Sterk staða Íslamska ríkisins Birta Björnsdóttir skrifar 10. nóvember 2014 19:45 Þegar fregnir bárust af mögulegu andláti Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtoga samtakanna sem kenna sig við íslamskt ríki, veltu margir fyrir sér stöðu samtakanna. Ekki hefur fengist staðfest að leiðtoginn hafi látið lífið eða slasast í loftárás þó írösk stjórnvöld segi hann látinn. Ljóst þykir þó að samtökin standa býsna vel að vígi. Vígasveitir ISIS ráða nú yfir stórum landsvæðum bæði í norðurhluta Íraks og í Sýrlandi auk þess sem barist er um yfirráð á fjölmörgum svæðum í löndunum tveimur. Þá standa samtökin vel að vígi fjárhagslega, en umtalsvert fjármagn þarf til að halda úti hernaði af þessari stærðargráðu. Um 8 milljónir manna búa nú á þeim svæðum sem lúta stjórn samtakanna auk þess sem tugir þúsunda manna hersveitir þeirra sem hafa verið í nær linnulausum bardögum í um fjóra mánuði. Samtökin fjármagna starfsemi sína meðal annars með illa fengnu fé, olíu og vopnum, sem smyglað er til yfirráðasvæðanna. Ýmsir sérfræðingar telja Íslamskt ríki auðugustu hryðjuverkasamtök sögunnar og því er ljóst að baráttunni er hvergi nærri lokið. Barack Obama, Bandaríkjaforseti, hefur óskað eftir samþykki Bandaríkjaþings fyrir 5,6 milljarða dala viðbótarframlagi til hernaðar gegn ISIS í Írak og Sýrlandi. En fregnir berast einnig af liðsauka úr hinni áttinni því hin alræmdu vígasamtök frá Egyptalandi, Ansar Beit-Al Maqdis, hafa lýst yfir takmarkalausum stuðningi við Íslamskt ríki. Samtökin eru talin mönnuð um 2000 manns og hafa á vafasamri ferilskrá sinni fjölda árása og sprengjutilræða á Sínaí skaga. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Yfir tvö þúsund Evrópubúar berjast með vígahópum Ríkisstjórnir víða um heim vinna nú að breytingum á lögum sem ætlað er að hjálpa til við að aðskilja samtökin Íslamst ríki frá erlendum vígamönnum. 3. september 2014 15:07 „Ég er kominn aftur Obama“ Hinn Breski rappari Abdel-Majed Abdel Bary er nú talinn hafa myrt tvo blaðamenn í nafni Íslamska ríkisins. 4. september 2014 11:01 Loftárásir á Kobane halda áfram Sýrlenska mannréttindavaktin segir tíu óbreytta borgara hafa fallið í árásunum. 18. október 2014 00:01 Kúrdar ná borginni Zumar aftur á sitt vald Hersveitir Kúrda hafa náð borginni Zumar í Norður-Írak aftur á sitt vald en hryðjuverkasamtökin Íslamska ríkið, IS, höfðu hertekið borgina. 25. október 2014 18:39 Bretar réðust á Íslamska ríkið Breskar herþotur gerðu í gær árásir á stöðvar Íslamska ríkisins í Írak. Þetta voru fyrstu loftárásir Breta á Íslamska ríkið síðan þeir samþykktu á föstudag að taka þátt í hernaði gegn öfgasamtökunum. 1. október 2014 07:00 Þrjár stúlkur reyndu að komast til Sýrlands Yfirvöld í Bandaríkjunum gruna að þær hafi ætlað að ganga til liðs við Íslamska ríkið. 22. október 2014 07:31 IS eyðileggur menningarverðmæti í Írak Hryðjuverkasamtökin hafa sprengt upp tilbeiðslustaði minnihlutahópa og selt verðmæta fornmuni á svörtum markaði. 26. október 2014 17:00 Íslamska ríkið græðir á tá og fingri á olíu Auk þess að afla tekna með mannránum og fjárkúgun, smyglar Íslamska ríkið miklu magni af olíu frá Írak og Sýrlandi. 23. september 2014 12:51 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Fleiri fréttir Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Sjá meira
Þegar fregnir bárust af mögulegu andláti Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtoga samtakanna sem kenna sig við íslamskt ríki, veltu margir fyrir sér stöðu samtakanna. Ekki hefur fengist staðfest að leiðtoginn hafi látið lífið eða slasast í loftárás þó írösk stjórnvöld segi hann látinn. Ljóst þykir þó að samtökin standa býsna vel að vígi. Vígasveitir ISIS ráða nú yfir stórum landsvæðum bæði í norðurhluta Íraks og í Sýrlandi auk þess sem barist er um yfirráð á fjölmörgum svæðum í löndunum tveimur. Þá standa samtökin vel að vígi fjárhagslega, en umtalsvert fjármagn þarf til að halda úti hernaði af þessari stærðargráðu. Um 8 milljónir manna búa nú á þeim svæðum sem lúta stjórn