Perravaktin stelur myndum af meintum vændiskaupendum Jakob Bjarnar skrifar 20. nóvember 2014 17:19 Þau hjá Perravaktinni hafa nú sjálf verið gripin með buxurnar á hælunum, ef þannig má að orði komast. ásgeir ásgeirsson Perravaktin er vefur sem ekki er vitað hverjir standa að en þeir sem þar standa vaktina gerðu sér lítið fyrir og hnupluðu myndum af meintum vændiskaupendum, en ljósmyndarar PressPhotos hafa verið að taka myndir í héraðsdómi í tengslum við málaferli sem nú standa yfir gagnvart fjörutíu einstaklingum sem gefið er að sök að hafa stundað vændiskaup. Myndirnar hafa þeir birt á síðu sinni þaðan sem Perravaktarfólk hnuplaði þeim án leyfis – og hefur þannig verið gómað með buxurnar á hælunum. Í yfirlýsingu á Perravaktinni, sem áður hefur verið til umfjöllunar, segir að þetta sé vefsíða sem tileinkuð sé þeim sem „hafa orðið fyrir barðinu á ömurlegum perrum. Þetta er staðurinn til að koma upp um þá, til að sýna heiminum skömm þeirra. Perravaktin einbeitir sér aðallega að hefndarklámi og því að koma upp um þau sem deila því og dreifa.“ „Neinei, hvorki ég né aðrir ljósmyndarar PressPhoto gefa leyfi fyrir notkun á ljósmyndum sem þarna er að finna. Sér í lagi ef nota á myndirnar í annarlegum tilgangi eins og þarna er. Þessar myndir eru ætlaðar fjölmiðlum,“ segir ljósmyndarinn Ásgeir Ásgeirsson eða GeiriX, verkstjóri PressPhotos á Íslandi. GeiriX lenti sjálfur í átökum fyrir skömmu, við lögmann eins hins meinta vændiskaupanda. GeiriX er nú að athuga stöðu sína og annarra ljósmyndara ásamt lögmönnum PressPhotos. Hann útskýrir að til sé „DCMA Take Down“, er fyrirbæri sem staðsett er úti í Bandaríkjunum, en starfar um heim allan. Ef á daginn kemur að mynd sé stolið er hægt að loka tumbler, en þar er Perravaktin hýst, eða allt þar til myndirnar eru teknir út. GeiriX segist vera að athuga nákvæmlega það hvort sú leið sé rétt hvað þetta varðar. „Þetta snýst um höfundarétt og hefur ekkert með að gera um hvað þetta mál snýst í sjálfu sér.“ Tengdar fréttir Eygló vill ekki hlífa vændiskaupendum Vilhjálmur H. Vilhjálmsson segir hugmyndir um opið þinghald í málum meintra vændiskaupenda ígildi gapastokks. 14. nóvember 2014 14:45 Lokað þinghald í vændiskaupamáli Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í dag að þinghald yrði lokað í máli 40 einstaklinga sem ákærðir eru fyrir vændiskaup eða tilraun til kaupa á vændi. Ekki liggur fyrir hvort úrskurðinum verði áfrýjað til Hæstaréttar. 18. nóvember 2014 13:47 Ljósmyndari segir lögfræðing hafa ráðist á sig Ásgeir Ásgeirsson ljósmyndari segir að lögfræðingur hafi hrint sér og gripið í linsuna hans í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 14. nóvember 2014 11:52 Krefst opins þinghalds í máli vændiskaupenda Fjörutíu manns áttu að taka afstöðu til ákæru í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 14. nóvember 2014 10:31 Mest lesið Dr. Bjarni er látinn Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Erlent Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Erlent Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Fleiri fréttir Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Sjá meira
