinn í hvert skipti sem McGregor var með hljóðnemann. Þegar McGregor er búinn að afgreiða Siver vill hann berjast við heimsmeistarann, Jose Aldo. McGregor sá bardaga hans gegn Chad Mendez á dögunum. „Það er fullt af veikleikum hjá Aldo sem ég get nýtt mér. Ég hef öðruvísi stíl en allir aðrir. Ég er afar bjartsýnn á að ég muni vinna stórkostlegan sigur gegn Aldo og taka yfir þessa íþrótt," sagði Írinn. Uppgangur McGregor í UFC-heiminum hefur verið hraður. Hann er sagður vera heimsmeistarinn í ruslatali en sumir efast um getu hans í hringnum. Frábær frammistaða í síðustu tveim bardögum hefur reyndar þaggað niður í mörgum. „Við skulum sjá í lok árs 2015 hvaða bardagamaður selur flestar Pay Per View áskriftir. Sjáum hvaða bardagamaður selur flesta miða. 2015 verður árið mitt. Ég veit að það eru margir í mínum flokki sem hata mig og væla út í eitt. Þeir geta haldið áfram að hata en þeir verða þvingaðir til þess að sætta sig við að ég er bestur." MMA Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Sjá meira
UFC kynnti í gær dagskrá sína fyrir 2015 og þarf ekki að koma á óvart að Írinn Conor McGregor hafi stolið senunni á viðburðinum. McGregor er að fara að berjast við Þjóðverjann Dennis Siver þann 18. janúar næstkomandi. Íslandsvinurinn McGregor sparaði ekki stóru orðin í gær frekar en fyrri daginn. „Þetta er ójafn bardagi. Ég mun flengja hann, ná í ávísunina og fara heim," sagði McGregor af sinni rómuðu hógværð. Margar stjörnur úr UFC-heiminum voru á viðburðinum. Stjörnur eins og Ronda Rousey og Jon Jones. Þau áttu erfitt með að fela hláturinn í hvert skipti sem McGregor var með hljóðnemann. Þegar McGregor er búinn að afgreiða Siver vill hann berjast við heimsmeistarann, Jose Aldo. McGregor sá bardaga hans gegn Chad Mendez á dögunum. „Það er fullt af veikleikum hjá Aldo sem ég get nýtt mér. Ég hef öðruvísi stíl en allir aðrir. Ég er afar bjartsýnn á að ég muni vinna stórkostlegan sigur gegn Aldo og taka yfir þessa íþrótt," sagði Írinn. Uppgangur McGregor í UFC-heiminum hefur verið hraður. Hann er sagður vera heimsmeistarinn í ruslatali en sumir efast um getu hans í hringnum. Frábær frammistaða í síðustu tveim bardögum hefur reyndar þaggað niður í mörgum. „Við skulum sjá í lok árs 2015 hvaða bardagamaður selur flestar Pay Per View áskriftir. Sjáum hvaða bardagamaður selur flesta miða. 2015 verður árið mitt. Ég veit að það eru margir í mínum flokki sem hata mig og væla út í eitt. Þeir geta haldið áfram að hata en þeir verða þvingaðir til þess að sætta sig við að ég er bestur."
MMA Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Sjá meira