Hnetusmjörskaka sem þarf ekki að baka - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 24. nóvember 2014 19:30 Hnetusmjörskaka 10 hafrakexkökur 170 g smjör, brætt 1 bolli hnetusmjör 2 bollar flórsykur 1 tsk vanilludropar 1 1/2 bolli mjólkursúkkulaði, brætt Malið hafrakexið í matvinnsluvæl. Blandið mylsnunni saman við bráðið smjör, hnetusmjör, flórsykur og vanilludropa. Setjið hnetusmjörsblönduna í form. Hér skiptir stærð formsins litlu máli, því stærra sem það er því þynnri verður kakan. Bræðið súkkulaði og hellið því yfir blönduna. Setjið í ísskáp í tvær klukkustundir, skerið síðan í bita og njótið.Fengið hér. Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Hnetusmjörskaka 10 hafrakexkökur 170 g smjör, brætt 1 bolli hnetusmjör 2 bollar flórsykur 1 tsk vanilludropar 1 1/2 bolli mjólkursúkkulaði, brætt Malið hafrakexið í matvinnsluvæl. Blandið mylsnunni saman við bráðið smjör, hnetusmjör, flórsykur og vanilludropa. Setjið hnetusmjörsblönduna í form. Hér skiptir stærð formsins litlu máli, því stærra sem það er því þynnri verður kakan. Bræðið súkkulaði og hellið því yfir blönduna. Setjið í ísskáp í tvær klukkustundir, skerið síðan í bita og njótið.Fengið hér.
Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira