Ljúffengar piparkökutrufflur - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 9. desember 2014 15:30 Piparkökutrufflur 1 1/2 bolli piparkökumylsna 100 g mjúkur rjómaostur 100 g hvítt súkkulaði skraut að eigin vali Myljið piparkökurnar í matvinnsluvél og blandið vel saman við rjómaostinn. Búið til kúlur úr deiginu og raðið þeim á plötu sem er klædd með bökunarpappír. Frystið kúlurnar í um þrjátíu mínútur. Bræðið hvíta súkkulaðið. Stingið tannstöngul í hverja kúlu og dýfið henni ofan í hvíta súkkulaðið. Setjið kúluna á plötuna aftur og leyfið súkkulaðinu að storkna. Ef þið viljið skreyta trufflurnar þá verðið þið að gera það áður en súkkulaðið storknar.Fengið hér. Kökur og tertur Piparkökur Smákökur Trufflur Uppskriftir Mest lesið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Cosby Show-stjarna látin Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
Piparkökutrufflur 1 1/2 bolli piparkökumylsna 100 g mjúkur rjómaostur 100 g hvítt súkkulaði skraut að eigin vali Myljið piparkökurnar í matvinnsluvél og blandið vel saman við rjómaostinn. Búið til kúlur úr deiginu og raðið þeim á plötu sem er klædd með bökunarpappír. Frystið kúlurnar í um þrjátíu mínútur. Bræðið hvíta súkkulaðið. Stingið tannstöngul í hverja kúlu og dýfið henni ofan í hvíta súkkulaðið. Setjið kúluna á plötuna aftur og leyfið súkkulaðinu að storkna. Ef þið viljið skreyta trufflurnar þá verðið þið að gera það áður en súkkulaðið storknar.Fengið hér.
Kökur og tertur Piparkökur Smákökur Trufflur Uppskriftir Mest lesið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Cosby Show-stjarna látin Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira