Tiger barðist í gegnum veikindin og lék sinn besta hring | Myndband Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 7. desember 2014 12:30 Er nokkuð gubb í húfunni? vísir/getty Tiger Woods lék sinn besta hring á Hero World Challenge golfmótinu á þriðja hringnum í gær þrátt fyrir veikindi. Hann lék á 69 höggum eða þremur undir pari en er enn neðstur á mótinu. Í meðfylgjandi myndbandi má sjá blaðamannafund Tiger eftir hringinn í gær þar sem augljóst er að hann er veikur og kraftlítill. „Þetta var ekki auðvelt. Ég barðist af krafti og gaf allt sem ég gat,“ sagði Tiger Woods á blaðamannafundinum. „Ég var ekkert of góður í byrjun og hélt ég gæti haldið áfram og ef hitinn færi niður þá yrði þetta í lagi. Það gerðist á fyrri níu holunum. „Ég hef ælt klukkustundum saman. Þið þekkið mig, ég vil keppa og ef ég get leikið þá geri ég það. Ég gef allt í þetta. „Þetta var ekki sársaukafult, ég var bara slappur. Ég var með meiri hita í gær en var flökurt og ældi fyrir hringinn og á hringnum í dag. Það var ekki vandamál í gær,“ sagði Tiger meðal annars í myndbandinu hér að neðan. Golf Mest lesið Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Tiger Woods lék sinn besta hring á Hero World Challenge golfmótinu á þriðja hringnum í gær þrátt fyrir veikindi. Hann lék á 69 höggum eða þremur undir pari en er enn neðstur á mótinu. Í meðfylgjandi myndbandi má sjá blaðamannafund Tiger eftir hringinn í gær þar sem augljóst er að hann er veikur og kraftlítill. „Þetta var ekki auðvelt. Ég barðist af krafti og gaf allt sem ég gat,“ sagði Tiger Woods á blaðamannafundinum. „Ég var ekkert of góður í byrjun og hélt ég gæti haldið áfram og ef hitinn færi niður þá yrði þetta í lagi. Það gerðist á fyrri níu holunum. „Ég hef ælt klukkustundum saman. Þið þekkið mig, ég vil keppa og ef ég get leikið þá geri ég það. Ég gef allt í þetta. „Þetta var ekki sársaukafult, ég var bara slappur. Ég var með meiri hita í gær en var flökurt og ældi fyrir hringinn og á hringnum í dag. Það var ekki vandamál í gær,“ sagði Tiger meðal annars í myndbandinu hér að neðan.
Golf Mest lesið Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira