Trönuberjamúffur með hvít súkkulaðikremi - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 5. desember 2014 18:30 Trönuberjamúffur með hvít súkkulaðikremi Kökurnar 1 1/2 bolli mjúkt smjör 3 bollar sykur 5 egg 1 bolli mjólk 2 tsk vanilludropar 3 bollar hveiti 2 tsk lyftiduft 1/4 tsk salt Trönuberjafylling 1/2 bolli sykur 1/2 bolli vatn 2 bollar trönuber 1/2 tsk vanilludropar 2 tsk maizena 2 tsk vatn Krem 3/4 bolli hvítt súkkulaði 1/3 bolli mjólk (eða rjómi) 1 bolli mjúkt smjör 1 1/2 bolli flórsykur 1 tsk vanilludropar Hitið ofninn í 175°C. Blandið saman smjöri og syrki. Bætið eggjunum við, einu í einu og því næst mjólk og vanilludropum. Bætið síðan hveitinu, lyftidufti og salti vel saman við. Setjið deigið í um 30 möffinsform og bakið í 17 til 19 mínútur. Leyfið kökunum að kólna og snúið ykkur að fyllingunni. Setjið sykur, 1/2 bolla af vatni, trönuber og vanilludropa í pott og hitið yfir miðlungshita. Leyfið blöndunni að sjóða og eldið í 3 til 5 mínútur, eða þar til berin eru orðin mjúk. Blandið maizena og vatni saman í lítilli skál og bætið því við trönuberjablönduna. Takið af hitanum og kælið. Þá er komið að kreminu. Blandið hvítu súkkulaði og mjólk saman í skál og hitið þar til súkkulaðið er bráðið. Blandið súkkulaðiblöndunni, smjöri, flórsykri og vanilludropum vel saman. Til að setja kökurnar saman eru litlar holur skornar í á toppi hverrar köku. Trönuberjablandan er sett ofan í holuna og síðan er kremið sett ofan á. Hægt er að skreyta kökurnar enn meira með ferskum trönuberjum eða kökuskrauti.Fengið hér. Bollakökur Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið
Trönuberjamúffur með hvít súkkulaðikremi Kökurnar 1 1/2 bolli mjúkt smjör 3 bollar sykur 5 egg 1 bolli mjólk 2 tsk vanilludropar 3 bollar hveiti 2 tsk lyftiduft 1/4 tsk salt Trönuberjafylling 1/2 bolli sykur 1/2 bolli vatn 2 bollar trönuber 1/2 tsk vanilludropar 2 tsk maizena 2 tsk vatn Krem 3/4 bolli hvítt súkkulaði 1/3 bolli mjólk (eða rjómi) 1 bolli mjúkt smjör 1 1/2 bolli flórsykur 1 tsk vanilludropar Hitið ofninn í 175°C. Blandið saman smjöri og syrki. Bætið eggjunum við, einu í einu og því næst mjólk og vanilludropum. Bætið síðan hveitinu, lyftidufti og salti vel saman við. Setjið deigið í um 30 möffinsform og bakið í 17 til 19 mínútur. Leyfið kökunum að kólna og snúið ykkur að fyllingunni. Setjið sykur, 1/2 bolla af vatni, trönuber og vanilludropa í pott og hitið yfir miðlungshita. Leyfið blöndunni að sjóða og eldið í 3 til 5 mínútur, eða þar til berin eru orðin mjúk. Blandið maizena og vatni saman í lítilli skál og bætið því við trönuberjablönduna. Takið af hitanum og kælið. Þá er komið að kreminu. Blandið hvítu súkkulaði og mjólk saman í skál og hitið þar til súkkulaðið er bráðið. Blandið súkkulaðiblöndunni, smjöri, flórsykri og vanilludropum vel saman. Til að setja kökurnar saman eru litlar holur skornar í á toppi hverrar köku. Trönuberjablandan er sett ofan í holuna og síðan er kremið sett ofan á. Hægt er að skreyta kökurnar enn meira með ferskum trönuberjum eða kökuskrauti.Fengið hér.
Bollakökur Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið