Birtir magnað myndband af Chernobyl úr lofti Aðalsteinn Kjartansson skrifar 30. nóvember 2014 12:41 Hér er eitt af skotunum úr myndbandinu. Breski heimildarmyndagerðamaðurinn Danny Cooke ferðaðist til Pripyat, sem er aðeins nokkrum kílómetrum frá kjarnorkuverinu í Chernobyl, með myndavél og dróna. Hann hefur birt afraksturinn á Vimeo en ferðalagið var á vegum 60 minutes. Bærinn, sem áður var heimili 50 þúsund manna, var lagður í eyði fljótlega eftir kjarnorkuslysið þann 26. apríl árið 1986. Slysið varð varð 31 einum að bana og sendi geislavirka mengun um alla Evrópu og þá Sovíetríkin. Myndbandið sem Cooke hefur birt er það fyrsta sem sýnir þetta yfirgefna svæði úr lofti. Myndirnar voru frumsýndar í 60 minutes í síðustu viku en þriggja mínútna útgáfa af því hefur verið gerð aðgengileg á netinu. Í því má meðal annars sjá Parísarhjól sem ryðgar í yfirgefnum skemmtigarði sem átti að opna aðeins nokkrum dögum eftir kjarnorskuslysið. Cooke sendi drónann inn í byggingar þar sem hann náði einstökum myndum. „Chernobyl er einn áhugaverðasti og hættulegasti staður sem ég hef komið á,“ segir Cooke í samtali við breska blaðið Guardian. „Það var eitthvað magnað og á sama tíma hræðilegt við þennan stað. Tíminn stóð í stað og það eru minningar um liðna atburði sem fljóta þarna allt í kring.“ Cooke notaði DJI Phantom 2 dróna og Canon 7D til að ná þessum ótrúlegu myndum. Tsjernobyl Úkraína Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Fleiri fréttir Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Sjá meira
Breski heimildarmyndagerðamaðurinn Danny Cooke ferðaðist til Pripyat, sem er aðeins nokkrum kílómetrum frá kjarnorkuverinu í Chernobyl, með myndavél og dróna. Hann hefur birt afraksturinn á Vimeo en ferðalagið var á vegum 60 minutes. Bærinn, sem áður var heimili 50 þúsund manna, var lagður í eyði fljótlega eftir kjarnorkuslysið þann 26. apríl árið 1986. Slysið varð varð 31 einum að bana og sendi geislavirka mengun um alla Evrópu og þá Sovíetríkin. Myndbandið sem Cooke hefur birt er það fyrsta sem sýnir þetta yfirgefna svæði úr lofti. Myndirnar voru frumsýndar í 60 minutes í síðustu viku en þriggja mínútna útgáfa af því hefur verið gerð aðgengileg á netinu. Í því má meðal annars sjá Parísarhjól sem ryðgar í yfirgefnum skemmtigarði sem átti að opna aðeins nokkrum dögum eftir kjarnorskuslysið. Cooke sendi drónann inn í byggingar þar sem hann náði einstökum myndum. „Chernobyl er einn áhugaverðasti og hættulegasti staður sem ég hef komið á,“ segir Cooke í samtali við breska blaðið Guardian. „Það var eitthvað magnað og á sama tíma hræðilegt við þennan stað. Tíminn stóð í stað og það eru minningar um liðna atburði sem fljóta þarna allt í kring.“ Cooke notaði DJI Phantom 2 dróna og Canon 7D til að ná þessum ótrúlegu myndum.
Tsjernobyl Úkraína Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Fleiri fréttir Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Sjá meira