Jólabær í ljósaskiptum Stefán Árni Pálsson skrifar 8. desember 2014 12:42 Jólaljósin nutu sín í fallegri birtunni. vísir/gva Gunnar V. Andrésson, ljósmyndari 365, fór á stjá eldsnemma morguns og myndaði miðbæ Reykjavíkur í jólabúningi. Jólaljósin nutu sín í fallegri birtunni, fólk gekk um í rólegheitum og kíkti inn um jólaskreytta búðarglugga á Laugaveginum og fyrsti kaffibolli dagsins yljaði köldum borgarbúum. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum þá vex metnaðurinn í ljósadýrðinni á Austurvelli ár frá ári og má sjá nýja liti og enn meiri ljósadýrð í kringum Jón Sigurðsson en áður. Jólafréttir Mest lesið Jóladagatal Vísis: Fermingin hans Bjarka Jólin Það á að gefa börnum brauð Jól Gaman að fá skringilega pakka Jól Saltpækill gerir kalkúna safaríkari Jól Daufblindir fá styrk Jól Uppruni jólasiðanna Jól Merkimiðar fyrir jólapakkana Jól Látum ljós okkar skína Jól Eru jólasveinarnir til í alvöru? Jól Rjómalöguð sveppasúpa Jólin
Gunnar V. Andrésson, ljósmyndari 365, fór á stjá eldsnemma morguns og myndaði miðbæ Reykjavíkur í jólabúningi. Jólaljósin nutu sín í fallegri birtunni, fólk gekk um í rólegheitum og kíkti inn um jólaskreytta búðarglugga á Laugaveginum og fyrsti kaffibolli dagsins yljaði köldum borgarbúum. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum þá vex metnaðurinn í ljósadýrðinni á Austurvelli ár frá ári og má sjá nýja liti og enn meiri ljósadýrð í kringum Jón Sigurðsson en áður.
Jólafréttir Mest lesið Jóladagatal Vísis: Fermingin hans Bjarka Jólin Það á að gefa börnum brauð Jól Gaman að fá skringilega pakka Jól Saltpækill gerir kalkúna safaríkari Jól Daufblindir fá styrk Jól Uppruni jólasiðanna Jól Merkimiðar fyrir jólapakkana Jól Látum ljós okkar skína Jól Eru jólasveinarnir til í alvöru? Jól Rjómalöguð sveppasúpa Jólin