Perravaktin er vefur sem ekki er vitað hverjir standa að en þeir sem þar standa vaktina gerðu sér lítið fyrir og hnupluðu myndum af meintum vændiskaupendum, en ljósmyndarar PressPhotos hafa verið að taka myndir í héraðsdómi í tengslum við málaferli sem nú standa yfir gagnvart fjörutíu einstaklingum sem gefið er að sök að hafa stundað vændiskaup. Myndirnar hafa þeir birt á síðu sinni þaðan sem Perravaktarfólk hnuplaði þeim án leyfis – og hefur þannig verið gómað með buxurnar á hælunum. Í yfirlýsingu á Perravaktinni, sem áður hefur verið til umfjöllunar, segir að þetta sé vefsíða sem tileinkuð sé þeim sem „hafa orðið fyrir barðinu á ömurlegum perrum. Þetta er staðurinn til að koma upp um þá, til að sýna heiminum skömm þeirra. Perravaktin einbeitir sér aðallega að hefndarklámi og því að koma upp um þau sem deila því og dreifa.“ „Neinei, hvorki ég né aðrir ljósmyndarar PressPhoto gefa leyfi fyrir notkun á ljósmyndum sem þarna er að finna. Sér í lagi ef nota á myndirnar í annarlegum tilgangi eins og þarna er. Þessar myndir eru ætlaðar fjölmiðlum,“ segir ljósmyndarinn Ásgeir Ásgeirsson eða GeiriX, verkstjóri PressPhotos á Íslandi. GeiriX lenti sjálfur í átökum fyrir skömmu, við lögmann eins hins meinta vændiskaupanda. GeiriX er nú að athuga stöðu sína og annarra ljósmyndara ásamt lögmönnum PressPhotos. Hann útskýrir að til sé „DCMA Take Down“, er fyrirbæri sem staðsett er úti í Bandaríkjunum, en starfar um heim allan. Ef á daginn kemur að mynd sé stolið er hægt að loka tumbler, en þar er Perravaktin hýst, eða allt þar til myndirnar eru teknir út. GeiriX segist vera að athuga nákvæmlega það hvort sú leið sé rétt hvað þetta varðar. „Þetta snýst um höfundarétt og hefur ekkert með að gera um hvað þetta mál snýst í sjálfu sér.“
Tengdar fréttir Eygló vill ekki hlífa vændiskaupendum Vilhjálmur H. Vilhjálmsson segir hugmyndir um opið þinghald í málum meintra vændiskaupenda ígildi gapastokks. 14. nóvember 2014 14:45 Lokað þinghald í vændiskaupamáli Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í dag að þinghald yrði lokað í máli 40 einstaklinga sem ákærðir eru fyrir vændiskaup eða tilraun til kaupa á vændi. Ekki liggur fyrir hvort úrskurðinum verði áfrýjað til Hæstaréttar. 18. nóvember 2014 13:47 Ljósmyndari segir lögfræðing hafa ráðist á sig Ásgeir Ásgeirsson ljósmyndari segir að lögfræðingur hafi hrint sér og gripið í linsuna hans í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 14. nóvember 2014 11:52 Krefst opins þinghalds í máli vændiskaupenda Fjörutíu manns áttu að taka afstöðu til ákæru í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 14. nóvember 2014 10:31 Mest lesið Dr. Bjarni er látinn Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Erlent Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Erlent Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Fleiri fréttir Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Sjá meira
Eygló vill ekki hlífa vændiskaupendum Vilhjálmur H. Vilhjálmsson segir hugmyndir um opið þinghald í málum meintra vændiskaupenda ígildi gapastokks. 14. nóvember 2014 14:45
Lokað þinghald í vændiskaupamáli Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í dag að þinghald yrði lokað í máli 40 einstaklinga sem ákærðir eru fyrir vændiskaup eða tilraun til kaupa á vændi. Ekki liggur fyrir hvort úrskurðinum verði áfrýjað til Hæstaréttar. 18. nóvember 2014 13:47
Ljósmyndari segir lögfræðing hafa ráðist á sig Ásgeir Ásgeirsson ljósmyndari segir að lögfræðingur hafi hrint sér og gripið í linsuna hans í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 14. nóvember 2014 11:52
Krefst opins þinghalds í máli vændiskaupenda Fjörutíu manns áttu að taka afstöðu til ákæru í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 14. nóvember 2014 10:31