Haukar pökkuðu Fram saman - Afturelding á sigurbraut | Myndir Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. nóvember 2014 21:38 vísir/ernir Haukar áttu ekki í vandræðum með að valta yfir Fram, 26-13, í tíundu umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld, en staðan í hálfleik var 12-7 heimamönnum í vil.Ernir Eyjólfsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, tók myndirnar sem sjá má hér að ofan á leik Stjörnunna og Aftureldingar í kvöld. Janus Daði Smárason var markahæstur Haukanna með sjö mörk og Vilhjálmur Geir Hauksson skoraði fimm. Hjá gestunum var Kristinn Björgúlfsson markahæstur með þrjú mörk. Eftir tvö töp í röð er Afturelding aftur komin á sigurbraut, en hún lagði Stjörnuna í Garðabænum með sex marka mun, 28-22. Jóhann Gunnar Einarsson var markahæstur Aftureldingar með sex mörk en Ari Magnús Þorgeirsson skoraði jafnmikið fyrir Stjörnuna. Afturelding áfram á toppnum með 15 stig líkt og Valur en Haukarnir eru með ellefu stig í fimmta sæti. Stjarnan er með fimm stig í áttunda sæti og Framarar á botninum með fjögur stig.Stjarnan - Afturelding 22-28 (11-16) Mörk Stjörnunnar: Ari Magnús Þorgeirsson 6, Víglundur Jarl Þórsson 4, Þórir Ólafsson 3, Andri Hjartar Grétarsson 2, Starri Friðrikssno 2, Hilmar Pálsson 2, Hrannar Bragi Eyjólfsson 1. Mörk Aftureldingar: Jóhann Gunnar Einarsson 6/3, Gestur Ingvarsson 5, Böðvar Páll Ásgeirsson 3, Örn Ingi Bjarkason 3, Pétur Júníusson 2, Hrafn Ingvarsson 2, Jóhann Jóhannsson 2, Elvar Ásgeirsson 2, Gunnar Malmquist 2, Birkir Benediktsson 1.Haukar - Fram 26-13 (12-7) Mörk Hauka: Janus Daði Smárason 7, Vilhjálmur Geir Hauksson 5, Þröstur Þráinsson 4, Árni Steinn Steinþórsson 3, Tjörvi Þorgeirsson 2, Heimir Óli Heimisson 2, Adam Haukur Baumruk 1, Jón Þorbjörn Jóhannsson 1, Einar Pétur Pétursson 1. Mörk Fram: Kristinn Björgúlfsson 3, Ólafur Jóhann Magnússon 2, Þröstur Bjarkason 2, Sigurður Örn Þorsteinsson 2, Elías Bóasson 1, Garðar Benedikt Sigurjónsson 1, Stefán Baldvin Stefánsson 1, Kristófer Fannar Guðmundsson 1. Olís-deild karla Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - Virtus | Hálfur milljarður undir í umspilinu Fótbolti „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Fleiri fréttir „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Sjá meira
Haukar áttu ekki í vandræðum með að valta yfir Fram, 26-13, í tíundu umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld, en staðan í hálfleik var 12-7 heimamönnum í vil.Ernir Eyjólfsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, tók myndirnar sem sjá má hér að ofan á leik Stjörnunna og Aftureldingar í kvöld. Janus Daði Smárason var markahæstur Haukanna með sjö mörk og Vilhjálmur Geir Hauksson skoraði fimm. Hjá gestunum var Kristinn Björgúlfsson markahæstur með þrjú mörk. Eftir tvö töp í röð er Afturelding aftur komin á sigurbraut, en hún lagði Stjörnuna í Garðabænum með sex marka mun, 28-22. Jóhann Gunnar Einarsson var markahæstur Aftureldingar með sex mörk en Ari Magnús Þorgeirsson skoraði jafnmikið fyrir Stjörnuna. Afturelding áfram á toppnum með 15 stig líkt og Valur en Haukarnir eru með ellefu stig í fimmta sæti. Stjarnan er með fimm stig í áttunda sæti og Framarar á botninum með fjögur stig.Stjarnan - Afturelding 22-28 (11-16) Mörk Stjörnunnar: Ari Magnús Þorgeirsson 6, Víglundur Jarl Þórsson 4, Þórir Ólafsson 3, Andri Hjartar Grétarsson 2, Starri Friðrikssno 2, Hilmar Pálsson 2, Hrannar Bragi Eyjólfsson 1. Mörk Aftureldingar: Jóhann Gunnar Einarsson 6/3, Gestur Ingvarsson 5, Böðvar Páll Ásgeirsson 3, Örn Ingi Bjarkason 3, Pétur Júníusson 2, Hrafn Ingvarsson 2, Jóhann Jóhannsson 2, Elvar Ásgeirsson 2, Gunnar Malmquist 2, Birkir Benediktsson 1.Haukar - Fram 26-13 (12-7) Mörk Hauka: Janus Daði Smárason 7, Vilhjálmur Geir Hauksson 5, Þröstur Þráinsson 4, Árni Steinn Steinþórsson 3, Tjörvi Þorgeirsson 2, Heimir Óli Heimisson 2, Adam Haukur Baumruk 1, Jón Þorbjörn Jóhannsson 1, Einar Pétur Pétursson 1. Mörk Fram: Kristinn Björgúlfsson 3, Ólafur Jóhann Magnússon 2, Þröstur Bjarkason 2, Sigurður Örn Þorsteinsson 2, Elías Bóasson 1, Garðar Benedikt Sigurjónsson 1, Stefán Baldvin Stefánsson 1, Kristófer Fannar Guðmundsson 1.
Olís-deild karla Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - Virtus | Hálfur milljarður undir í umspilinu Fótbolti „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Fleiri fréttir „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Sjá meira