samtakanna auk þess sem tugir þúsunda manna hersveitir þeirra sem hafa verið í nær linnulausum bardögum í um fjóra mánuði. Samtökin fjármagna starfsemi sína meðal annars með illa fengnu fé, olíu og vopnum, sem smyglað er til yfirráðasvæðanna. Ýmsir sérfræðingar telja Íslamskt ríki auðugustu hryðjuverkasamtök sögunnar og því er ljóst að baráttunni er hvergi nærri lokið. Barack Obama, Bandaríkjaforseti, hefur óskað eftir samþykki Bandaríkjaþings fyrir 5,6 milljarða dala viðbótarframlagi til hernaðar gegn ISIS í Írak og Sýrlandi. En fregnir berast einnig af liðsauka úr hinni áttinni því hin alræmdu vígasamtök frá Egyptalandi, Ansar Beit-Al Maqdis, hafa lýst yfir takmarkalausum stuðningi við Íslamskt ríki. Samtökin eru talin mönnuð um 2000 manns og hafa á vafasamri ferilskrá sinni fjölda árása og sprengjutilræða á Sínaí skaga.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Yfir tvö þúsund Evrópubúar berjast með vígahópum Ríkisstjórnir víða um heim vinna nú að breytingum á lögum sem ætlað er að hjálpa til við að aðskilja samtökin Íslamst ríki frá erlendum vígamönnum. 3. september 2014 15:07 „Ég er kominn aftur Obama“ Hinn Breski rappari Abdel-Majed Abdel Bary er nú talinn hafa myrt tvo blaðamenn í nafni Íslamska ríkisins. 4. september 2014 11:01 Loftárásir á Kobane halda áfram Sýrlenska mannréttindavaktin segir tíu óbreytta borgara hafa fallið í árásunum. 18. október 2014 00:01 Kúrdar ná borginni Zumar aftur á sitt vald Hersveitir Kúrda hafa náð borginni Zumar í Norður-Írak aftur á sitt vald en hryðjuverkasamtökin Íslamska ríkið, IS, höfðu hertekið borgina. 25. október 2014 18:39 Bretar réðust á Íslamska ríkið Breskar herþotur gerðu í gær árásir á stöðvar Íslamska ríkisins í Írak. Þetta voru fyrstu loftárásir Breta á Íslamska ríkið síðan þeir samþykktu á föstudag að taka þátt í hernaði gegn öfgasamtökunum. 1. október 2014 07:00 Þrjár stúlkur reyndu að komast til Sýrlands Yfirvöld í Bandaríkjunum gruna að þær hafi ætlað að ganga til liðs við Íslamska ríkið. 22. október 2014 07:31 IS eyðileggur menningarverðmæti í Írak Hryðjuverkasamtökin hafa sprengt upp tilbeiðslustaði minnihlutahópa og selt verðmæta fornmuni á svörtum markaði. 26. október 2014 17:00 Íslamska ríkið græðir á tá og fingri á olíu Auk þess að afla tekna með mannránum og fjárkúgun, smyglar Íslamska ríkið miklu magni af olíu frá Írak og Sýrlandi. 23. september 2014 12:51 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Fleiri fréttir Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Sjá meira
Yfir tvö þúsund Evrópubúar berjast með vígahópum Ríkisstjórnir víða um heim vinna nú að breytingum á lögum sem ætlað er að hjálpa til við að aðskilja samtökin Íslamst ríki frá erlendum vígamönnum. 3. september 2014 15:07
„Ég er kominn aftur Obama“ Hinn Breski rappari Abdel-Majed Abdel Bary er nú talinn hafa myrt tvo blaðamenn í nafni Íslamska ríkisins. 4. september 2014 11:01
Loftárásir á Kobane halda áfram Sýrlenska mannréttindavaktin segir tíu óbreytta borgara hafa fallið í árásunum. 18. október 2014 00:01
Kúrdar ná borginni Zumar aftur á sitt vald Hersveitir Kúrda hafa náð borginni Zumar í Norður-Írak aftur á sitt vald en hryðjuverkasamtökin Íslamska ríkið, IS, höfðu hertekið borgina. 25. október 2014 18:39
Bretar réðust á Íslamska ríkið Breskar herþotur gerðu í gær árásir á stöðvar Íslamska ríkisins í Írak. Þetta voru fyrstu loftárásir Breta á Íslamska ríkið síðan þeir samþykktu á föstudag að taka þátt í hernaði gegn öfgasamtökunum. 1. október 2014 07:00
Þrjár stúlkur reyndu að komast til Sýrlands Yfirvöld í Bandaríkjunum gruna að þær hafi ætlað að ganga til liðs við Íslamska ríkið. 22. október 2014 07:31
IS eyðileggur menningarverðmæti í Írak Hryðjuverkasamtökin hafa sprengt upp tilbeiðslustaði minnihlutahópa og selt verðmæta fornmuni á svörtum markaði. 26. október 2014 17:00
Íslamska ríkið græðir á tá og fingri á olíu Auk þess að afla tekna með mannránum og fjárkúgun, smyglar Íslamska ríkið miklu magni af olíu frá Írak og Sýrlandi. 23. september 2014 12:51