Rannsóknaseturs verslunarinnar áætlar að jólaverslun aukist um 4,2% frá síðasta ári en þetta kemur fram í skýrslu sem rannsóknarsetrið birtir.
Ef leiðrétt er fyrir verðhækkunum á tímabilinu nemur aukningin 4,0% að magni til.
Samkvæmt þessu má ætla að hver landsmaður verji að meðaltali um 45.00 krónum til kaupa á vörum fyrir jólin umfram verslun aðra mánuði ársins.
Áætlað er að heildarvelta í smásöluverslun í nóvember og desember verði tæplega 72 milljarðar króna án virðisaukaskatts.
Í skýrslunni kemur fram að talið sé að jólagjöfin í ár verði nytjalist. Þar kemur einnig fram að nytjalist sameini hönnun, hugvit og handverk. Hún geti verið heimatilbúin eða fjöldaframleidd, innlend eða erlend.
Jólagjöfin í ár verður nytjalist
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið

Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs
Viðskipti innlent

Heiðrún Lind í stjórn Sýnar
Viðskipti innlent

Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna
Viðskipti innlent

„Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“
Viðskipti innlent

Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör
Viðskipti innlent

Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif
Viðskipti erlent

Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár
Viðskipti innlent


Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli
Viðskipti innlent

Ráðinn fjármálastjóri Origo
Viðskipti innlent